Morgunblaðið - 01.03.2008, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.03.2008, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 1. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA „Algjört listaverk” eeeee - 24 STUNDIR „Ein mikilfenglegasta bíómynd síðari ára” eeeee - Ó.H.T. Rás 2 „Samtímaklassík, gallalaust meistaraverk” - telegraph „Myndin lifir með þér í marga daga á eftir“ eeee - H.J. MBL eeeee Guardian eeeee Timeout eeee New York Times 8 VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA Þriðja besta mynd aldarinnar samkvæmt hinum virta vef IMDB O S C A R ® T I L N E F N I N G A R ÞAR Á MEÐAL eeee „Daniel Day Lewis er stórkostlegur“ 24 STUNDIR STEP UP 2 kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.7 ára DEATH AT A FUNERAL kl. 4 B.i.7 ára P.S. I LOVE YOU kl. 8:20 LEYFÐ MR.MAGORIUMS... kl. 2 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ JUNO kl. 4 - 6:10 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára DARK FLOORS kl. 8:20 - 10:30 B.i.14 ára UNDRAHUNDURINN m/ísl tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ STEP UP 2 kl. 4 - 8:20 - 10:30 B.i. 7 ára SWEENEY TODD kl. 6:10 B.i.16 ára BÝFLUGUMYNDIN m/ísl tali kl. 2 LEYFÐ TÖFRAPRINSESSAN m/ísl tali kl. 2 LEYFÐ DARK FLOORS kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára UNDRAHUNDURINN m/ísl tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 6 - 8 - 10:30 B.i.16 ára THERE WILL BE BLOOD kl. 5:15 - 8:30 - 10:40 B.i.16 ára THERE WILL BE BLOOD kl. 2 - 5:15 - 8:30 B.i.16 ára LÚXUS VIP SÝND Á SELFOSSI - V.I.J. 24 STUNDIR eeee - V.J.V. TOPP 5 SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI eee - S.V. FRÉTTABLAÐIÐ SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KRINGLUNNI O S C A R ® T I L N E F N I N G A R ÞAR Á MEÐAL3BESTI LEIKARI - JOHNNY DEPP JOHNNY DEPP BESTI LEIKARI SÖNGLEIKUR/ GAMANMYND BESTA MYND SIGURVEGARI GOLDEN GLOBE® eeee - V.J.V. Topp5.is/FBL SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALISÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SPARBÍÓ 450kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB eeee - S.U.S. X-ið 97.7 NEMENDUR í sýningastjórnun og sýningagerð opnuðu sýningu á verkum Hjörleifs Sigurðssonar listmálara í sýningarsal skólans í Laugarnesi í gær. Hjörleifur er einn af frumkvöðlum módernism- ans á Íslandi og einn fárra sem glímdu við málverkið á geómetr- ískum nótum. „Þetta eru olíu- málverk sem eru með eldri verk- um hans og mikið af þessum fyrstu abstraktverkum sem voru svo róttæk á sínum tíma en einn- ig eigum við von á alveg nýju verki frá 2007 sem sonur hans kemur með. „Hjörleifur var með fyrstu listamönnum sem kom með svona alveg abstrakt listaverk til Ís- lands,“ segir Patricia Anna Þor- mar listfræðinemi. „Okkur finnst hann ekki hafa fengið þá athygli sem hann á skilið og af því hann hefur búið lengi í Noregi þá höf- um við ekkert fengið að kynnast honum almennilega.“ Á þröskuldinum Ásamt sýningarhaldinu hafa nemendur tekið saman skrá yfir verk Hjörleifs auk þess sem gefin er út sýningarskrá með greinum um listamanninn og mun Aðal- steinn Ingólfsson listfræðingur halda fyrirlestur um starf hans. Námskeiðið er hluti samvinnu Listaháskóla Íslands og listfræði við Háskóla Íslands þar sem list- nemar og listfræðinemar vinna saman. „Það stendur til að gera mikið meira með þetta nám- skeið,“ segir Þóra Þórisdóttir leiðbeinandi á námskeiðinu. „Þetta er svona á þröskuldinum og þetta er í fyrsta sinn sem er gengið svona langt með að gera sýningu.“ Þá má benda lesendum á það að á sunnudaginn munu aðrir há- skólanemar halda tónleika í Sel- tjarnarneskirkju þar sem Strengjasveit Listaháskólans mun flytja verk eftir Þorkel Sigur- björnsson og Antonin Dvorák. Tónleikarnir hefjast kl. 17. Sýningarstjórar framtíðarinnar  Nýtt nám ryður sér til rúms í Listaháskóla Íslands  Kynna Hjörleif Sigurðs- son og segja hann „ekki hafa fengið þá athygli sem hann á skilið“ Morgunblaðið/Árni Sæberg Listfræðinemar Erla Silfá Þorgrímsdóttir og Kristín Rúnarsdóttir eru á meðal þeirra listfræðinema sem setja sýningu Hjörleifs upp í LHÍ. Í HNOTSKURN »Hjörleifur Sigurðsson fædd-ist árið 1925 og ólst upp í Reykjavík. »Hann stundaði nám í mynd-list og listfræði í Stokkhólmi, Osló og París þar sem hann kynntist abstraktlistinni. »Hjörleifur hefur búið í Nor-egi árum saman en kemur til Íslands til að vera viðstaddur opnunina. KEITH Richards hefur nú loksins sagt það skýrum rómi sem aðrir hafa hvíslað, að vinur hans og hljómsveitarmeðlimur Mick Jagger sé óstjórnlega stjórnsamur. Segir hann að Jagger finnist hann ávallt þurfa að hafa vit fyrir hinum með- limum Rolling Stones en þeir hafi hins vegar lært að lifa með mikil- mennskubrjálæði söngvarans. „Hann er ótrúlega ráðríkur og við höfum fyrir löngu gefist upp á því að lækna hann. Það skiptir okkur samt litlu máli og hefur í raun lítil áhrif á það sem við gerum.“ Keith hefur áður látið þau orð falla um vin sinn að hann sé nískur en nú hefur hann einnig bætt hégóma- girnd í annars litríkt persónleik- aróf Jaggers. „Á hinn bóginn er það hégómagjarn maður sem við viljum hafa á sviðinu, ekki satt?“ Reuters Rolling Stones Einn yfir öllum og allir æfir út í einn. Segir Jagger stjórnsaman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.