Morgunblaðið - 13.04.2008, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 13.04.2008, Blaðsíða 62
62 SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ Lögga, læknir og lögfræðingur Kippan ÉG VIL EKKI HITTA NEINAR AF VINKONUM ÞÍNUM EN JÓNA ER FRÁBÆR... HÚN ER HLÝ, FYNDIN, GÁFUÐ, ÖGRANDI... „ÖGRANDI“?! ÞÚ ÁTT SEM SAGT VIÐ AÐ HÚN SÉ Í ANDLEGU ÓJANVÆGI HVERNIG VISSIRÐU? ÉG ER LÖGGA! MIG LANGAR Í LÍKAMA ÞINN ÉG ER ÚTFARAR- STJÓRI HVERSU DJÚP ER EIGINLEGA ÞESSI GLOMPA? BIRNIRNIR ÞRÍR VORU HÆTTULEGA LEIÐIN- LEGIR VIÐ FÁUM OK KUR EKKI ALLTAF GRAUT... STUNDUM FÆ ÉG MÉR MORGUNKORN ... OG STUNDUM FÆR KONAN MÍN SÉR RISTAÐ BRAUÐ... EN STRÁKURINN MINN ELSKAR GRAUTINN SINN NEYÐAR -SÍMI ÞETTA ER 1496 ÁRGERÐ AF KÚSTSKAFTI KALLAR ÞÚ ÞETTA LÍKRÆÐU?!? Í DAG VAR DAGURINN HENNAR... SUNNUDAGUR SUNNA, HVAÐA DAGUR ER Í DAG? dagbók|velvakandi Skröggur týndur SKRÖGGUR er högni, hann er fjög- urra ára gamall, svartur með hvítt á fótunum, hvíta blesu á andlitinu og svart í kringum augun. Hann er eyrnamerktur 1607 og örmerktur. Hann getur hafa lokast inni einhvers staðar en hann á heima á Njálsgöt- unni og hefur ekki komið heim til sín í viku. Ef einhver hefur upplýsingar um hann þá langar mig að biðja þann að hafa samband við mig í síma 551 9364, hvort sem hann er lífs eða liðinn. Steingerður Myndavél fannst í Heiðmörk UM síðustu helgi fannst myndavél á útivistarsvæðinu í Heiðmörk. Eigandi er vinsamlegast beðinn um að gefa sig fram við Birgi í síma 848 1189 eða Björk í síma 866 1783. Birgir Minningargreinar MORGUNBLAÐIÐ hefur þá frá- bæru sérstöðu í íslensku fjölmiðla- flórunni að birta minningargreinar. Þessi hefð minningargreina er mjög mikilvæg og snar þáttur í sorgarferl- inu fyrir margar fjölskyldur. Enda er nauðsynlegt fyrir sálarheill fólks að fá að tjá tilfinningar sínar og vinna úr þeim þegar ástvinur deyr. Einnig hjálpar það fjölskyldunni sem heild í sorgarferlinu. Sá dagur sem jarðarförin fer fram er yfirleitt sá dagur sem fólk hefur hvað mest tækifæri til að tjá sorg sína og vinna úr henni. Á þessum degi kemur fólk saman til að minnast hins látna, njóta samveru, gefa og þiggja stuðn- ing. Því er lykilatriði að fólk fái tæki- færi til að lesa allar minningargrein- arnar um viðkomandi á einmitt þessum degi. En þetta vill oft bregð- ast hjá Morgunblaðinu og það getur reynst syrgjendum æði erfitt. Minningargreinar í Morg- unblaðinu hafa verið mjög jákvæður vettvangur og þessi þjónusta mik- ilvæg. Það er von mín að Morg- unblaðið birti héðan í frá allar minn- ingargreinar á þeim degi sem viðkomandi er jarðaður. Ingibjörg Sveinsdóttir Baráttukveðjur MIG langar að senda baráttukveðj- ur til allra vörubílstjóra og ég styð þá heilshugar. Ykkar barátta er okk- ar hagur. Útivinnandi mamma í Garðabæ Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is TRILLUKARLARNIR í Sandgerði eiga heiðurinn af þessari þráðbeinu röð, þar sem þeir skilja bílana sína eftir á meðan þeir sinna vinnunni á hafi úti. Morgunblaðið/Arnór Allir í röð FRÉTTIR SVÆÐISRÁÐSFUNDUR Þórs- svæðis var haldinn 29. mars sl. í Þórshöfn í Færeyjum og mættu þar 27 Kiwanisfélagar frá Íslandi ásamt 7 mökum, alls 34, og í tengslum við fundinn fóru Kiw- anisfélagar frá Íslandi og Fær- eyjum, auk 8 kvenfélagskvenna frá Ísafirði, samtals 50 manns, til Skálavíkur í Sandey 30. mars síð- astliðinn. Við athöfn í Skálavík afhenti Gylfi Ingvarsson, umdæmisstjóri Kiwanisumdæmisins Ísland- Færeyjar, styrk frá Styrktarsjóði umdæmisins til Barnaheimilisins Leikan í Skálavík að andvirði 1.000.000 ísl. kr. til kaupa á leik- tækjum. Gylfi sagði styrkinn til- kominn sem stuðning við bæj- arfélagið sem varð fyrir miklu tjóni í vetur. Gunnlaugur Gunnlaugsson, svæðisstjóri Þórssvæðis, var um- dæmisstjóra til aðstoðar en Palli Ol- sen bæjarstjóri og Tora Millhamer leikskólastjóri tóku við styrknum. Sagði Palli Olsen að í Skálavík hefði orðið gífurlegt tjón í miklu óveðri sem varð á kyndilmessu, 2. febrúar sl., og voru sýndar myndir af tjóninu og björgunaraðgerðum. Palli þakkaði stórhug og velvilja Kiwanismanna á Íslandi við börnin í bæjarfélaginu og bað fyrir bestu kveðjur og þakkir til stjórnar sjóðs- ins og Kiwanismanna á Íslandi. Að athöfn lokinni var leikskólinn skoð- aður, segir í fréttatilkynningu. Styrkur F.v.: Gunnlaugur Gunnlaugsson, svæðisstjóri Þórssvæðis, Tora Millhamer, leikskólastjóri Barnagarðsins Leikan, Palli Olsen bæjarstjóri í Skálavík, og Gylfi Ingvarsson, umdæmisstjóri Kiwanis Ísland-Færeyjar. Kiwanis styrkir barna- heimili í Skálavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.