Morgunblaðið - 28.03.2008, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.03.2008, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. MARS 2008 47 FRUMSÝNING» KVIKMYNDIN Stóra planið verður frumsýnd í kvöld í Sambíóunum Álfabakka, Kringlunni, Keflavík, Akureyri og Selfossi. Í henni segir af Davíð (Pétur Jó- hann Sigfússon) sem er misskilinn handrukkari og listamaður sem missti bróður sinn í bílslysi þegar hann var lítill drengur. Æ síðan hefur hann leitað huggunar í „Stóra planinu“ (The Higher Force), ódýru sjálfsvarnarmynd- bandi sem telur honum trú um að endurteknir ósigrar hans séu að- eins undirbúningur fyrir verulega stórbrotið hlutverk síðar í lífinu. Davíð dregur þá ályktun að Stóra planið beri ábyrgð á hinum dul- arfulla leigusala Haraldi Haralds- syni (Eggert Þorleifsson) sem skyndilega opnar heimili sitt fyrir honum. Haraldur er sérvitur grunnskólakennari sem óumbeðinn tekur Davíð að sér sem auðmjúkan lærisvein og skjólstæðing. Þegar kennarinn kemst að því að Davíð vinnur með handrukk- aragengi umbreytist hann hins veg- ar í umsvifamikinn huldumann í ís- lenskum glæpaheimi og virðist til alls líklegur í samskiptum sínum við nemandann. Með helstu hlutverk fara Pétur Jóhann Sigfússon, Eggert Þorleifs- son, Ingvar E. Sigurðsson, Bene- dikt Erlingsson, Ilmur Kristjáns- dóttir, Stefan Schaefer, Michael Imperioli, Lu Yu og Zlatko Krickic. Leikstjóri er Ólafur Jóhannesson (The Amazing Truth About Queen Raquela, Africa United, Blindsker: Saga Bubba Morthens). Handrit er eftir Ólaf Jóhann- esson, Stefan Schaefer og Þorvald Þorsteinsson. Kvikmyndataka var í höndum Rune Kippervik og um klippingu sáu Guðni Páll Sæmunds- son og Ólafur Jóhannesson. Tónlist samdi Pavel E. Smid og leik- myndahönnun var í höndum Lindu Stefánsdóttur. Ása Björg Ingimars- dóttir sá um listræna stjórnun. Stóra planið Í kirkju Handrukkari í húsi Drottins. Hilmir Snær í hlutverki prests. NÁGRANNAR hjónanna Christinu Aguilera og Jordan Bratman eru orðnir nokkuð þreyttir á síðbúnum nektarböðum þeirra. Nágrannarnir kvarta undan kynlífshljóðum seint um nótt sem munu tengjast þessum baðferðum. Aguilera og Bratman eiga sund- laug enda búa þau í glæsivillu í Be- verly Hills og ekki á flæðiskeri stödd. Eins og menn vita er gott að geta brugðið sér í kalda sundlaug í hitanum í Kaliforníu að ekki sé minnst á þau notalegheit að baða sig án fata. Nágranni Aguilera segir í tíma- ritinu Star að lætin í hjónunum séu gífurleg. Þó mun sami nágranni ánægðari með þau en fyrri íbúa glæsivillunnar, Osborne-fjölskyld- una alræmdu. Aguilera sagði frá því fyrir skömmu að þau Bratman væru oft nakin á sunnudögum og gerðu þá í raun hvað sem er án fata, elduðu jafnvel nakin. Þau eru nýbakaðir foreldrar og allt í lukkunnar vel- standi. Ḿeð læti í lauginni Aguilera Nakin á sunnudögum. eeeee -S.M.E., Mannlíf eeee - S.S. , X-ið FM 9.77 Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó www.laugarasbio.is Kauptu bíómiða á netinu á eeee - L.I.B., Topp5.is/FBL „Mynd sem hreyfir við manni“ eee - S.V., MBL eeee - M.M.J., kvikmyndir.com BYGGÐ Á EINNI VINSÆLUSTU BÓK ALLRA TÍMA. LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS! 50.000 MANNS! SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA - Ó.H.T. Rás 2 eee - A.S MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Sýnd kl. 4, 6 og 8 - V.I.J. 24 STUNDIR eeee - V.J.V. TOPP 5 Frábær grínmynd - V.J.V. Topp5.is/FBL eee Sýnd kl. 4, 8 og 10 Sýnd kl. 10 The other Boeylin girl kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 10 ára The Eye kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára The Spiderwick Chronicles kl. 5:50 B.i. 7 ára Horton m/ísl. tali kl. 6 Heiðin kl. 10 B.i. 7 ára The Kite Runner kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Brúðguminn kl. 6 - 8 B.i. 7 ára Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali - H.J., MBL eeee FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA - H.J., MBL eeee SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI l ATH: Á UNDAN MYNDINNI VERÐUR FRUMSÝNT FRÁBÆRT MYNDSKEIÐ (TRAILER) ÚR ICE AGE 3! SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI „Fín Fjölskyldumynd” - 24 Stundir eeeeeee „Allt smellur saman og allt gengur upp” - A. S., 24 Stundir l ATH: Á UNDAN MYNDINNI VERÐUR FRUMSÝNT FRÁBÆRT MYNDSKEIÐ (TRAILER) ÚR ICE AGE 3! 10 Sýnd kl. 6, 8 og 10 POWERSÝNING SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Stærsta kvikmyndahús landsins J E S S I C A A L B A ÞAÐ GETUR VERIÐ SKELFILEGT AÐ SJÁ „Fín Fjölskyldumynd” - 24 Stundir eee eeee „Allt smellur saman og allt gengur upp” - A. S., 24 Stundir - L.I.B. TOPP5.is/FBL. eee L.I.B. - TOPP5.is/FBL. eee -bara lúxus Sími 553 2075

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.