Morgunblaðið - 10.01.2008, Síða 35

Morgunblaðið - 10.01.2008, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2008 35 Krossgáta Lárétt | 1 tilkynnir, 8 úr- ræðis, 9 bræði, 10 ung- viði, 11 staði, 13 út, 15 ósoðið, 18 reik, 21 máttur, 22 rifa, 23 grenjar, 24 glaðvær. Lóðrétt | 2 fiskar, 3 nirf- ilslegi, 4 hlífði, 5 sívinn- andi, 6 reitur, 7 sigra, 12 op, 14 pinni, 15 ræma, 16 dögg, 17 skánin, 18 herskipamergð, 19 graman, 20 groms. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 glæta, 4 hlýri, 7 tuddi, 8 ristu, 9 næm, 11 nóri, 13 hrun, 14 neita, 15 görn, 17 lund, 20 egg, 22 lifur, 23 ryðja, 24 sorti, 25 temja. Lóðrétt: 1 gætin, 2 ældir, 3 alin, 4 harm, 5 ýmsir, 6 Iðunn, 10 æfing, 12 inn, 13 hal, 15 gulls, 16 ræfur, 18 urðum, 19 draga, 20 ergi, 21 grút. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú ætlast til að fólkið þitt standi sig jafn vel og þú. En fólk er ólíkt. Reyndu að taka fólki á þess eigin forsendum. Í kvöld kemur þú erfiðu verki frá sem bíður þín. (20. apríl - 20. maí)  Naut Fólk kemur hlaupandi í leit að ráð- um. Sumir munu hlýða á visku þína en aðr- ir eru bara að spyrja af gömlum vana og nenna varla að hlusta á svarið. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Er kunnátta afl? Það fer eftir hvernig þú notar hana. Hugsaðu stórt. Pældu í hvernig margir geta hagnast af kunnáttunni í stað fárra. Þú gætir haft áhrif á komandi kynslóðir. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Aðlögunarhæfni er aðalsmerkið þitt. Þú átt ekki í vandræðum með að breyta stílnum til að hæfa núverandi að- stæðum. Tvíburi og vog kunna að meta það. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú hleypir heiminum framhjá í dag og hann þakkar fyrir sig. Með öðrum orð- um ætlast þú ekki til að neinn standist væntingar þínar og aðrir gera engar kröf- ur til þín. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þegar þú gerir eins vel og þú getur ertu himinlifandi. Það er betra en pen- ingar, betra en frægð. Ekkert jafnast á við þig á góðum degi. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Aldrei að lofa upp í ermina sína. Og aldrei að segja aldrei. Það getur verið að þú sért ekki hæfur til að dæma hvar tak- mörkin liggja hjá þér. Hafðu trú á þér. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Kannski ertu alls ekki að reyna að vera svalur – en fólkinu í kringum þig finnst þú svalur. Kannski er það af því að þú tekur gamalgróna hluti nýjum tök- um. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Ef samskipti við aðra eru hluti af mannlegum þörfum finnst þér þú frekar vera björn í dag. Þú ert alls ekki á útopnu og þarft smátíma í híðinu. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Taktu þátt í verkefnum annarra og hleyptu öðrum inn í þín. Í samvinnu, sérstaklega tveggja manna, eru afköstin fjórum sinnum meiri. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Ef þú hræðist ekki að hafa rangt fyrir þér, vera heimskulegur og óvin- sæll, geturðu það sem fáir geta í dag: talað minna og sagt meira. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þegar maður horfir á ballett langar mann til að hoppa, teygja og snúast. Darr- aðardans dagsins kallar á fágaða fram- göngu hjá þér. Þú sigrast á hlutum sem þú féllst um áður. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Be7 6. O–O O–O 7. Rc3 Re4 8. Bd2 d5 9. cxd5 exd5 10. Bf4 Rd7 11. Dc2 Rxc3 12. bxc3 c5 13. Had1 Rf6 14. Be5 Dc8 15. Rg5 g6 16. Dd2 Rh5 17. Rh3 De6 18. Kh1 f6 19. Bf4 Had8 20. Be3 Bc6 21. Dc2 Hfe8 22. Hfe1 Bf8 23. Db3 c4 24. Dc2 b5 25. Bd2 a5 26. f3 f5 27. e4 fxe4 28. fxe4 dxe4 29. Rg5 Df5 30. Hf1 Dd7 31. Be3 Bd5 32. g4 Dxg4 33. Bh3 Dh4 34. Dg2 Bh6 35. Hde1 Staðan kom upp á rússneska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu í Moskvu. Evgeny Tomashevesky (2646) hafði svart gegn Konstantin Sakaev (2634). 35… Rf4! 36. Bxf4 svartur hefði einnig unnið eftir 36. Hxf4 Dxe1+. 