Morgunblaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 15. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand RÚNAR FRÆNDI VAR MJÖG KLÁR MAÐUR EINN DAGINN DRÓ HANN MIG TIL SÍN OG SAGÐI, „VINUR...“ „...EKKI SETJA HÖFUÐIÐ Á ÞÉR UNDIR TRAKTORINN“ ÉG VILDI AÐ JÓN HEFÐI HLUSTAÐ Á HANN EYÐILEGGUR ÞAÐ AFMÆLIÐ HANS BEET- HOVEN AÐ GEFA MÉR GJÖF? „BARNALEGSLEGUR?“ÞAÐ Á EINHVER EFTIR AÐEYÐILEGGJA AFMÆLIÐ HANS FYRR EÐA SÍÐAR! ÞÚ GETUR ALVEG EINS GEFIÐ MÉR PAKKA NÚNA! ÞÚ GETUR STUNDUM VERIÐ SVO BARNALEGSLEGUR! HVERNIG EÐLA ER ÞETTA EIGINLEGA? ÞETTA ER KAMB- EÐLA MIKIÐ ER HÚN HRIKALEG HÚN VAR BARA GRASÆTA. HÚN NOTAÐI GADDANA TIL AÐ VERJA SIG ÞURFTI HÚN AÐ BERJAST VIÐ GRAMEÐLUR? AUÐVITAÐ EKKI! ÞÆR KOMU EKKI FYRR EN LÖNGU, LÖNGU SEINNA! REYNDU AÐ SEGJA EKKI SVONA HEIMSKU- LEGA HLUTI INNI Á SAFNINU AF HVERJU ÞURFUM VIÐ AÐ KOMA HINGAÐ FYRST HANN VEIT ÞETTA ALLT? KANNASTU VIÐ ÞAÐ ÞEGAR ÞÚ SEGIR VIÐ FÓLK, „KOMIÐ Í HEIMSÓKN HVENÆR SEM ER! DYRNAR OKKAR ERU ALLTAF OPNAR“? JÁ! ÉG HELD AÐ EINHVER HAFI TEKIÐ ÞIG Á ORÐINU OG KOMIÐ Á MEÐAN VIÐ VORUM ÚTI MIG LANGAR EKKI AÐ GANGA Í SKÓLANN! EKKI LÁTA SVONA! FRÁBÆRT! ÞÁ ÆTTI EKKI AÐ VERA MIKIÐ MÁL FYRIR ÞIG AÐ HALDA Á MÉR NOKKUR HUNDRUÐ METRA! ÞEGAR ÉG VAR UNG ÞÁ GEKK ÉG TÍU KÍLÓMETRA Á HVERJUM DEGI TIL AÐ KOMAST Í SKÓLANN! SÆL, ÉG HEITI ADDA... ÉG VINN MEÐ PABBA ÞÍNUM. TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN TAKK ÞETTA VAR MJÖG FALLEG RÆÐA HJÁ ÞÉR... OG STÖKKIN Í LOKIN VORU LÍKA MJÖG FLOTT HÚN HEFUR ÆFT FIMLEIKA SÍÐAN HÚN VAR ÞRIGGJA ÁRA ÉG ER KOMINN MEÐ MYNDAVÉL! ÞÚ MÁTT RÁÐAST Á DR. OCTOPUS NÚNA! BURT MEÐ ÞIG KJÁNINN ÞINN, ÁÐUR EN HANN... OF SEINT, FÉLAGI! UHGHHH! dagbók|velvakandi Hólmsheiðarflugvöllur SUNNUDAGINN 9. mars skrifar Örn Sigurðsson arkitekt grein í Morgunblaðið um skipulagsklúður í Reykjavík. Fyrir hönd okkar Reyk- víkinga vil ég þakka Erni fyrir hans elju og dugnað við að gæta hags- muna okkar hinna í þessu undarlega máli. Örn er nú að svara flugmann- inum Matthíasi Arngrímssyni sem heldur að eiginlega sé ekki hægt að lenda flugvélum af nokkru viti nema milli húsa í vesturbæ Reykjavíkur. Eitt af því sem Matthías heldur fram er að ekki sé hægt að gera flugvöll úti í sjó. Slík flugvallargerð er algeng og má þá nefna eftirtalda staði: New York, Boston, Bermúda, Gíbraltar, Hong Kong og Singapúr. Varðandi hæð flugvalla yfir sjó má nefna að flugvöllurinn í Sanaa, höfuðborg Jemen, er í 2.700 metra hæð og flugsamgöngur við þann stað hafa gengið prýðilega. Þoka á Hólmsheiði umfram Reykjavík er vegna þess að heiðin er í 150 m hæð yfir sjó