Morgunblaðið - 28.03.2008, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.03.2008, Blaðsíða 49
MAGNÚS Kjartansson hljóm- listamaður segir nýtt lag hafa kom- ið í leitirnar nýverið sem Magnús samdi og Vil- hjálmur Vil- hjálmsson söng og samdi texta við. Lagið fann upptökustjórinn Tony Cook sem vann í mörg ár á Íslandi en það var prufuupp- taka sem gerð var á sama tíma og verið var að vinna síðasta lagið með Vilhjálmi Lagið hefur ekki hlotið neinn titil enn sem komið er en Magnús veit ekki hvort lagið verður gefið út. Hann segist hafa hlýtt á lagið nú tæpum 30 árum eftir að það var tekið upp en Vilhjálmur fórst í bíl- slysi fyrir sléttum 30 árum í dag, við Lúxemborg þann 28. mars 1978. Magnús segir það líkt og hafa flakkað aftur í tíma að hlýða á upp- tökuna og í kjölfarið hafi hann áttað sig á því að safna yrði saman öllu efni tengdu Vilhjálmi, kassettum og öðru, og halda til haga. Hann hvet- ur alla þá sem eiga myndir af Vil- hjálmi, upptökur eða annað honum tengt að setja sig í samband við Senu svo hægt sé að varðveita efn- ið. Vilhjálms veglega minnst „Ég, Sena, Concert og aðrir ætl- um okkur að minnast Vilhjálms veglega á þessu ári,“ segir Magnús. Til greina komi að halda mikla heiðurstónleika í ágúst en þó hafi ekkert verið ákveðið í þeim efnum. Jón Ólafsson og Björgvin Hall- dórsson muni þá væntanlega taka þátt í því verkefni ásamt fleirum, að ógleymdri fjölskyldu Vilhjálms. Þykir Magnúsi ekki ósennilegt að það verði umfangsmiklir tónleikar með fjölda hljóðfæraleikara og söngvara. „Það stendur mikið til,“ segir Magnús og meira sé ekki hægt að segja um málið í bili. Í kvöld og annað kvöld verður Vilhjálms minnst með tónleikum í Salnum í Kópavogi. Söngvaranir Stefán Hilmarsson, Pálmi Gunn- arsson, Friðrik Ómar og Guðrún Gunnarsdóttir syngja lög Vilhjálms og Kjartan Valdimarsson píanóleik- ari stjórnar sex manna hljómsveit ásamt strengjakvartett Rolands Hartwell. Plata með úrvali laga Vil- hjálms hefur notið mikilla vinsælda seinustu vikur á Íslandi enda einn ástsælasti söngvari landsins fyrr og síðar. Nýtt lag fannst með Vilhjálmi Magnús Kjartansson Fyrir 30 árum Frétt af andláti Vilhjálms í Morgunblaðinu 29. mars 1978. / AKUREYRI Frábær gamansöm þroskasaga með Ryan Gosling í aðalhlutverki styrkir Geðhjálp STÓRA PLANIÐ kl. 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára SHUTTER kl. 8 B.i. 12 ára 10,000 BC kl. 6 B.i. 12 ára THERE WILL BE BLOOD kl. 10 B.i. 12 ára STÓRA PLANIÐ kl. 8 - 10 B.i. 10 ára THE EYE kl. 8 - 10 B.i. 16 ára HORTON m/ísl tali kl. 6 LEYFÐ UNDRAHUNDURINN m/ísl tali kl. 6 LEYFÐ / KEFLAVÍK / SELFOSSI FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY OG THE DAY AFTER TOMORROW eeee - G.H.J POPPLAND eeee EMPIRE eeee NEWSDAY eeee OK! „Næstum því fullkomin mynd með frábærum leikurum“ - Wall Street Journal „Furðuleg en heillandi.... með hjartað á réttum stað“ - Film4 „...Lítið kraftaverk“ - Premier „Mynd sem á erindi til allra“ - Sveinn Magnússon formaður Geðhjálpar J E S S I C A A L B A ÞAÐ GETUR VERIÐ SKELFILEGT AÐ SJÁ SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Á AKUREYRI SÝND Á SELFOSSI - H.J., MBL eeee STÓRA PLANIÐ kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 10 ára SEMI-PRO kl. 6 B.i. 7 ára SPIDERWICK CHRONICLES kl. 8 B.i. 7 ára 10,000 BC kl. 10:20 B.i. 7 ára l VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI „Allt smellur saman og gengur upp” - A.S., MBL eeee „Fín Fjölskyldumynd” - 24 Stundir eee SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK l ATH: Á UNDAN MYNDINNI VERÐUR FRUMSÝNT FRÁBÆRT MYNDSKEIÐ (TRAILER) ÚR ICE AGE 3! SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. MARS 2008 49 Þau mistök urðu við birtingu mynd- ar frá kveðjuhátíð Gauks á Stöng sem birtist í Morgunblaðinu síðast- liðinn þriðjudag að þar var Ívar Örn Hansen rangnefndur Ívar Odd- geirsson. Er hér með beðið velvirð- ingar á þessu. LEIÐRÉTTING Rangt nafn ALMENN miðasala hefst í dag á tónleika Bob Dylan sem fram fara í Egilshöll hinn 26. maí næstkomandi. Tvö þúsund miðar seldust í gær á nokkrum mín- útum þegar sér- stök forsala fór fram fyrir hand- hafa Master- card og fengu mun færri miða en vildu. Það má því gera ráð fyr- ir því að salan fari vel af stað í dag. Byrjað verður að selja miða klukkan tíu fyrir hádegi bæði á Miði- .is og á öllum afgreiðslustöðum fyr- irtækisins. Sex þúsund miðar eru í boði og hægt er að velja um að greiða 6.900 krónur fyrir stæði fjær sviðinu eða 8.900 fyrir að standa nær rokkgoðinu á tónleikunum. Miðasala hefst á Dylan Bob Dylan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.