Morgunblaðið - 21.02.2008, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 21.02.2008, Qupperneq 44
44 FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI O S C A R ® T I L N E F N I N G A R ÞAR Á MEÐAL SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSISÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍKSÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 8 - 10:30 B.i.16 ára LÚXUS VIP MR. MAGORIUMS WONDER .... kl. 6 LEYFÐ P.S. I LOVE YOU kl. 5:30 LEYFÐ UNTRACEABLE kl. 8 - 10:30 B.i.16 ára UNTRACEABLE kl. 5:30 B.i.16 ára LÚXUS VIP VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SWEENEY TODD kl. 8 - 10:30 B.i.16 ára CHARLIE WILSON'S WAR kl. 10:30 B.i.12 ára DEATH AT A FUNERAL kl. 8 B.i.7 ára BÝFLUGUMYNDIN m/ísl tali kl. 5:30 LEYFÐ JUMPER kl. 6 - 8 - 10:10 B.i.12 ára MR. MAGORIUMS WONDER ... kl. 6 LEYFÐ NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 10 B.i.16 ára P.S. I LOVE YOU kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ ÞRÁTT fyrir að leikritið Ökutímar sé löngu komið af fjölum Leikfélags Akureyrar heldur tónlist Lay Low úr leikritinu áfram að seljast eins og heitar lummur. Lög á borð við „Jolene“ hafa fengið fína spilun á útvarpsstöðvum að undanförnu og því ekki skrítið að platan seljist samfara því. Safnplatan Femin 2008 tekur stórt stökk á milli vikna og fer upp um sjö sæti. Á plötunni er að finna tónverk í mýkri kantinum sem gott er að eiga fyrir stelpupartíin og ostaveislurnar. Villi Vill og Myndin af þér er enn á svipuðum slóðum, fellur að vísu um eitt sæti en gæti allt eins unnið það upp í næstu viku. Önnur plata sem tekur stórt stökk á milli vikna er platan Tvítugir; skála og syngja sem Álftagerðisbræður gefa sjálfir út. Þeir bræður eiga sér traustan aðdáendahóp og sömu sögu er að segja um Karlakórinn Heimi sem á plötuna sem situr í sætinu fyrir neð- an, Stíg á fák. Gott að vita til þess að engan bilbug er að finna á karla- kórum landsins. Enn eru nokkrar leikrita- og söngleikjaplötur að finna á Tónlist- anum þessa vikuna og má þar sér- staklega benda á plötuna Dýrin í Hálsaskógi sem hefur setið í hvorki meira né minna en 27 vikur á meðal 30 mest seldu platnanna.                                  !                  "  # $ $% %& %'() *+ , % '#  %'-./)%()         !   "# $ %&$ '#( )*( +  ,!#  #  #   - $$ . // '. 0$ "# $ 1 # 2$ 3#+ $ 4,$$ 56 , 7 3 %'8 $    ./#'6      !"#$%  #!&'  (')  '' *+, -.' /0 ,' &.,'!,1 2 ,&#& 23 .0 4'+,#(, 5 6&'' ),   78.' 2. ' 970'' (70 #  :( ) 0+" ;' .# 9  0' ($(   6 /.           01,   313    4   *5 6  )#  (,7 "  7 8   -./)  9  )  & 4+              $%:.'(  ',;<='>?    % ,$ ,   3 '# 3 %'8 $ 9 :;< 4 .  2 ## 1 ; 1  5,   = <0 5 4# 4 :  #+ -$= < '$ > )  4?+@! ?7@.;## 94## !  ##4<A# : # ./#'6   5 ' + $   4 <. ; '!;,* . ' 9&' '0, /7'' 78# 8.02., =#=7"9!' >. 0'! <,'?, .@A B.C ,.6.B 7. D. =C*B , '8 /.,7 2A E7',@0 ' =5.C 8 5AC /7 C'6.?@.3-.?F3 )&'  F$, 6G ("                   %  *+ 01, " & 4+ "  (,7 " 3 :) @ 02 >! " "  (,7 " >! 