Morgunblaðið - 20.01.2008, Page 17

Morgunblaðið - 20.01.2008, Page 17
Framlag þitt getur skipt sköpum Stöðvum leghálskrabbamein í Evrópu Vísdómsperlan kostar 500 krónur og er seld í útibúum Lyfju um land allt. Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins vikuna 21.–25. janúar 2008: Mán. 21. janúar kl. 16.30 -17.45 Sjálfstyrkingar- og ræðunámskeið (Power-talk). Þri. 22. janúar kl. 11.00 -12.00 Hagnýtar upplýsingar – umræðufundur. Þri. 22. janúar kl. 14.30 -16.30 Samhjálp kvenna – viðtalstími í Ráðgjafarþjónustu s. 540 1911. Þri. 22. janúar kl. 20.00 -22.00 Samhjálp kvenna – fræðslufundur. Mið. 23. janúar kl. 11.00 -12.00 Sálrænn stuðningur og áfallahjálp. Mið. 23. janúar kl. 13.00 -14.00 Leiðir að betri líðan – kynningarfundur. Mið. 23. janúar kl. 20.00 -22.00 Foreldrar fræða foreldra – fyrirlestrar og umræður. Mið. 23. janúar kl. 09.00 -19.00 Lengdur opnunartími Ráðgjafarþjónustunnar. Mið. 23. janúar kl. 20.00 -21.00 Leiðir að lausnum – sjálfsefling. Fim. 24. janúar kl. 13.00 -15.00 Styrkur – viðtalstími í Ráðgjafarþjónustu. Fim. 24. janúar kl. 16.30 -18.00 Hugræn atferlismeðferð. Fös. 25. janúar kl. 13.00 -14.00 Kyrrðarstund með hugleiðslu. Samstarfsaðilar Vísdómsperlunnar eru: Vísdómsperlan er einkenni átaks í forvörnum gegn leghálskrabbameini á vegum Evrópusamtakanna, ECCA (European Cervical Cancer Association). Á hverju ári greinast 50.000 konur Í Evrópu og 25.000 deyja af völdum þessa sjúkdóms. Aðalmarkmið ECCA er að auka vitund um leghálskrabbamein og koma í veg fyrir það. Vísdómsperlan er seld til að fjármagna samevrópskt átak sem stuðlar að auknu forvarnarstarfi gegn leghálskrabbameini og stendur yfir frá 20.–26. janúar 2008. Samstíga átakinu mun Ráðgjafarþjónusta og Leitarstöð Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð lengja opnunartíma sína miðvikudagana 23. og 30. janúar til kl. 19.00. Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er opin alla virka daga frá kl. 09.00–16.30. Eitt af markmiðum ECCA er að safna undirskriftum á vefslóðinni www.cervicalcancerpetition.eu. Þín undirskrift er ávísun á betri framtíð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.