Morgunblaðið - 20.01.2008, Side 64

Morgunblaðið - 20.01.2008, Side 64
64 SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ LÁRÉTT 5. Dýr í skrúfu. (7) 8. Planta sem við horfumst í augu við. (8) 9. Myndun bergs með setningu ljóðstafa. (7) 10. Belti og bardagar viljugrar. (4) 12. Fákur hluta andlits reynist vera refsing. (10) 14. Hlíð á Stór–Reykjavíkursvæðinu þar sem aldrei er snjór. (9) 16. Silkiband sem ég ber mein fyrir. (9) 17. Reif gamalt bókafélag fugl fyrir afkvæmi. (9) 19. Skar hitti keisara sem lofar. (6) 22. Kindur sem hluti íbúa Bretlands eiga saman og fengu fyrir peninga. (10) 24. Sjá spil við að dansa. (6) 26. Leikur með kvörn. (5) 27. Kvikmynd Kurosawa æpir í göngum. (8) 29. Hrósaðir Róm að einu. (6) 30. Efni óf dýr eftir rispu. (9) 32. Heimsálfa fær þorpara í ímyndun. (8) 33. Ó glans mega sjáeinhvern veginn en nægilega. (10) 34. Blaðabútur um skæri fyrir klukku. (8) 35. Fléttið en þó vinnið. (10) LÓÐRÉTT 1. Stofnun sem kennir pússningu (12) 2. Hvetja verðlauna grip sem reynist vera matarílát. (10) 3. Konungur í portúgalskri borg. (4) 4. Vopnaður vökvier í kirkju. (4,4) 6. Maður í óheiðarlegu starfi enn hest fangi. (8) 7. Lokast læt vegna flugfélags. (6) 8. Fín trylli í velmegun. (6) 11. Trúlega að hafa dáinn á börum. (7) 12. Gáfaðast að ljúkast. (7) 13. H á eyra kinda er það sem er hæst. (6) 15. Hestur sólar sem hefur lengi verið í útgáfu. (7) 18. Það er huggun fyrir íþróttafélag. (6) 19. Stoppum innst. Það er öruggast (11) 20. Aðeins yfir skáldi og mistökum þess. (11) 21. Flugvélarnar eru leikföngin. (9) 23. Aflagðir trúarbragðasiðir tíðkast á skákborði. (10) 25. Náði keðju gerðri úr sérstakri nögl. (8) 28. Æxlunarkorn fara í stórgerðara. (7) 31. Súkkulaðiland? (5) VERÐLAUN eru veitt fyr- ir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðs- ins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 20. janúar rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 3. febrúar. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgát- unnar 6. janúar sl. er Stefán Örn Stefánsson, Öldugötu 30, 101 Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina MAÓ – Sagan sem aldrei var sögð eftir Jung Chang. Mál og menning gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang dagbók|krossgáta

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.