Morgunblaðið - 05.02.2008, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2008 23
u dús.
að ávarpa
fni,“ segir
„Það er
ndrúms-
og gerir
hér séu
ki notuð í
arnöfn.
tir myndi
omandi.“
psku gest-
um að
mjög góð
kólanem-
r vænt-
ð enskt
ni. Heima
“ segir
r
num þykir
enskum
landanna
Íslandi á
um eru
Cecet og
r. „Það er
öðru til-
- og
sa. Jur-
að fylgj-
m skól-
f henni.
Aðstaðan sé stórkostleg. „Ég á eig-
inlega bara eitt orð um hana: VÁ!“
Það sem vakið hefur mesta at-
hygli Karinar frá Danmörku er að
hér um bil allir nemendur í íslensk-
um framhaldsskólum vinna með
náminu. „Þessu er þveröfugt farið í
Danmörku. Þar leggjast foreldrar
markvisst gegn því að börn þeirra
vinni með námi. Telja það trufla ein-
beitinguna og árangurinn.“
Cleo Lassaube frá Bretlandi
þykja samskipti nemenda og kenn-
ara heldur lítil í kennslustundum,
alltént í skólanum sem hún heim-
sótti. „Það situr bara hver við sína
tölvu og hlutverk kennarans virðist
aðallega vera að fylgjast með. Ég
veitti því líka athygli að ekki voru
allir að leysa verkefnin sem lágu fyr-
ir. Sumir voru að lesa tölvupóst, aðr-
ir að senda sms-skilaboð og ein-
hverjir hreinlega að spila tölvuleiki.
Þetta yrði aldrei liðið í breskum
skólum.“
Anna Witty, einnig frá Bretlandi,
segir það sína tilfinningu að nem-
endur fái yfirleitt prýðilega hvatn-
ingu í kennslustundum. „Að vísu var
ég í tíma þar sem nemendur í vél-
greinum voru að lesa Hobbitann og
það væri synd að segja að áhuginn
hefði skinið úr hverju andliti. Að
öðru leyti fannst mér nemendur upp
til hópa mjög áhugasamir.“
Susanne frá Danmörku þykir
ókostur hvað kennslustofurnar eru
yfirleitt litlar og lítið gert til að
tengja þær námsefninu. „Í stofum
þar sem franska er kennd er ekkert
sem minnir á Frakkland o.s.frv.
Þetta má laga með lítilli fyrirhöfn.“
Raunar hafa ýmsir í hópnum aðra
sögu að segja. Í skólunum sem þeir
heimsóttu var þessi þáttur í góðu
lagi.
Juliu Gasser frá Austurríki þykir
markverðast að íslenskt skólakerfi
bjóði fólki upp á annað tækifæri.
Hætti það námi á einhverju stigi
hafi það alls ekki brennt allar brýr
að baki sér. „Það er frábært að geta
fengið annað tækifæri og gaman að
koma inn í bekki þar sem 16 ára
nemandi situr við hliðina á 36 ára
nemanda.“ Þetta þykir hinni ítölsku
Angelu D’Onofrio líka til mikillar
fyrirmyndar.
Milenu frá Póllandi þykir
ánægjulegt hversu fjölþjóðlegur
hópur nemenda leggur stund á nám
í íslenskum framhaldsskólum. Hún
sér heldur ekki betur en samskipti
milli nemenda af ólíku þjóðerni séu
til fyrirmyndar. „Þá er skemmtilegt
að farið sé að kenna pólsku í ein-
hverjum skólum. Ekki veitir víst af,
skilst mér.“
Susanne hin danska tekur undir
þetta: „Það er ótrúlegt hvað það er
mikið af útlendingum hérna. Ég hef
varla hitt Íslending!“
m kennaranemum spánskt fyrir sjónir
leg samskipti,
tney Spears
Árvakur/RAX
sdóttur, Brynhildi Önnu Ragnarsdóttur og Kolbrúnu Eggertsdóttur hjá HÍ.
