Morgunblaðið - 01.03.2008, Page 50
50 LAUGARDAGUR 1. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ
* Gildir á allar
sýningar merktar
með rauðu
450
KRÓNUR
Í BÍÓ*
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í SmárabíóSími 462 3500 Sími 564 0000
Sími 551 9000 Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA
M.A. FYRIR BESTA AUKALEIKARA
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM
eeee
„Into the Wild skilur við áhorfandann snortinn
af andstæðum, fegurðinni og vægðarleysinu
sem hún lýsir svo skýrt og fallega.“
-S.V., Mbl
eeeee
„Gullfalleg, ljúfsár og heillandi.“
-B.B., 24 Stundir
SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI
Frá framleiðendum
Devils Wears Prada
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI
FRUMSÝNING
SÝND Í REGNBOGANUM
KÖFUNARKÚPAN OG FIÐRILDIÐ
„Tilfinningalega sannfærandi
og konfekt fyrir augun“
Jan Stuart, Newsday
Frábær gamanmynd frá leikstjóra
Eternal Sunshine of the Spotless Mind
með Jack Black í fantaformi!
l i j
l i l i
l í i
Skemmtilegasta rómantíska gamanmynd ársinsmeð
Katherine Heigl úr Knocked up og Greys Anatomy í fantaformi.
Missið ekki af þessari!
eee
- S.V. MBL
eeeee
Be kind rewind kl. 3 - 5:45 - 8 - 10:15
Be kind rewind kl. 3 - 5:45 - 8 - 10:15 LÚXUS
27 dresses kl. 5:30 - 8 - 10:30
Brúðguminn kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára
Be kind rewind kl. 8 - 10
The Kite runner kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára
27 dresses kl. 6 B.i. 12 ára
Brúðguminn kl. 3:50 - 6 B.i. 7 ára
Ástríkur á Ól... m/ísl. tali kl. 3:50
Jumper kl. 6 - 8 - 10:10 B.i.12 ára
Ástríkur á Ól... m/ísl. tali kl. 1 - 3:30
Alvin og ík... m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:30
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Be kind rewind kl. 3 - 5:45 - 8 - 10:15
The Diving Bell And The Butterfly kl. 3 - 5:40 - 8 - 10:15 B.i. 7 ára
27 dresses kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20
Jumper kl. 3 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
1
- Kauptu bíómiðann á netinu -
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson
jbk@mbl.is
„FYRIR spilarana er þetta eins og
Ólympíuleikarnir fyrir íþrótta-
menn,“ segir Magnús Bergsson í
markaðsdeild fyrirtækisins CCP
sem stendur fyrir miklu móti í
tölvuleiknum Eve Online um þessa
helgi og þá næstu. „Í leiknum eru
mörg stór og önnur lítil svokölluð
„alliances“, eins konar lið sem
menn hafa hópað sig saman og
stofnað,“ útskýrir Magnús. „Þessi
lið taka yfir stór svæði í leiknum
þar sem allt er leyfilegt og allir
mega drepa alla. Þetta eru oft mjög
verðmæt landsvæði og menn verja
þau með kjafti og klóm fyrir þeim
sem vilja taka þau. Í þessu móti
keppa menn í bardögum og það
gilda mjög strangar reglur sem all-
ir verða að fylgja. Það endar svo
með því að það standa bara eftir tvö
lið og þau keppast um sigurinn, sem
er ansi mikilvægur.“
Mótið hófst í gær og stendur yfir
til morguns, og eru það eins konar
undanúrslit. Um næstu helgi verð-
ur svo keppt til úrslita.
Stífar æfingar
„Menn mæta með lið, við höldum
utan um allt saman og þetta er sýnt
í beinni útsendingu á netinu,“ segir
Magnús, en hægt er að fylgjast með
gangi mála á www.eve-online.com.
„Þetta er mjög stór viðburður
sem við höldum tvisvar á ári. Ég
held að það komi um 30 manns að
framleiðslunni á þessu, það eru 40
lið sem keppa og það eru að með-
altali fimm manns í hverju liði. En
að baki hverju liði geta hins vegar
verið svona 3.000 manns, og menn
æfa mjög stíft fyrir þetta, eyða
miklum peningum í skipin og þetta
er allt mikil strategía.“
Um þessar mundir eru rúmlega
205.000 manns áskrifendur að Eve
Online, en alls vinna um 280 manns
hjá CCP í þremur borgum; í
Reykjavík, Atlanta í Bandaríkj-
unum og Sjanghai í Kína.
Hið íslenska stjörnustríð er hafið
Stórt mót í tölvu-
leiknum Eve On-
line haldið þessa
helgi og þá næstu
Geimferð Úr hinum geysivinsæla tölvuleik Eve Online. Hægt er að fylgjast með mótinu í beinni á Netinu.
Spenntur „Þetta er mjög stór við-
burður,“ segir Magnús Bergsson.
www.eve-online.com