og hiti þar því 2°C lægri en við sjávarmál. Örn nefnir í grein sinni að hægt sé að bæta bremsu- skilyrði á Hólmsheiði með því að setja snóbræðslu í flugbrautirnar og nota afgangsorku frá virkjunum á Hengilssvæðinu til þess. Með þessu fyrirkomulagi er hægt að stytta flugbrautirnar verulega og kostn- aður við snjóruðning verður óveru- legur. Eitt er það sem Örn hefir ekki reiknað með en það er að snjó- bræðslan hitar upp loftið og breytir með því veðurfarinu til hins betra. Hvernig má það vera? Vanaleg íslensk snjóbræðslukerfi afkasta 100 vöttum á fermetra og bræða með því snjó sem er 1 sm á hverjum klukkutíma. Kerfi fyrir slökkvistöðvar og sjúkrahús þurfa að afkasta 500 vöttum á fermetra. Hvað þarf flugbraut fyrir innan- landsflug að vera stór? 40x1200 metrar sem verða þá 48.000 fer- metrar sem þurfa þá 24.000 kílóvött. Venjulegar gufuaflsvirkjanir geta aðeins nýtt sirka. 25% af heildarork- unni til raforkuvinnslu, afgangurinn rennur burt sem kælivatn sem segir að fyrir hver 100.000 KW(100 MW) verða til 300.000 KW af kælivatni svo það virðist af nógu að taka. Hvað gerist svo þegar ekki er verið að bræða snjó? Snjóbræðslan hitar upp loftið fyrir ofan flugbrautirnar, það verður léttara en loftið í kring og flýtur upp og dregur til sín loft úr nágrenninu og þokan hverfur eins og dögg fyrir sólu. Sólargeislun í heiðskíru veðri hér norður á hjara veraldar er einmitt 500 vött á fer- metra. Nú fyrir seinustu jól kom út bókin Keflavíkurstöðin eftir Friðþór Eydal. Í bókinni er sagt frá upp- haflegri lagningu Keflavík- urflugvallar (Meeks). Honum var valinn staður á svokölluðu Háaleiti vegna þess að Háaleiti var jök- ulgarður sem ísaldarjökullinn skildi eftir. Vegna þess hve þetta er gott fyllingarefni tók lagning þessa stóra flugvallar aðeins 10 mánuði. Þessi sami jökulgarður er ysti hluti Álfta- ness og lá yfir Skerjafjörðinn, í stefnu að Hótel Sögu. Sjórinn braut garðinn niður og er allt þetta fína fyllingarefni þarna á botni fjarð- arins og bæði einfalt og ódýrt að ná því upp og gera úr því flugvöll innan við skerin. Arngrímur formaður tel- ur að sviptivindar geti verið hættu- legir á Hólmsheiði og hlýtur það að ráða. Gestur Gunnarsson, Flókagötu 8, Reykjavík. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is BORGARBÚAR nýttu sér svo sannarlega blíðuna sem ríkti í gær, sólin skein og yljaði þeim er úti voru. Á meðal þeirra voru þessar ungu konur sem voru í göngutúr í góða veðrinu með börnin sín. Morgunblaðið/Valdís Thor Spóka sig í góða veðrinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.