Eftir Egil Ólafsson
egol@mbl.is
Haraldur Benediktsson,formaður Bændasam-taka Íslands, segist teljaað kvótakerfi í mjólkur-
framleiðslu standi á krossgötum og
menn eigi að feta sig út úr þessu
kerfi líkt og aðrar Evrópuþjóðir séu
að gera. Mjólkurframleiðslan verði
hins vegar áfram að njóta stuðnings
hins opinbera.
Vilhjálmur Egilsson, fram-
kvæmdastjóri Samtaka atvinnulífs-
ins, varpaði fram þeirri hugmynd á
málþingi um mjólkurframleiðslu
fyrir helgi að gerður yrði nýr bú-
vörusamningur sem yrði síðasti
samningur af þessu tagi og hann
fæli í sér að ríkið keypti upp allt
greiðslumark af bændum.
„Það er sjálfsagt að taka þátt í
umræðum um hvernig útfæra á
stuðning ríkisins við bændur og
hversu mikill hann skuli vera, en ef í
tillögunni felst að fella eigi niður all-
an stuðning hins opinbera við
mjólkurframleiðsluna þá værum við
fyrsta vestræna ríkið til að taka
slíka ákvörðun og slíkt kemur að
sjálfsögðu ekki til greina,“ sagði
Haraldur.
Haraldur sagðist hins vegar vera
þeirrar skoðunar að bændur þyrftu
að komast frá þessu framleiðslu-
stýringarkerfi. „Ég hef lengi verið
þeirrar skoðunar að við þyrftum að
endurskoða þetta kerfi. Á margan
hátt hamlar það bæði hagræðingu
og framförum í landbúnaði. Mér
sýnist að við séum að ýmsu leyti á
hættulegri braut með þetta kerfi.
Við millifærum milli framleiðenda
gríðarlega fjármuni í gegnum
kvótaviðskipti. Við eigum að gera
svipað og aðrar Evrópuþjóðir eru
að gera og feta okkur frá kvóta-
kerfi.“
Í dag nýtur landbúnaðurinn
stuðnings í tvennu formi. Annars
vegar með beinum styrkjum og
hins vegar með tollvernd. ASÍ hef-
ur hvatt til þess að tollverndinni
verði aflétt en styrkjunum verði
viðhaldið og þeir jafnvel auknir.
Haraldur sagðist telja að ASÍ
væri að tala fyrir breytingum á
landbúnaðarkerfinu sem hann efað-
ist um að væru heimilar. Þessi leið
hefði að vísu verið farin í grænmet-
isrækt á árunum 2002-2003. Þá
hefðu allir tollar verið felldir niður
en tekinn upp beinn stuðningur við
bændur. „Þær breytingar hafa
aldrei fengið blessun WTO [Al-
þjóðaviðskiptastofnunarinnar],“
sagði Haraldur.
Óljóst um hvaða fjármuni
er verið að tala
Landssamband kúabænda vinn-
ur nú að stefnumörkun fyrir mjólk-
urframleiðsluna sem fyrirhugað er
að leggja fram vorið 2009. Þórólfur
Sveinsson, formaður sambandsins,
sagði að það væri gagnlegt að ræða
þessa hugmynd Vilhjálms, en sagði
útilokað að svara af eða á um hvort
þetta hugnaðist bændum. Það lægi
ekki fyrir hvaða upphæðir væri ver-
ið að ræða í þessu samhengi. Ekki
lægi heldur fyrir hvað menn myndu
miða við langan tíma. Ennfremur
lægi ekkert fyrir um hvað ætti að
taka við að þessum tíma liðnum.
Þórólfur benti á að þessi hug-
mynd Vilhjálms væri ekki ný, en
hún hefði ekki verið mikið rædd.
Raunar hefði ríkið beitt þessari að-
ferð því að það hefði keypt kvóta af
sauðfjárbændum, síðast árið 2000.
Núverandi samningur ríkis og
bænda rennur út árið 2012. Í lok
hans verða 20% af stuðningi ríkisins
við bændur greidd í formi stuðnings
á hvern grip. Þessi hlutur stuðn-
ingsins verður þá ekki tengdur
framleiðslunni með beinum hætti.