36… e3 37. Dxd5+ Hxd5 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Ginning. Norður ♠43 ♥D106 ♦ÁD1098 ♣DG10 Vestur Austur ♠KD1087 ♠G965 ♥754 ♥G984 ♦64 ♦KG5 ♣652 ♣K7 Suður ♠Á2 ♥ÁK2 ♦732 ♣Á9843 Suður spilar 3G. Eftir sagnirnar 1G–3G kemur út ♠K, sem sagnhafi dúkkar af rælni, en fær svo næsta slag á ♠Á. „Eitt af þess- um 50% geimum,“ hugsar suður og spilar tígli á ás með þeirri áætlun að svína fyrir laufkóng. Vörnin hefur það fram yfir sagnhafa að sjá strax hvort svíning gengur eða ekki. Hér er austur með stöðuna á hreinu. Hann veit að laufsvíningin heppnast og gerir sér jafnframt grein fyrir því að sagnhafi hyggst gera út á laufið. Samningurinn stenst því nema hægt sé að fá sagnhafa til að skipta um skoðun. Og góð tilraun til þess er að láta tígulkónginn undir ásinn! Mjög líklega bítur sagnhafi á agnið – fer heim á laufás (♣K gæti verið stak- ur) og svínar fyrir tígulgosa. En þá kemur gosinn upp úr kafinu og sagn- hafi áttar sig á að hann hefur verið hafður að ginningarfífli. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hver er formaður Húsafriðunarnefndar sem óskaðhefur eftir friðun húsanna við Laugaveg 4 og 6? 2 Hvaða vísindatímarit telur uppgötvun Yngva Björns-sonar varðandi damm-tafl meðal þeirra merkustu á síðasta ári? 3 Hver er þjálfari landsliðs karla í handknattleik? 4 Hver var á þriðjudag tímabundið skipaður forstöðu-maður fangelsisins á Litla-Hrauni? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Kona hefur boðist til að endurbyggja Laugaveg 4 og 6 á eigin kostnað á sínum stað eða annars stað- ar. Hvað heitir konan? Svar: Anna Sigurlaug Pálsdóttir. 2. Nýr stjórnandi Útvarps- leikhússins hefur ver- ið ráðinn. Hver er hann? Svar: Viðar Eggertsson. 3. Hjón á Suðurlandi fögnuðu stór-brúðkaups- afmæli. Hversu lengi hafa þau verið gift? Svar: Í 70 ár. 4. Frægur kvikmyndaleikstjóri hyggst gera kvikmynd um leiðtogafundinn í Höfða. Hver er leikstjórinn? Svar: Ridley Scott. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR Þróunarsamvinnustofnun Íslands hefur á síðustu mánuðum afhent fjórar þjónustumiðstöðvar við löndunarstaði á Srí Lanka en byggingarnar eru hluti af þróun- araðstoð við fiskimannasamfélög á eyjunni. Kvenfélög hafa í auknum mæli tekið að sér rekstur mið- stöðvanna. Á dögunum var afhent þjón- ustumiðstöð í Ulhitiya, sú fjórða af tuttugu og fimm sambærilegum miðstöðvum sem reistar eru á veg- um Þróunarsamvinnustofnunar. Í þjónustumiðstöðvunum er aðstaða fyrir skrifstofu samvinnufélags fiskimanna, aðstaða fyrir funda- höld, skrifstofa veiðieftirlitsmanns og rými fyrir veiðarfæraaðgerðir. Í byggingunni er neysluhæft drykkjarvatn, rafmagn og salern- isaðstaða. Öflug frjáls félagasam- tök á Srí Lanka sem nefnast Sewalanka hafa í samstarfi við Þróunarsamvinnustofnun tekið að sér að vinna með íbúum fiski- mannasamfélaganna að nýtingu á þjónustumiðstöðvunum, styðja íbúana til sjálfshjálpar og styrkja innviði og mannauð samfélaganna. Dagamunur Efnt var til hátíðahalda í fiskimannasamfélaginu í Ulhitiya í tilefni af afhendingunni. Þjónustumiðstöðin er lengst til hægri. Fiskimanna- samfélag fær þjón- ustumiðstöð Í VINDÁSHLÍÐ í Kjós verður boð-ið upp á fræðandi helgardvöl dag- ana 1.-3. febrúar annars vegar og 15.-17. febrúar hins vegar þegar vetrarfrí eru í mörgum grunn- skólum landsins. Sérfræðingur á sviði uppeldismála flytur upp- byggjandi fyrirlestra um samskipti í fjölskyldum, segir í fréttatilkynn- ingu. Verð er krónur 5.900 á mann, ókeypis fyrir börn yngri en þriggja ára. Hámarksverð á fjölskyldu er 23.000 krónur. Innifalið er matur, gisting og öll dagskrá. Nánari upplýsingar um dagskrá má finna á www.kfum.is og í síma 699 1056. Skráning fer fram á Holtavegi 28, Reykjavík og í síma 588 8899. Síðustu skráningardagar eru 29. janúar og 12. febrúar eða meðan húsrúm leyfir. Fjölskyldan í vetrarfrí í Vindáshlíð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.