Morgunblaðið - 28.03.2008, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 28.03.2008, Blaðsíða 52
FÖSTUDAGUR 28. MARS 88. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Mesta hækkun í áratugi Fara þarf áratugi aftur í tímann til að finna álíka hækkun á mjólk- urverði og tekur gildi 1. apríl nk. 14,6% hækkun á mjólkurverði til bænda þýðir að lítrinn hækkar úr um 87 kr. upp í tæpar 100 kr. » 6 Alfarið í eigu ríkisins Landeyjahöfn verður alfarið byggð af ríkinu og í eigu þess, svo- nefnd landshöfn ef af verður. Við- ræður Vestmannaeyjabæjar og Rangárþings eystra um sameig- inlegan rekstur hafnarinnar eru komnar í strand. » Forsíða og 8 Bitnar á tollgæslu Tollverðir á Keflavíkurflugvelli óttast að fíkniefnaeftirlit, tollaeftirlit og eftirlit með vopnum og öðrum ólöglegum varningi verði óskilvirk- ara og versni ef breytingar á skipu- lagi lög- og tollgæslu á Suðurnesjum ná fram að ganga. » 2 SKOÐANIR» Staksteinar: Ragnheiður Elín vann! Forystugreinar: Ábyrgðarlaus mót- mæli | Ófremdarástand í miðborginni Ljósvaki: Kjarkmikill maður UMRÆÐAN» Neytendur standi vaktina Þessi ríkisstjórn hefur ekkert … Hvað er til ráða? Heimgreiðslur í Kópavogi Norski rafmagnsbíllinn nýtur hylli Óður til hreyfingar Breyttur Land Cruiser 200 Tvenns konar bilanir í Opel BÍLAR » 3 3 3 3 3  3 3 4# $5!'# . !+ $ 6#!! &! ! 3 3 3 3 3  3  3 3 - 7 %1 ' 3 3 3 3 3 3 3  89::;<= '>?<:=@6'AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@'7!7<D@; @9<'7!7<D@; 'E@'7!7<D@; '2=''@&!F<;@7= G;A;@'7>!G?@ '8< ?2<; 6?@6='2+'=>;:; Heitast 1°C | Kaldast -7°C Austan og norðaust- anátt, 8-13 m/s, en 13- 20 syðst fram eftir degi. Léttskýjað eða skýjað og stöku él. » 10 Tveir tónlistar- og myndlistarmenn skipuleggja eyja- hopp milli Íslands, Írlands og Berlínar í sumar. » 44 TÓNLIST» Félagar á eyjahoppi FÓLK» Síðbúin nektarböð trufla nágrannana. » 47 Magnús Kjart- ansson segir það eins og að flakka aft- ur í tímann að hlusta á nýfundið lag með Villa Vill. » 49 TÓNLIST» Flakk aftur í tímann KVIKMYNDIR» Stóra planið hand- rukkarans. » 47 TÓNLIST» Meðal þeirra bestu í heimi. » 44 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Íslandi bjargað! 2. Íslandsbylgjan gæti skollið á … 3. Alltof erfitt að vera gift Cruise 4. Lokun vegarins háalvarlegt mál Íslenska krónan veiktist um 1,8% Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is TEKJUR ríkissjóðs af virðisaukaskatti munu aukast umtalsvert vegna gengislækkunar krón- unnar. Ástæðan er sú að við lækkun gengis hækkar innkaupsverð og virðisaukaskatturinn er prósentutala sem tekur mið af innkaupsverði. Það kann þó að vera að verðhækkunin dragi að einhverju leyti úr sölu, en það hefur áhrif á tekjur ríkissjóðs. Ein af þeim vörum sem hækka þessa dagana er áfengi, en gengislækkun krónunnar hefur mik- il áhrif á verð til neytenda. Stéphane Aubergy, víninnflytjandi hjá Vínekr- unni, segir að það hljóti að vera umhugsunarvert fyrir neytendur sem þurfi að taka á sig verð- hækkun á áfengi að ríkið skuli hagnast mest. ÁTVR, sem sé með fasta álagningarprósentu, hagnist einnig. Hann segir að miklar verðhækk- anir á áfengi séu framundan. Fyrir utan geng- isbreytingar sé innkaupsverð að hækka og flutn- ingskostnaður hafi líka hækkað mjög mikið. Eggert Ísdal, sölustjóri áfengis hjá RJC, segir að gangi gengislækkunin ekki til baka muni áfengisverð hækka. Hann segir að bjór frá fyr- irtækinu hækki um næstu mánaðamót en litlar verðbreytingar verði á öðru áfengi, en búast megi við frekari hækkunum 1. maí ef gengið breytist ekki. Hagnast á gengislækkun Ríkissjóður hagnast umtalsvert á gengislækkun krónunnar Það á jafnt við um eldsneyti og áfengi en innkaupsverð á þessum vörum hefur hækkað mikið Í HNOTSKURN »Ríkissjóður leggur þrjá skatta eða gjöld áhverja áfengisflösku. Þetta eru áfeng- isgjald sem er föst krónutala og tekur mið af styrk áfengisins – ennfremur leggur ríkið á virðisaukaskatt og skilagjald. »Ríkið tekur til sín um 58% af verði rauð-víns, um 63% af verði bjórs, um 60% af verði koníaks og um 79% af verði vodka. »FÍB reiknaði út fyrir skömmu að rík-issjóður hefði hagnast um 2,7 milljarða á verðhækkun á eldsneyti, miðað við heilt ár. ÞRETTÁN ís- lenskir knatt- spyrnumenn leika í stærstu úr- valsdeild í sögu sænsku knatt- spyrnunnar sem hefst á sunnudag. Liðin í efstu deild eru 14 en þau voru 12 áður og sjö þeirra eru með íslenska leikmenn í sínum röð- um. Auk þess þjálfar Sigurður Jóns- son lið Djurgården. Fjögur af liðunum fjórtán leika alla sína heimaleiki á gervigrasi og Íslendingaliðin Sundsvall og Elfs- borg eru með slíka velli. Fjölmargir íslenskir leikmenn hafa leikið í sænsku úrvalsdeildinni á undanförn- um árum og aðeins tvö lið hennar hafa aldrei haft Íslendinga í sínum röðum, Ljungskile og Gefle. Tveir ís- lenskir leikmenn voru í sænska meistaraliðinu Gautaborg á síðustu leiktíð, þeir Hjálmar Jónsson og Ragnar Sigurðsson. | Íþróttir Þrettán íslenskir leikmenn Ragnar Sigurðsson Morgunblaðið/G.Rúnar FYRRVERANDI og núverandi nemendur konsert- meistarans Guðnýjar Guðmundsdóttur fögnuðu sex- tugsafmæli hennar með henni á tónleikum í Salnum í gærkvöldi, en hún á að baki 34 ár í tónlistinni. Karólína Eiríksdóttir samdi verkið Eintal sérstaklega af þessu tilefni og var það frumflutt í gær. Nemendur heiðra meistarann Súkkulaðiostakaka fyrir sanna www.ostur.is súkkulaðisælkera H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 -2 0 3 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.