Morgunblaðið - 21.02.2008, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2008 43
„Brúðguminn er heilsteypt
og skemmtileg mynd sem kemur eins
og ferskur andvari inn í skammdegið.”
-S.P., Kvika Rás 1
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
Sýnd kl. 6, 8 og 10:30 POWERSÝNING
-bara lúxus
Sími 553 2075
10:30
Sýnd kl. 6 og 10 Sýnd kl. 5:30 m/ísl. tali
Sýnd kl. 8 og 10
HANN HELDUR AÐ ÞAU
SÉU STRANDAGLÓPAR....
EN HÚN VEIT BETUR.
Into the wild kl. 6 - 9 B.i. 7 ára
Rambo kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
Ástríkur á Ólympíuleikunum kl. 5:30
Atonement kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Brúðguminn kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
FRIÐÞÆING
Kauptu bíómiða á netinu á
www.laugarasbio.is
Stærsta kvikmyndahús landsins
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
LANG VINSÆLASTA KVIKMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG
40.000 GESTIR - 5 VIKUR Á TOPPNUM!
MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI!
- H.J. , MBL
eeeee
eeee
„Frábær mynd”
- E.E., DV
„Myndin er verulega vel leikin
og að öllu leyti frábær”
- E.E., DV
- V.I.J. 24 STUNDIR
eeee
- V.J.V. TOPP 5
- V.I.J. 24 STUNDIR
eeee
- V.J.V. TOPP 5
eeee
“Brúðguminn er skemmtileg mynd sem
lætur áhorfendur hljæja og líða vel“
- G. H., FBL
eeee
Besta íslenska fíl-gúdd myndin
fyrr og síðar “
- S.S. , X-ið FM 9.77
• Engjateigi 5
• Sími 581 2141
Á ÞRIÐJA hundrað dansara fjöl-
mennti á námskeið DanceCenter
Reykjavík sem haldið var um
síðustu helgi í íþrótta- og sýn-
ingarhöllinni í Laugardalnum.
Að þessu sinni voru það hinir
þekktu dansarar Dan Karaty og
Shane Sparks sem leiðbeindu ís-
lenskum dönsurunum en sjón-
varpsáhorfendur kannast ef til
vill við þá félaga úr þáttunum So
You Think You Can Dance? sem
Skjár einn sýndi á síðasta ári. Í
viðtali við Morgunblaðið fyrir
helgi sagði Shane Sparks að
hann hefði verið hálfhissa þegar
hann heyrði af því að Íslend-
ingar dönsuðu en samkvæmt
Nönnu Ósk Jónsdóttur fram-
kvæmdastjóra DanceCenter
Reykjavík voru þeir Sparks og
Karaty mjög ánægðir með ís-
lensku dansarana og sögðu þá
hljóðláta og kurteisa en afar
einbeitta og fljóta á bragðið.
Árvakur/Eggert Jóhannesson
Dansæði Gríðarleg ásókn var í námskeiðið eins og sést á þessari mynd.
Dans-
veisla í
Reykjavík
Kennararnir Shane Sparks, Nanna Ósk Jóns-
dóttir og Dan Karaty voru ánægð með helgina.
Dansstjarna Shane Sparks sýndi allt það nýjasta í dansinum
vestanhafs þar sem hann er mikils metinn dansari.
Taktviss Íslensku dansararnir sýndu góða takta á námskeiðinu en þrátt
fyrir að vera hljóðlátir og kurteisir braust krafturinn fram í dansinum.
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn