Morgunblaðið - 13.04.2008, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 13.04.2008, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2008 61 árnað heilla ritstjorn@mbl.is Félagsstarf Bústaðakirkja | Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur fund á morgun, mánu- dag, kl. 20 í safnaðarheimilinu. Kaffi- veitingar og tónlist. Mætið með hatta eða slæður og takið með gesti. Rætt verður um sumarferðina. Ferðaklúbburinn Flækjufótur | Flækjufótur í samvinnu við Bænda- ferðir fer í vikuferð til Þýskalands í sept. nk. Leiðsögumaður verður Steingrímur Gunnarsson. Uppl. í síma 898 2468. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrifstofan í Gullsmára 9 er opin á mánudögum og miðvikudögum kl. 10- 11.30, sími 554 1226. Skrifstofan í Gjábakka er opin á miðvikudögum kl. 15-16, sími 554 3438. Félagsvist í Gjábakka á miðvikudögum kl. 13 og föstudögum kl. 20.30 og í Gullsmára á mánudögum kl. 20.30. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dansleikur í kvöld kl. 20. Klassík leik- ur fyrir dansi. Félagsstarf eldri borgara í Mos- fellsbæ | Farið verður í Listasafn Reykjanesbæjar þriðjudaginn 15. apr- íl. Lagt af stað frá Hlaðhömrum kl. 13. Skráning í síma 586 8014 kl. 13-16. Félagsstarf Gerðubergs | Virka daga er fjölbreytt dagskrá, m.a. opnar vinnustofur, og spilasalur, dans, kór- starf, gönguferðir o.m.fl. Mánud. og miðvikud. kl. 9.50 er sund og leik- fimiæfingar í Breiðholtslaug. Uppl. á staðnum, í s. 575 7720 og á www.gerduberg.is. Hraunbær 105 | Námskeið í þurr- burstun á keramik hefst þriðjudaginn 15. apríl og stendur til 27. maí (7 skipti), kl. 13-16, kennari Hulda Guð- mundsdóttir. Skráning og nánari upp. á skrifstofu eða í síma 411 2730. 90ára afmæli. BenediktSigurðsson, fyrrver- andi barnakennari á Siglu- firði, verður níræður á morg- un, 14. apríl. Af því tilefni taka Benedikt og Hólmfríður á móti gestum í safnskála Byggðasafnsins í Görðum á Akranesi í dag, sunnudaginn 13. apríl, frá kl. 15 til 18. Hlutavelta | Vigdís Halla Birgisdóttir, Vikt- oría Inga Smáradóttir og Marta Sigríður Hilm- arsdóttir söfnuðu 5.734 kr. fyrir framan Nóatún í Furugrund í Kópavogi og gáfu Rauða krossi Íslands. dagbók Í dag er sunnudagur 13. apríl, 104. dagur ársins 2008 Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá að mæla svik. (1Pt. 3, 10.) Félag um fötlunarrann-sóknir og Rannsóknaseturí fötlunarfræðum við HÍstanda fyrir ráðstefnu á föstudag undir yfirskriftinni Fötlun, sjálf og samfélag. Rannveig Traustadóttir er pró- fessor og formaður Félags um fötl- unarrannsóknir: „Við erum að skoða samspil fötlunar, einstaklings og samfélags – og hvernig félagslegur skilningur á fötlun hefur mótast af þeim ímyndum og hugmyndum um fötlun sem birtast í daglegu lífi og dægurmenningu,“ segir Rannveig. Opnunarfyrirlestur ráðstefnunnar flytur Nick Watson, prófessor við Glagsow-háskóla: „Hann er meðal þeirra fötluðu fræðimanna sem hafa átt virkan þátt í að þróa fötl- unarfræði sem nýja fræðigrein. Rannsóknir hans hafa meðal annars beinst að sjálfsskilningi og sjálfs- myndum fatlaðs fólks,“ segir Rann- veig. „Í erindinu fjallar hann um hvaða skilning fatlað fólk leggur í sjálft sig og fötlun sína og hvernig það tekst á við mismunun og for- dóma í sínu daglega lífi.“ Að loknu erindi Nicks Watsons verða fjórir fyrirlestrar sem fjalla um þemað „Fötlun, sjálfsmyndir og ímyndir í íslensku samfélagi“. Meðal þeirra sem þar tala eru Ármann Jakobsson og Hanna Björg Sig- urjónsdóttir sem rýna í fötlun í ís- lenskum þjóðsögum og ævintýrum og Kristín Björnsdóttir sem fjallar um birtingarmyndir fötlunar í bloggi og á Barnalandi.is.“ segir Rannveig um dagskrána. „Eftir hádegishlé verða fjórir fyrirlestrar undir yf- irskriftinni „Daglegt líf, sjálf og samfélag“, þar sem þátt taka Guð- rún V. Stefánsdóttir sem segir frá lífssögum fatlaðs fólks sem fætt er á fyrri hluta 20. aldar, Kristjana Fen- ger sem fjallar um nám og atvinnu og Dóra S. Bjarnason sem kynnir niðurstöður rannsókna sinna um fjölskyldur fatlaðra barna. Hall- grímur Eymundsson talar einnig undir þessum lið og fjallar um reynslu sína af að takast á við dag- legt líf með fötlun.“ Héðinn Unnsteinsson flytur loka- fyrirlestur ráðstefnunnar og fjallar um hugmyndafræðilega sýn á að- stæður, stöðu og framtíð geðfatlaðra einstaklinga í nútíma samfélögum,“ upplýsir Rannveig.. Nánari upplýsingar um dagskrá, skráningu og ráðstefnugjöld má finna á http://www.fotlunar- fraedi.hi.is Fötlunarfræði | Ráðstefna á Grand hóteli föstudag frá 8.30 til 17 Samfélag, sjálf og fötlun  Rannveig Traustadóttir er fædd í Reykjavík 1950. Hún nam félagsfræði og heimspeki við Háskóla Íslands og lauk dokt- orsprófi í fötl- unarfræðum og kvennafræðum frá Syracuse- háskóla í Bandaríkjunum árið 1992. Hún er prófessor við félagsvís- indadeild Háskóla Íslands og for- stöðumaður Rannsóknaseturs í fötl- unarfræðum. Hún á eina uppkomna dóttur og tvær ömmustelpur. Kvikmyndir MÍR-salurinn | Kvikmynd Mosfilm frá 1979, „Nokkrir dagar í lífi I. I. Oblomovs“, verður sýnd í MÍR kl. 15. Myndin er byggð á skáldsögunni „Oblomov“ eftir eitt af klass- ísku skáldum Rússa á 19. öld, Ívan A. Gont- sjarov. Leikstjóri er Nikíta Mikhalkov. Ensk- ur texti. Aðgangur er ókeypis. Fyrirlestrar og fundir Grand Hótel Reykjavík | Fræðslunefnd Fé- lagsráðgjafafélags Íslands heldur opinn morgunverðarfund: Þunglyndi – upp- spretta nýs þroska? Fyrirlesarar eru Vig- dís Grímsdóttir rithöfundur, Anna Rós Jó- hannesdóttir MSW og félagsráðgjafi, Auður Axelsdóttir iðjuþjálfi og for- stöðumaður Geðheilsu. Fundarstjóri er Björk Vilhelmsdóttir. Húsnæði Akureyrarakademíunnar, gamla húsmæðraskólanum | Svifryk á Akureyri fór yfir heilsuverndarmörk 40 daga á síð- asta ári. Hvað er til ráða? Félag umhverf- isfræðinga á Íslandi stendur fyrir opnu málþingi um umferðarmengun og loftgæði mánudaginn 14. apríl kl. 16.30-19. Frístundir og námskeið Klúbbhús Íslenska fjallahjólaklúbbsins | Námskeið í reiðhjólaviðgerðum fyrir byrj- endur. Farið verður yfir algengustu við- gerðir og stillingar á hjólinu. Stilla gíra og hvernig má herða út í legur í sveifarhúsi og nöfum og stýrislegu. Slit á keðju mælt. Al- menn yfirferð og útskýring á drifbúnaði. Stutt yfirferð á stillingu bremsa. Nám- skeiðið er frítt. Skráning á fbjorgvinsson- @actavis.is Staðlaráð Íslands | ISO 9000 gæðastjórn- unarstaðlarnir – lykilatriði, uppbygging og notkun. Markmið námskeiðsins er að þátt- takendur geti gert grein fyrir meg- ináherslum og uppbyggingu kjarnastaðl- anna í ISO 9000 -röðinni og þekki hvernig þeim er beitt við að koma á og viðhalda gæðastjórn- unarkerfi. Nánari uppl. og skráning á www.stadlar.is Útivist og íþróttir Mímir símenntun ehf. | Spænskunámskeið verða haldin í maí nk. Uppl. og skráning í síma 580-1808 og á www.mimir.is Íþróttafélagið Glóð | Pútt í Sporthús- inu á mánud. og miðvikud. kl. 9.30- 11.30. „Afró“-dansar í Kópavogsskóla kl. 14.20. Ringó í Smáranum á miðvi- kud. kl. 12 og í Snælandsskóla á laug- ard. kl. 9.30. Línudans í Húnabúð, Skeifunni 11, á miðvikud. kl. 17. Uppl. í síma 564 1490. Korpúlfar, Grafarvogi | Á morgun kl. 9.30 er ganga frá Egilshöll. Kvenfélag Breiðholts | Fundur í safn- aðarheimili Breiðholtskirkju þriðju- daginn 15. apríl kl. 20. Inngangur frá jarðhæð á suðurhlið kirkjunnar. Eliane sýnir „orkeruð“ verk sem hún hefur gert. Kaffiveitingar og spjall. Vesturgata 7 | Kennsla í gömlu döns- unum á mánudögum kl. 13.30-14.30. Danskennari Guðbjörg Arnarsdóttir. Kirkjustarf Bústaðakirkja | Starf eldri borgara er á miðvikudögum kl. 13-16. Spilað, föndrað, handavinna og óvænt uppá- koma. Hafið samband við kirkjuvörð í síma 553 8500 ef bílaþjónustu er óskað. Fríkirkjan Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Kennsla, söngur og leikir fyrir krakka. Almenn samkoma kl. 14. Helga R. Ármannsdóttir prédikar, lof- gjörð, barnastarf og fyrirbænir. Að samkomu lokinni verður kaffi og sam- félag. Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins og venjulega. Línudans á föstudögum kl. 15, hláturhópur kl. 13. Opið kl. 9-16. Uppl. í s. 568 3132. Óháði söfnuðurinn | Fermingarguð- sþjónusta kl. 13. Barnastarf á sama tíma. SPÆNSKI nautaban- inn Manuel Jesus sem gengur undir nafninu El Cid sýnir listir sín- ar í nautaati í Sevilla á Spáni á föstudaginn. Reuters Um- deild listgrein • Sérverslun með sportvörur. Ársvelta 120 mkr. • Lítil heildverslun með hársnyrtivörur. Hentugt til sameiningar. • Heildverslun með neytendavörur (ekki matvæli) sem selur í verslanir um allt land. Ársvelta 160 mkr. EBITDA 15 mkr. • Rótgróið Þjónustufyrirtæki í ferðamannaiðnaði. Ársvelta 120 mkr. EBITDA 25 mkr. • Einstakt veitingahús í nágrenni Reykjavíkur. EBITDA 20 mkr. • Meðeigandi óskast að þekktri ráðningarþjónustu. • Framleiðslufyrirtæki í byggingariðnaði. Ársvelta 300 mkr. Góður rekstur í stöðugum vexti. • Bílaumboð. Miklir möguleikar. • Innflutningsfyrirtæki, að hluta með eigin framleiðslu erlendis. Ársvelta 450 mkr. • Réttingaverkstæði-sprautun í nágrenni Reykjavíkur. Gott húsnæði og vel tækjum búið. Ársvelta 50 mkr. Góð afkoma. • Framkvæmdastjóri-meðeigandi óskast að hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir í veflægum lausnum. Ársvelta 180 mkr. EBITDA 35 mkr. • Lítil verslun í Kringlunni. Ársvelta 50 mkr. • Innflutningsfyrirtæki með byggingavörur. Ársvelta 150 mkr. EBITDA 22 mkr. Fréttir á SMS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.