„Eigum að feta okkur
frá kvótakerfinu“
Formaður Bændasamtakanna segir að bændur þurfi áfram
opinberan stuðning líkt aðrir evrópskir bændur
Árvakur/ÞÖK
Kvóti Evrópusambandið hefur markað þá stefnu að leggja niður kvóta-
kerfi í mjólk. Formaður Bændasamtakanna vill fara sömu leið hér á landi.
Fólk, sem ættað er frá Kól-umbíu en býr hér á landi,kom saman í miðborg
Reykjavíkur í gær til að mótmæla
marxísku skæruliðasamtökunum
Farc í ættlandi sínu og þeim glæpa-
og hryðjuverkum, sem þau stunda
þar. Voru sams konar mótmæli
haldin í borgum víðs vegar um
heim og þá ekki síst í Kólumbíu.
Þar var mótmælt í 45 borgum og
langmest voru mótmælin í höf-
unum hafi orðið til þess, að þau
hafa nú ákveðið að láta þrjá gísla
lausa. Er þar um að ræða þrjá þing-
menn, sem hafa verið í haldi skæru-
liða í nokkru meira en sex ár.
Maria Acosta, ein í hópnum, sem
mótmælti í miðborg Reykjavíkur í
gær, sagði, að Farc-samtökin væru
nú með um 750 gísla á valdi sínu og
fólk væri búið að fá nóg. Það vildi
fá frið og ekki þurfa að óttast
glæpasamtök á borð við Farc.
uðborginni, Bogota. Hafði kennslu
verið aflýst í flestum skólum í land-
inu og mörg fyrirtæki leyfðu starfs-
fólki sínu að taka þátt í mótmæl-
unum.
Sumir ættingja þeirra, sem Farc-
samtökin hafa í haldi, hafa haft
áhyggjur af mótmælunum og ótt-
ast, að viðbrögð skæruliða yrðu
þau að beita gíslana enn meira
harðræði, en aðrir fullyrða, að sam-
staða fólksins gegn glæpasamtök-
Árvakur/Frikki
Nóg komið Kólombíumenn á Íslandi tóku þátt í því með löndum sínum heima og heiman að mótmæla Farc.
Mótmæli gegn Farc í Reykjavík
anna, veiti móðurskólum þeirra mikilvægar upp-
lýsingar um stöðu og starfshætti
tungumálakennslu í háskólum í öðrum löndum
og samstarfsskólum háskólanna um þjálfun
kennaranema sýn á hvernig tungumálakenn-
aranemar eru þjálfaðir á öðrum vettvangi. Jafn-
framt er verkefni sem EUROPROF vettvangur
tengsla- og netmyndunar þar sem lagður er
grunnur að samstarfi nema, kennara og skóla
sem byggist á persónulegri reynslu og gagn-
kvæmum skilningi sem nýtist öllum aðilum í
starfi á alþjóðavettvangi,“ segja Hafdís og Bryn-
hildur.
Nemendur halda nákvæma dagbók meðan á
dvölinni stendur og þurfa auk þess að vinna ýmis
verkefni, m.a. spreyta sig á að kenna eigið móð-
urmál og um menningu lands síns og taka viðtöl
við fólk bæði utan og innan skóla.
Þeir munu dveljast hér til 9. febrúar næstkom-
andi og eru alla morgna í skólunum.
ni styrkt af Evrópusambandinu.
onir eru bundnar við það, að sögn
varsdóttur og Brynhildar Önnu
ur, sem hafa umsjón með verkefninu
er einstakt að því leyti að nemarnir
á faraldsfæti. Í stað nemanna tólf
við kennslufræðina í félagsvís-
skóla Íslands eru íslensku nemarnir
heimsóknum í þeirra heimaskólum.
uka víðsýni nemanna
fur tvíþætt markmið. Að safna
kennaramenntun og skólastarf í hin-
dum og kanna hvernig ungt fólk
aramenntun í mismunandi menn-
eið efla menningarvitund verðandi
ar til verkefnisins eru að heimsókn-
f í nýju umhverfi auki víðsýni nem-
undnar við verkefnið
orri@mbl.is