Morgunblaðið - 01.03.2008, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.03.2008, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MARS 2008 51 Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU450 KR. Í BÍÓ Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum eeeee Frábær mynd. Hún er falleg, sár og fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd, saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að gera fína bíómynd. -S.M.E., Mannlíf eeee “Brúðguminn er skemmtileg mynd sem lætur áhorfendur hljæja og líða vel“ - G. H., FBL eeee Besta íslenska fíl-gúdd myndin fyrr og síðar “ - S.S. , X-ið FM 9.77 Frá framleiðendum Devils Wears Prada SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI - H.J. , MBL eeeee „Myndin er verulega vel leikin og að öllu leyti frábær” - E.E., DV FRIÐÞÆING - Ó. H. T. , RÁS 2 eeee LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS! 45.000 MANNS! eee - S.V. MBL 8 Þriðja besta mynd aldarinnar samkvæmt hinum virta vef IMDB eeee New York Times eeeee Timeout eeeee Guardian eeee - H.J. MBL „Samtímaklassík, gallalaust meistaraverk” - telegraph „Myndin lifir með þér í marga daga á eftir“ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eeee - V.I.J. 24 STUNDIR - V.J.V. TOPP 5 Sýnd kl. 6:15, 8 og 10 Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2 og 4 m/ísl. tali - E.E. D.V. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Sýnd kl. 1:45, 5, 8 og 10:30 Skemmtilegasta rómantíska gamanmynd ársinsmeð Katherine Heigl úr Knocked up og Greys Anatomy í fantaformi. Missið ekki af þessari! „Day-Lewis sýnir þvílíkan leiksigur í myndinni. Eins eftirminnileg og kyngimögnuð frammistaða hefur ekki sést í háa herrans tíð” eeeee - V.J.V. Topp5.is/FBL „Algjört listaverk” eeeee - 24 STUNDIR „Ein mikilfenglegasta bíómynd síðari ára” eeeee - Ó.H.T. Rás 2 eeee eeee - M.M.J., kvikmyndir.com eeee - M.M.J., kvikmyndir.com The Kite Runner kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára There will be blood kl. 2:45 - 5:50 - 9 B.i. 16 ára Into the wild kl. 5:20 - 10:10 B.i. 7 ára Atonement kl. 2:50 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Brúðguminn kl. 3:40 - 5:50 - 8 B.i. 7 ára * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ Sýnd kl. 2 og 4 m/ísl. tali Stærsta kvikmyndahús landsins BYGGT Á METSÖLUBÓKINNI FLUGDREKAHLAUPARINN BYGGT Á METSÖLUBÓKINNI FLUGDREKAHLAUPARINN GERA má ráð fyrir því að stór hluti landsmanna standi ráðalaus gagn- vart því að í kvöld eru engin Laug- ardagslög. Þátturinn var eins og margoft hefur komið fram ótrúlega vinsæll og þarf líklegast að fara aft- ur til ára Hemma Gunn og Elsu Lund til að finna annað eins áhorf á skemmtiþátt í íslensku sjónvarpi. Þrátt fyrir það er þó engin ástæða til að örvænta. Í kvöld sem önnur kvöld er fjölmargt hægt að gera þó að sjónvarpssjúklingar án áskriftar að Stöð 2 verði að láta sér lynda Spaugstofuna og þátt um tískuvit- und Karls Bretaprins, nú eða end- ursýningar á Bionic Woman og fleiri þáttum á Skjá einum. Skautað á Tjörninni Frosthörkur undanfarinna vikna- hafa að öllum líkindum botnfryst Tjörnina í Reykjavík. Hafi borg- arstjórinn Ólafur F. ekki séð til þess að hægt sé að skauta eru allir hvattir til að senda honum harðort bréf, því hvað er rómantískara en að skauta hönd í hönd við þann sem þú elskar undir stjörnubjörtum himni. Svo má alltaf sparka bolta á snjóþekjunni en mælt er með sjálfslýsandi knetti. Stjörnuskoðun á Hellisheiði Svo vill til að í kvöld er gert ráð fyrir mjög stjörnubjörtum himni og þá er tilvalið að hita sér kakó, smyrja nokkrar samlokur með ag- úrku og kæfu og halda upp á Hellis- heiði með ástvinum og rýna í stjörn- ur annarra sólkerfa. Þó er gert ráð fyrir töluverðu frosti og fólk því beð- ið að aka varlega í næsturmyrkrinu. Tónleikar í miðbænum Þá verður enginn svikinn af tón- leikum Hjálma sem fram fara í kvöld á NASA. Hjálmar eru skipaðir afar færum hljóðfæraleikurum sem hafa af miklum metnaði reynt að snúa reggí-sveifluna upp á íslenska dæg- urlagagerð og ekki verður annað sagt en að það hafi tekist vel. Á undan Hjálmum kemur Dísa Jakobsdóttir fram og leikur nokkur lög af væntanlegri plötu. Afmælisfagnaður Það hefur vísast ekki farið fram hjá nokkrum manni að í dag halda bjórþambarar landsins upp á það að 19 ár eru liðin frá því að bjórinn var aftur leyfður. Hér verður enginn hvattur til að neyta áfengra drykkja en maður hefur svo sem látið sig hafa það að mæta í afmæli þó að það sé ekki manns eigið og drekka bara kók. Hvað um að slökkva? Síðan er ávallt hægt að slökkva á sjónvarpinu, setja góða plötu á fón- inn og draga fram bókina sem þú hefur ávallt ætlað að ljúka við en hafðir svo aldrei skap til. Íslend- ingar eru víst bókaþjóð og maður hlýtur að vilja vera góður og gegn þjóðfélagsþegn, eða hvað? Hvað skal gera? Engin Laugardagslög og eintómar endursýningar á Skjá einum Morgunblaðið/Sverrir Skautað Verður Tjörnin rudd í kvöld? Nú reynir svo sannarlega á þá sem stjórna í Ráðhúsinu því ástfangnir skautarar hyggjast mæta á svæðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.