Morgunblaðið - 16.03.2008, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 16.03.2008, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MARS 2008 57 Krossgáta Lárétt | 1 frjóangi, 8 vefji í göndul, 9 talaði um, 10 guð, 11 byggja, 13 ójafn- an, 15 hungruð, 18 of- stopamenn, 21 svefn, 22 særa, 23 tölum, 24 reisir skorður við. Lóðrétt | 2 sjúkdómur, 3 synja, 4 gabba, 5 snúið, 6 digur, 7 hef upp á, 12 fyr- irburður, 14 bein, 15 heið- ur, 16 þröngina, 17 gleð- skap, 18 maðkur, 19 drepa, 20 rekkju. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 golfs, 4 tukta, 7 mokar, 8 litum, 9 tík, 11 römm, 13 smár, 14 ósatt, 15 dólk, 17 órög, 20 odd, 22 magur, 23 ógift, 23 rúmba, 24 arinn. Lóðrétt: 1 gómur, 2 líkum, 3 surt, 4 túlk, 5 kýtum, 6 aum- ur, 10 íhald, 12 mók, 13 stó, 15 dómur, 16 lógum, 18 reipi, 19 gætin, 20 orga, 21 dóna. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Blessanir líkjast verkjum ótrúlega mikið núna. Það er alveg mögulegt, jafnvel mjög líklegt, að eftir ár lítir þú til baka og þakkir guði fyrir vandamál dagsins. (20. apríl - 20. maí)  Naut Ef þú hefur einhvern tímann týnt einhverju en ekki tekið eftir því fyrr en löngu seinna, veistu hvað það er að eiga of mikið. Hentu dóti, einfaldaðu lífið. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Er allt í drasli? Frábærar fréttir! Það jafnast ekkert á við tiltektarkast til að koma innra lífi á hreint. Skrúbbaðu álit þitt á vissu sambandi og þurrkaðu burt alla neikvæðni. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Það er voða gaman þegar maður er að vinna kapphlaupið. En nú ertu í miðj- unni og veist hvað þarf til að komast í mark. Leitaðu uppörvunar. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Haltu þig við það sem virkar fyrir þig og láttu engan sannfæra þig um annað. Þarfir þínar eru einstakar og verður ekki fullnægt með einhverju sem passar öllum. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Hlutverk þitt í lífinu er mikilvægt. Klæddu þig upp fyrir bíómyndaútgáfuna af því og bættu hljóðrásinni við um leið. Þú gerir allt betur við undirleik. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú ert eilífðarstúdent. Ekki af því að þú veist ekki nóg, heldur af því þú ert svo forvitin í hjarta þínu. Þú eignast marga bekkjarfélaga og þið finnið verðug við- fangsefni. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Kýldu á dýra smekkinn og borgaðu meira. Ef ekki, siturðu alltaf uppi með eitthvað sem þú ert óánægður með. Einbeittu þér að því sem er fágað og fal- legt. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Ekki hafa samviskubit yfir hálfkláruðum verkum. Sum eru ekki þess virði að klára þau. Það sparar orku að við- urkenna það í stað þess að láta þau hanga yfir sér. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú átt að gefa gjöf. Það er svo- lítið ógnvekjandi. Það er ekki upphæðin sem skiptir máli, heldur að kaupa réttu gjöfina. Ekki óttast að spyrja fólk ráða, þar á meðal þiggjandann. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Það er alltaf smá spenna í sam- bandi sem er einhvers virði. Of mikil spenna rænir mann hins vegar of mikilli orku. Þekktu gullna meðalveginn. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú átt ekki alltaf að fá þínu fram- gengt en samt ansi oft. Og þú ert nógu ráð- kænn til að fá það núna. Auk þess verður heimurinn betri staður eftir á. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. g3 e6 3. Bg2 c5 4. Rf3 Rc6 5. O–O cxd4 6. Rxd4 Bc5 7. Rb3 Be7 8. c4 d6 9. Rc3 O–O 10. Rd4 Dc7 11. b3 a6 12. Bb2 Hd8 13. Hc1 Bd7 14. Rd5 exd5 15. cxd5 Rxd5 16. Bxd5 Db6 17. Rc2 Be6 18. e3 Bxd5 19. Dxd5 Dc5 20. Hfd1 Hac8 21. De4 Dg5 22. Rb4 Dg6 23. Dxg6 hxg6 24. Rd5 f6 Staðan kom upp í Skákþingi Reykjavíkur – Skeljungsmótinu sem fór fram í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur sl. janúar. Ingvar Þ. Jóhannesson (2338) hafði hvítt gegn Guðmundi Kjartanssyni (2307). 