Morgunblaðið - 01.03.2008, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.03.2008, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MARS 2008 23 Eins og menn rekur minni til varkosið um það í haust, hvort þrjú sveitarfélög í Suður-Þingeyj- arsýslu skyldu sameinuð. Það var fellt í Mývatnssveit, en samþykkt í Aðaldal og Þingeyjarsveit. En sök- um þess hve litlu munaði í Þingeyj- arsveit eru nú uppi kröfur um, að kosið verði að nýju um samein- inguna við Aðaldælahrepp og hefur meirihlutinn í sveitarstjórninni klofnað af þeim sökum. Hjálmar Freysteinsson orti: Lítið mönnum lá ég skal, löst og kost ég allan veit, að vilja ekki Aðaldal ef engin fylgir Mývatnssveit. Friðrik Steingrímsson bætti um betur: Ef hjá mönnum spillist spekt splundrist allt í þeirra reit, þá er ósköp eðlilegt að það tengist Mývatnssveit. Hér kveður við annan tón. Sig- urður hlynur Snæbjörnsson yrkir: Í dölum mest er mannaval, marga kappa hér ég leit. En ekkert fólk úr Fnjóskadal Friðrik vildi í Mývatnssveit. Karl af Laugaveginum heldur sig við biblíutextann: Úti á stræti unga leit hann meyna. Við hana stráksi steig í væng og strax þau gengu í eina sæng. Sveinn Bergsveinsson orti í Speglinum: Ástin vekur unað, trega. Ástin hefur margan blekkt. Ástein varir eilíflega, en andlagið er breytilegt. En Jón. S. Bergmann kvað: Hvorki víl né vonarsvik verður hjá mér skrifað; ég hef alsæll augnablik ást og víni lifað. pebl@mbl.is VÍSNAHORNIÐ Af Reykdæl- um og Mý- vetningum Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21 ● sími 551 4050 ● Reykjavík Þessir styrkja Krabbameinsfélagið Nicotinell hjálpar þér að hætta að reykja og styrkir Krabbameinsfélagið um 20 kr. af hverri seldri pakkningu Tvöfaldaðu möguleika þína til að hætta að reykja hvort sem þú kýst tyggjó, plástra eða mintur og þú styður gott málefni um leið. Nicotinell nikótínlyf fást án lyfseðils og eru notuð sem hjálparefni til þess að hætta eða draga úr reykingum. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeiningum í fylgiseðlinum með lyfinu. Skammtar eru einstaklingsbundnir og eru ákvarðaðir eftir því hversu mikið er reykt, hvort hætta á reykingum eða draga úr þeim. Því ber að kynna sér upplýsingar um notkun í fylgiseðli. Þeir sem hafa fengið ofnæmi fyrir nikótíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, fengið hjartaáfall nýlega, óstöðuga eða versnandi hjartaöng, alvarlega hjartsláttaróreglu eða heilablóðfall nýlega, eiga ekki að nota Nicotinell nikótínlyf. Börn undir 15 ára aldri, þungaðar konur og konur með barn á brjósti skulu ekki nota lyfið nema að læknisráði. Lesið allan fylgiseðilinn áður en byrjað er að nota lyfið. Markaðsleyfishafi: Novartis Healthcare. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhraun 12a, 210 Garðabæ. P L Á N E T A N PR ET TY U G LY FU R N IT U R E. C O M BURT MEÐ Faxafeni 8 • 108 Reykjavík • Sími 577 1170 www.boconcept.is X E IN N B O 0 8 02 0 01
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.