Morgunblaðið - 28.03.2008, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.03.2008, Blaðsíða 13
SJALDAN HEFUR NOKKUR BIFREIÐ VERÐSKULDAÐ JAFN MÖRG F-ORÐ Við sýnum um helgina IS F, nýjasta meðliminn í IS línunni frá Lexus. IS F var þróaður á Fuji kappakstursbrautinni af Yaguchi-san, yfirverkfræðingi Lexus, enda ber allt yfirbragð bílsins þess vitni að þetta er einstakur Lexus. Urrandi 5 lítra V8 vél skilar yfir 400 hestöflum og rífur bílinn úr kyrrstöðu á 100 km hraða á 4,8 sekúndum þar sem það er leyfilegt. 8 hraða SportDirectShift skipting og 360 mm Brembo hemlar tryggja að aksturinn verður ekkert minna en ómótstæðileg upplifun. Komdu. Skoðaðu IS F og IS línuna um helgina í sýningarsal Lexus, Nýbýlavegi 2, Kópavogi. Opið: Laugardag kl. 12-16 ı Sunnudag kl. 13-16 ÍSLE N SK A SIA.IS LE X 41621 03/08

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.