25. Hxc6! Hxc6 26. Rxe7+ og svartur gafst upp enda maður fallinn fyrir borð. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Ódýr slagur. Norður ♠KD6 ♥D83 ♦DG98542 ♣-- Vestur Austur ♠4 ♠G10972 ♥Á65 ♥G10942 ♦Á73 ♦K106 ♣976542 ♣-- Suður ♠Á853 ♥K7 ♦-- ♣ÁKDG1983 Suður spilar 3G. „Þú ert alltaf á höttunum eftir skrítnum spilum,“ sagði Ísak Örn Sig- urðsson og rissaði upp stöðumyndina að ofan. Ísak var suður og vakti á Standard–laufi í tvímenningi hjá Bridgeklúbbi Hreyfils fyrir stuttu. Vestur leit sem snöggvast á hætturnar, sá að hann var hvítur og stökk þá gal- vaskur í 3♣! „Ég vonaði heitt og inni- lega að makker ætti réttu spilin til að dobla neikvætt,“ sagði Ísak. En svo var ekki, norður sagði 3♦ og Ísak vildi ekk- ert um framhaldið tala: „Við lentum í tómri vitleysu,“ sagði hann og eyddi málinu. En það kom á daginn að sagnir höfðu víðar farið í þennan farveg – opn- un á laufi í suður og 3♣ í vestur. Á einu borði báru NS gæfu til að stansa í 3G og vestur kom út með tvistinn í lang- litnum sínum. Suður fékk þannig fyrsta slaginn á laufþrist og alls sjö slagi á hindrunarlit vesturs. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hverjir stóðu fyrir útifundi gegn Íraksstríðinu í gær? 2 Hróksmenn ætla að kenna börnum í Ittoqqortoormitskák. Hvar er Ittoqqortoormit ? 3 Robert Zoellick aðalbankastjóri var hér á ferð fyrirhelgina. Hvar er hann aðalbankastjóri? 4 Hvað voru margir sílamávar svæfðir á höfuðborg-arsvæðinu í fyrra? Svör við spurningum gærdagsins:1. Hver er lögmaður Hannesar Hólmsteins í málinu um ritstuld úr verkum Halldórs Laxness? Svar: Heimir Örn Her- bertsson. 2. Latibær er enn í landvinn- ingum. Hvar nú? Svar: Mexíkó. 3. Björn Bjarnason dóms- málaráðherra sótti ráðherrafund Schen- gen-ríkja. Hvar var hann haldinn? Svar: Slóveníu. 4. Setja á upp margmiðlunarstanda í einu bæjarfélagi á höfuðborgarsvæðinu. Hvaða bæjarfélagi? Svar. Seltjarnarnesi. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Jim Smart dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Meyjarnar Austurveri • Háaleitisbraut 68sími 553 3305 Trofé sportlínan komin Pantanir óskast sóttar Takmarkað magn FRÉTTIR Ung vinstri græn hafa gefið út flugrit þar sem tíundaðar eru óþægilegar staðreyndir um varnarmálafrumvarp utanríkisráðherra. Tilgangurinn er að stuðla að upplýstari umræðu um frumvarpið sem nú liggur fyrir Al- þingi en verið hefur. Flugritið fylgir hér með í stafrænu formi auk þess sem því komið til fjöl- miðla í föstu formi. Auður Lilja Erlingsdóttir, formað- ur Ungra vinstri grænna, um útgáf- una og frumvarpið: „Með þessari út- gáfu viljum við upplýsa fólk um galla þessa frumvarps, sem eru fjölmargir. Ekki einungis er verið að stofnana- væða hernaðarhyggju á Íslandi held- ur leiðir leiðir frumvarpið, verði það að lögum, til ótrúlegrar sóunar á al- mannafé. Þeim 1500 milljónum króna sem ætlaðar eru til hinna svokölluðu varnarmála væri betur varið í önnur verkefni. “ „Það er reyndar ótrúlegt að þegar hafi verið veitt jafn miklu fé til varnarmála eins og raun ber vitni þar sem enginn, síst af öllum utanrík- isráðherra, veit hverju eða hverjum á að verjast. Til marks um óvissu ráð- herrans er að nú er starfandi nefnd á hennar vegum sem hefur það hlut- verk að finna ógnir til að verjast. Það hlýtur að vera lágmarkskrafa að bet- ur sé farið með almannafé en svo að setja það í einhver óskilgreind verk- efni undir nafninu varnarmál.“ „Það hefur fyrir löngu sannað sig að öryggi og hagmunir þjóða eru best tryggðir með því að eiga friðsamleg og vinaleg samskipti við aðrar þjóðir. Það er gamaldags pólitík, sem hæfir ekki jafn framsýnni konu og utanríkisráð- herra er, að halda því fram að þessir hagsmunir verði ekki tryggðir án vopna og hernaðarbrölts.“ Óþægilegar staðreyndir um varnarmálafrum- varp utanríkisráðherra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.