Morgunblaðið - 28.03.2008, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.03.2008, Blaðsíða 5
Ingvar Helgason, Sævarhöfða 2, 525 8000 - Selfossi, Hrísmýri 2a, 575 1460 - Akureyri, Óseyri 5, 464 7940 - Reykjanesbæ, Holtsgötu 52, 421 8808 E N N E M M / S ÍA / N M 3 2 5 3 9 GÓÐ ÞJÓNUSTA HRESSIR, BÆTIR OG KÆTIR! Við brosum til þess að láta þig vita að þú ert á réttum stað. Þú ert á réttum stað því hjá okkur færðu rétta bílinn og þjónustu sem gæti bjargað deginum. Komdu til okkar og spurðu um allt sem þig lystir og við munum leggja okkur fram um að svara þér eins vel og við getum. Afbragðsþjónusta hefst með brosi á vör! – Starfsfólk Ingvars Helgasonar Nissan Qashqai Þetta er einn mest seldi fjórhjóladrifni bíllinn á Íslandi. Rúmgóður bíll með öllu sem hugurinn girnist. KYNNIÐ YKKUR SÉRKJÖR Á GLÆNÝJUM, SÉRVÖLDUM JEPPLINGUM Nissan X-trail er mitt á milli hefðbundinna jeppa og jepplinga í stærð. Hann er sem sagt stærri en hinir og þegar þú ekur honum finnst þér hann vera meiri jeppi en þú bjóst við. Nissan X-Trail Opel Antara er einn fallegasti jepplingurinn á markaðnum. Ef þú vilt eignast þennan fallega jeppling skaltu koma til okkar núna! Þú sérð ekki eftir því. Opel Antara VIÐ BJÓÐUM ÞÉR MESTA ÚRVA L LANDSINS AF FJÓRHJÓLADRI FNUM BÍLUM AF ÖLLUM STÆR ÐUM KAUPDAGAR Subaru Outback Þetta er bíll sem óhætt er að mæla með. Þessi mikli bíll frá Subaru er til í tveimur útfærslum með 2,5 lítra eða 3,0 lítra bensínvél. Outback er flottasti kosturinn í sínum flokki sé tekið mið af verði, gæðum og útbúnaði. EINN VINSÆLA STI JEPPLING URINN Á LANDI NU FALLEGU R JEPPLING UR SEM KEM UR Á ÓVART EF WAGO N ER MÁLI Ð ÞÁ ER OUTB ACK MÁLIÐ STÆRRI EN HINIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.