Morgunblaðið - 20.01.2008, Page 1

Morgunblaðið - 20.01.2008, Page 1
STOFNAÐ 1913 19. TBL. 96. ÁRG. SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 2008 LANDSPRENT EHF. mbl.is VÍK Prjónsdóttir er samheiti fjögurra vöru- hönnuða og eins fatahönnuðar sem hafa í sam- starfi við prjónastofuna Víkurprjón í Vík í Mýr- dal þróað vörur sem frumsýndar verða í dag á tískuviku í París. Henrik Vibskov sýnir þessar vörur Víkur Prjónsdóttur með sinni eigin sýn- ingarlínu fyrir 2008-2009 á Paris Fashion Week, menswear, en hann er virtur hönnuður í Danmörku. sérhönnun gilda svolítið önnur lögmál en um það sem er að keppa við Asíuframleiðsluna,“ segir Þórir Kjartansson, framkvæmdastjóri Víkurprjóns. Hann segir fyrirtækið vera að drukkna í tölvupósti erlendis frá þar sem bæði fyrirtæki og einstaklingar kaupa umtalsvert magn af umræddum vörum. Samt er þarna um dýrar vörur að ræða en þær eru líka mjög frumlegar og sækja hönnun sína í íslenskan sagnaarf. Önnur lögmál sérhönnunar  Eftirspurn eftir sérhönnuðum vörum Víkur Prjónsdóttur er öflug þegar búast mætti við að útflutn- ingur léti undan vegna sterkrar stöðu krónu  Vörur úr verkefninu frumsýndar í dag á tískuviku í París  Margræð | 10 Í samvinnu við Henrik Vibskov hefur Vík Prjónsdóttir breytt aðeins útliti skegghúfu og selshams sem hafa selst vel ásamt fleiri vörum frá Vík Prjónsdóttur að undanförnu, bæði í Bandaríkjunum, Englandi og víðar. Öðru gegnir um sérhönnun en vörur í samkeppni við Asíuframleiðsluna „Þetta er merkilegt í ljósi hinnar sterku stöðu krónunnar, allur annar útflutningur sem ég hef verið með hefur orðið undan að láta við slíkar kringumstæður. En þetta sýnir að um Sérstök Lambhúshetta með skeggi. Eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur gudrung@mbl.is Skjöl sem leynd hefur verið létt af sýna að Olof Palme, forsætisráð- herra Svíþjóðar, átti náið samstarf við Bandaríkjamenn í stúdenta- pólitíkinni en hafnaði því að gerast njósnari CIA. Hafnaði njósnara- stöðu hjá CIA Þótt fáir viti hvernig David S. Add- ington ĺítur út er hann helsti hönn- uður stefnu bandarískra stjórn- valda í stríðinu gegn hryðjuverkum og aðferða til að taka meinta hryðjuverkamenn af lífi. Segir alþjóðalög tæki hins veiklynda Tískuhönnuðir virðast vera að átta sig á þörfum sístækkandi hóps um- hverfisverndarsinna. Því er spáð að senn bjóðist flíkur í mismunandi umhverfisvænum útgáfum. Umhverfisvænar tískuflíkur SVERRIR Kristinsson hefur starf- að að fasteignaviðskiptum í fjöru- tíu ár og tveimur árum skemur verið bókavörður Hins íslenska bókmenntafélags. Fasteignir og bækur má segja að hafi verið hans ær og kýr en hann hefur hug á fleiru; myndlist á sterk ítök í honum og nú sækir tónlistin til landvinninga í huga hans og hjarta. Hann merkti sér fyrstu bókina barn að aldri með því að bíta í kjölinn. Síðar gaf faðir hans hon- um bókina og hann á hana enn. Og mikið rétt – fyrsta bókamerki Sverris Kristinssonar sézt vel á kilinum á Andvökum Stephans G. 1939. Hann byrjaði svo að safna bókum um fermingu og er nú einn fremsti bókasafnari landsins og kunnáttumaður í heimi bókanna. Í samtali við Freystein Jóhanns- son ber ýmislegt á góma, fast- eignamarkaðinn auðvitað, bóka- söfnun og bókaútgáfu, en auk Hins íslenska bókmenntafélags rak Sverrir eigin bókaútgáfu um árabil og hefur vísast einn ís- lenzkra útgefenda falað handrit af skáldi fyrir gull. Það var þegar hann fékk augastað á sögu Matthíasar Johannessen um Ólaf Thors. En Matthías hafði þá bund- izt Almenna bókafélaginu um út- gáfuna, sem Sverrir segist bæði hafa skilið og virt. En gullið lét hann ganga til útgáfu annarra bóka. Þegar Sverrir er spurður hvað helzt eigi að prýða góðan fast- eignasala svarar hann: „Menn eru aldrei of nákvæmir í þessu starfi.“ | 24 Sverrir Kristinsson bauð Matthíasi Johannessen gull fyrir bókarhandrit Fagurkeri í fasteignum Eftir fjörutíu ár í starfi segir hann menn aldrei vera of nákvæma Árvakur/RAX Fagurkerinn Fasteignir og listir eiga hug Sverris Kristinssonar allan. VIKUSPEGILL SUNNUDAGUR 35 ÁR FRÁ ELDGOSI LÖGREGLAN Í ELDLÍNUNNI HEIMAEY 1973 >> 30 BREYTTIR FEÐUR UPPELDIÐ TEKUR ALLAN TÍMANN Í FEÐRAORLOFI >> 28 Ivanov >> 68 Komdu í leikhús Leikhúsin í landinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.