Morgunblaðið - 20.01.2008, Side 70

Morgunblaðið - 20.01.2008, Side 70
70 SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Sími 564 0000Sími 462 3500 Sími 551 9000 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ* SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Dagbók fóstrunnar Stórskemmtileg gamanmynd með Scarlett Johansson í aðalhlutverki sem fóstra hjá ríka liðinu í New York og lífið á toppnum því ekki er allt sem sýnist! ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! LOSTI, VARÚÐNÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! SÝND Í SMÁRABÍÓI eee FLAUELSMJÚK OG ÞÆGILEG - DÓRI DNA. D.V. - Kauptu bíómiðann á netinu - Frá Óskarsverðlaunahafanum Ang Lee leikstjóra „Brokeback Mountain“ og „ Croutching Tiger, Hiddden Dragon“ Golden Globe verðlaun Cate Blanchett Besta leikkonan í aukahlutverki SÝND Í REGNBOGANUM eeee - Ó.H.T., RÁS 2 Þetta er frumleg, úthugsuð, vönduð og spennandi barna- og fjölskyldumynd, besta íslenska myndin af sínu tagi. eeee - B.S., FBL „...ein besta fjölskyldu- afþreyingin sem í boði er á aðventunni” eee - S.V., MBL „Duggholufólkið bætir úr brýnni þörf fyrir barnaefni” SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í REGNBOGANUM eee - T.S.K. 24 STUNDIR SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI HILMIR SNÆR GUÐNASON MARGRÉT VILHJÁLMSDÓTTIR LAUFEY ELÍASDÓTTIR JÓHANN SIGURÐARSON ÓLAFÍA HRÖNN JÓNSDÓTTIR ÞRÖSTUR LEÓ GUNNARSSON ÓLAFUR DARRI ÓLAFSSON ÓLAFUR EGILL EGILSSON ILMUR KRISTJÁNSDÓTTIR “Enn ein snilldin frá meistara Ang Lee! Frábær mynd sem enginn kvikmyndaunnandi ætti að láta framhjá sér fara!” eeee - T.S.K, 24 STUNDIR eee - S.V, MBLKvikmyndir.is eee - A.S. MBL FRÁBÆR NÝ GAMANMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK! LANDSLIÐ LEIKARA FER Á KOSTUM Í MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF! Nú mætast þau aftur! Tvö hættulegustu skrímsli kvikmyndasögunnar í tvöfalt betri mynd! Missið ekki af einum flottasta spennutrylli ársins!! Brúðguminn kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Aliens vs Predator 2 kl. 8 - 10 POWERSÝNING B.i. 16 ára The Golden Compass kl. 4 - 6 B.i. 10 ára Alvin og íkornarnir ísl. tal kl. 4 SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM Alvin og íkornarnir ísl. tal kl. 2 - 4 Alvin and the C.. enskt tal kl. 2 - 4 - 6 Duggholufólkið kl. 1:45 - 3:45 B.i. 7 ára Brúðguminn kl. 4:30 - 6:30 - 8:30 - 10:30 B.i. 7 ára Lust, Caution kl. 3 - 6 - 9 B.i. 16 ára I´m not there ath. ótextuð kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára We own the night kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Run fat boy run kl. 3 - 5:30 „Skemmtilegasta og áhrifaríkasta „ævisaga” frægrar rokkstjörnu sem færð hefur verið á hvíta tjaldið á síðustu árum!“ - S.S. MBL eee - A.F.B. 24 STUNDIR eeee - H.J. MBL Besta íslenska fíl-gúdd myndin fyrr og síðar “ - .ss , X-ið FM 9.77 eeee Frábær mynd. Hún er falleg, sár og fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd, saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að gera fína bíómynd. -S.M.E., Mannlíf eeeee „Brúðguminn er heilsteypt og skemmtileg mynd sem kemur eins og ferskur andvari inn í skammdegið.” -S.P., Kvika Rás 1 - Kauptu bíómiðann á netinu - Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Brúðguminn kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 Brúðguminn kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS Aliens vs. Predator 2 kl. 6 - 8 - 10:10 B.i.16 ára The Mist kl. 8 - 10:40 B.i.16 ára The Golden Compass kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.10 ára Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is „ÉG ER mjög ósáttur við það að STEF hafi gert samninga við ljós- vakamiðlana um það að þeim sé frjálst að nota tónlist í sínum dag- skrárauglýsingum, án þess að það sé haft samráð við lagahöfunda,“ segir Kári Sturluson sem er umboðs- maður Benny Crespo’s Gang, Hjálma, Laylow, Ampop og Mínuss. Eiríkur Tómasson lagaprófessor og framkvæmdastjóri Samtaka tón- skálda og eigenda flutningsréttar segir hins vegar samningana hag- stæða fyrir lagahöfunda og erfitt sé að draga þessa notkun tónlistar út úr samningum við ljósvakamiðla. Háar fjárhæðir í húfi Athygli Kára beindist að samning- unum eftir að farið var að nota lagið „Next Weekend“ með Benny Crespo’s Gang í kynningum fyrir sjónvarpsþættina Bandið hans Bubba, án þess að samráð væri haft við höfunda lagsins. Hann segir bæði fjárhagsleg og siðferðileg rök fyrir því að höfundar ráði þessum málum sjálfir. „Ég gæti verið í þeirri stöðu að vera að ganga frá samningum um sölu á „Next Weekend“ í auglýsinga- herferð þar sem verðið er á bilinu 500.000 til tvær milljónir. Eins og staðan er, þá er ljósvakamiðli heim- ilt að tengja lagið við sitt vörumerki, eins og í þessu tilfelli, gera það að „Bandið hans Bubba-laginu“ og þá þýðir náttúrlega ekkert að reyna að selja það annað. Fyrir notkun á lag- inu í dagskrárauglýsingu fáum við bara greitt eins og fyrir hverja aðra spilun. Þannig að í staðinn fyrir að fá allt upp í tvær milljónir fáum við fimmþúsundkall og höfum ekkert um málið að segja.“ En málið snýst um meira en pen- inga í huga Kára. „Hin hliðin á þessu er svo hin móralska. Það er ekkert víst að hljómsveitir vilji endilega láta tengja sig við hvaða sjónvarps- eða útvarpsefni sem er, til dæmis myndi Benny Crespo’s Gang ekkert sérstaklega vilja tengja sig ein- hverjum Jackass-þætti þar sem fólk er að kúka í glös. Maður vill að minnsta kosti geta sagt já eða nei.“ Kári telur það mjög óæskilegt að ekki gildi sömu reglur um ljós- vakamiðla og önnur fyrirtæki þegar kemur að samningum við lagahöf- unda. „Að mínu viti eru dagskrár- auglýsingar sami hluturinn og aug- lýsingar frá fyrirtækjum út í bæ“, segir Kári. „Háttvirtur lagaprófess- or Eiríkur Tómasson hefur ekki Hljómsveitir hlunnfarnar af STEF Árvakur/Golli Benny Crespo’s Gang Lagið „Next Week“ hefur verið notað í auglýsingaskyni án samráðs við sveitina. Eiríkur Tómasson Kári Sturluson  Umboðsmaður segir lítið greitt fyrir tónlist í dagskrárauglýsingum  Framkvæmdastjóri STEF telur samningana hagstæða

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.