0 "  01,    Feminískur Tón- listi þessa vikuna Eggert Jóhannesson Fullkomnaðir? Magni og félagar eiga topplag Lagalistans. HLJÓMSVEITIN Á móti sól er á blússandi ferð þessa dagana og lík- lega hefur sveitin aldrei átt jafn miklu fylgi að fagna. Rokkstjarnan Magni á líklega mestan þátt í því enda hækkaði hann töluvert í áliti eftir frábæra frammistöðu sína í Rock Star þáttunum hér um árið. Nýtt lag sveitarinnar „Árin“ situr á toppi Lagalistans þessa vikuna en lagið er eftir hljómborðsleikara sveitarinnar, Heimi Eyvindarson. Einhvers staðar heyrðust þær gagnrýnisraddir að lagið væri skuggalega líkt Sálarsmellinum, „Þú fullkomnar mig“ en þar er að sjálfsögðu ekki leiðum að líkjast. Lay Low sem situr á toppi Tón- listans situr í öðru sæti með Dolly Parton slagarann „Jolene“. Frábær flutningur Lay Low þar á ferð þó hann slái nú ekki við frumgerðinni. Kempurnar í Eagles sitja í þriðja sætinu með „Busy Being Fabulous“ en þar á eftir er Einar Ágúst með enn einn ástaróðinn og Páll Rósin- krans kemur nýr inn í áttunda sæt- ið með gospel-ballöðuna „Von“. Dísa fellur niður um tvö sæti á milli vikna en fimmenningarnir í Radio- head bæta um betur og falla um fjögur sæti með lagið „Jigsaw fall- ing into place“. Í lokin má svo benda á gamla góða Morrissey sem kemur nýr inn með lagið „That’s How People Grow Up“. Poppaður og penn Lagalisti SLEEP Through the Static er fimmta stóra plata Jack Johnsons. Fram kemur á umslagi plötunnar að hún sé öll tekin upp með sól- arorku sem er í raun nokkuð lýsandi fyrir tónlist Jack Johnsons – hún mengar ekkert út frá sér og er einstaklega hljóðlát. En rétt eins og með sólarorkuna þá er Jack með öllu ófær um að auka kraftinn og gefa í. Platan er því nokkuð ein- tóna, lítið er farið út af hinni hefðbundnu leið Jack Johnsons þar sem rólyndis gítarplokk og söngrödd hans bera lögin uppi. Ágætis viðbót í safn aðdáenda Johnsons en varla mikið meira en það. Eintóna rólegheit Jack Johnson – Sleep Through The Static bbmnn Ágúst Bogason HÉR er fram komið skemmtilegt tilbrigði við ungfljóðaæðið sem heldur tónþyrstum Bretum í heljargreipum. Marling er aðeins átján ára en nýgild þjóðlagatónlist hennar, með dassi af kántríi, hefur verið líkt við kan- ónur eins og Joan Baez, Joni Mitchell og Sandy Denny. Þessi frumburður nær kannski ekki þeim hæðum en öryggið sem býr í söng jafnt sem lagasmíðum er óneitanlega tilkomumikið. Mig grunar þó að hæfileikarnir sem Marling býr að sönnu yfir losni þó ekki al- mennilega úr læðingi fyrr en í næstu atrennu. Unga ástin mín Laura Marling - Alas I Cannot Swim bbbmn Arnar Eggert Thoroddsen SEVENTH Tree er fjórða breiðskífa breska dúettsins Goldfrapp sem hefur ekki gefið út plötu í þrjú ár, eða síðan hin ágæta Super- nature kom út. Sveitin er þekkt fyrir fremur hressa og létta elektróníska tónlist, en hér kveður við nýjan tón því Seventh Tree er í lágstemmdari kantinum. Það fer sveitinni hins vegar mjög vel að vera á rólegu nótunum, lögin renna ljúf- lega í gegn og melódíurnar eru grípandi. Helsti kostur plöt- unnar er þó söngur Alison Goldfrapp sem minnir á köflum á ekki ómerkari manneskju en Hope Sandoval. Flott plata. Rólegar nótur Goldfrapp – Seventh Tree  Jóhann Bjarni Kolbeinsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.