Morgunblaðið - 13.04.2008, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2008 65
Heimili og hönnun
Glæsilegt sérblað tileinkað heimili og hönnun
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 18. apríl.
• Sjónvörp, hljómtæki
og útvarpstæki.
• Glerhýsi, markísur, heitir pottar
og útiarnar.
• Sólpallar.
• Sniðugar lausnir og fjölbreytni.
og fjölmargt fleira.
Meðal efnis er:
• Hönnun og hönnuðir.
• Hvaða litir verða áberandi í vor
og í sumar.
• Eldhúsið, stofan, baðið,
svefnherbergið.
• Ljós.
• Listaverk á heimilum.
Auglýsendur!
Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 14. apríl.
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is.
Kröfuharður makker.
Norður
♠8642
♥K9
♦D942
♣Á76
Vestur Austur
♠10973 ♠KD5
♥873 ♥ÁG106542
♦85 ♦--
♣8532 ♣DG4
Suður
♠ÁG
♥D
♦ÁKG10763
♣K109
Suður spilar 6♦.
„Gat ég varist þessu?“ Sem fórn-
arlamb þvingunar átti austur von á lít-
ilsháttar samúð frá félaga sínum, en
einu viðbrögð vesturs voru að sveifla
laufáttunni um loftin blá.
Austur hafði opnað á hjarta og þar
kom vestur út gegn slemmunni – ásinn
upp og spaðakóngur í öðrum slag.
Sagnhafi drap, tók öll trompin, fór inn í
borð á laufás og spilaði hjartakóng. Þá
voru þrjú spil eftir á hendi: Heima átti
sagnhafi ♠G og K10 í laufi, en austur
var í vandræðum með ♠D og ♣DG.
Einföld kastþröng og óverjandi, að því
er best verður séð.
Þvingunin er óverjandi á þessu stigi,
en vörnin var í öðrum slag. Þá hefði
austur betur spilað hjarta áfram til að
neyða sagnhafa til að henda strax í ♥K.
Hendi suður laufi – sem hann gerir lík-
lega – getur vestur valdað þann lit með
áttunni.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þú ert farinn að skilja þarfir sem
þú vissir ekki að þú hefðir – eins og þörf-
ina fyrir að láta hlusta á þig án truflunar.
Komdu þér upp góðum hlustendahóp.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þú færð stöðuhækkun og völd og
elskar það! Auðvitað eykst ábyrgðin líka,
en þú fílar það. Fiskar og sporðdrekar
sýna þér virðingu.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þú hleypur um og það er bölvað
vesen á þér og þetta átti að vera hvíld-
ardagur! Ljúktu einu af í einu og þetta
reddast. Brostu!
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Tilfinningar eru raunverulegar en
fljótandi. Þú tengist einhverjum áhuga-
verðum á daðursnótum núna seinni part-
inn. Um leið og augnablikið er horfið, hef-
ur það enga merkingu lengur.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þér tekst vel upp við að finna eitt-
hvað aðdáunarvert í fari fólksins í kring-
um þig. Ekki setja neinn ofar þér eða neð-
ar. Allir verðskulda jafnmikla virðingu.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Kínverjarnir kalla veraldarorkuna
„chi“. Þegar þú notar hugmyndaflugið til
að leysa vandamál, flýtur þessi orka í
gegnum þig og lætur þér líða vel.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Framkoma lýgur. Forsendur eru
rangar. Ef þú kemur auga á vissa eig-
inleika, leitaðu eftir andstæðunni. Viska
og heimska eru hlið við hlið, klikkun og al-
vara.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú vinnur að því að skerpa
áhæfileikunum. Þá þarftu að neita þér um
hluti sem þú hefðir viljað gera. Þú hefur
ásett þér að taka framförum, svo þetta
verður ekki mjög erfitt.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þú leyfir fortíðinni að lita
hugsanir þínar – sem er gáfulegt. En
haltu þér á jákvæðu nótunum. Láttu
þekkinguna auka valmöguleikana, ekki
takmarka þá.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Ef þú hlýðir grunsemdum þín-
um endar þú á alveg nýjum stað. Það hef-
ur enga þýðingu til styttri tíma en seinna
meir sérðu að þetta er rétti staðurinn fyr-
ir þig.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þú þarft ekki að íhuga í lengri
tíma til að ná orkunni upp. Haltu bara þitt
eigið danspartí heima í stofunni. Það ætti
að virka fyrir þig.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Þú hélst að þú þyrftir réttu sam-
böndin til að hleypa draumnum af stokk-
unum. Nú sérðu að þarft að ákveða
drauminn fyrst – svo koma samböndin.
stjörnuspá
Holiday Mathis
Krossgáta
Lárétt | 1 borguðu, 4
snauð, 7 deilu, 8 kunn-
átta, 9 tek, 11 askar, 13
hugboð, 14 fjallsbrúnin,
15 flasa í hári, 17 atlaga,
20 blóm, 22 lítilfjörlegur,
23 hefur í hyggju, 24
rétta við, 25 bind saman.
Lóðrétt | 1 óþétt, 2 taka
land, 3 sæla, 4 tölustafur,
5 söngvari, 6 gleðin, 10
klaufdýr, 12 skolla, 13
gyðja, 15 nær í, 16 for-
smán, 18 daufinginn, 19
kyrtla, 20 elska, 21
naumt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hnausþykk, 8 fótur, 9 aular, 10 agg, 11 særir, 13
arður, 15 holls, 18 harma, 21 ker, 22 fíkja, 23 eyðir, 24
hrollköld.
Lóðrétt: 2 nýtur, 3 urrar, 4 þvaga, 5 kálið, 6 ofns, 7 frár,
12 ill, 14 róa, 15 hæfa, 16 lokar, 17 skafl, 18 hrekk, 19 rið-
il, 20 arra.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
dagbók|dægradvöl
1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 c5 4. g3 b6 5.
e4 d6 6. d4 Bb7 7. De2 cxd4 8. Rxd4
Rc6 9. Rc2 a6 10. Bg2 Dc7 11. O–O Be7
12. Re3 O–O 13. b3 b5 14. Bb2 b4 15.
Ra4 Rd7 16. f4 Hfe8 17. Rg4 e5 18. Df2
Rf6 19. Rxf6+ Bxf6 20. Rb6 Hab8 21.
Rd5 Dd8 22. Had1 Bc8 23. c5 Bg4 24.
Rxf6+ Dxf6 25. Hxd6 He6
Staðan kom upp á alþjóðlega
Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir
skömmu. Alþjóðlegi meistarinn Amon
Simutowe (2457) frá Zambíu hafði
hvítt gegn Snorra G. Bergssyni (2333).
26. Hxc6! og svartur gafst upp enda
staðan að hruni komin eftir 26… Hxc6
27. Bxe5.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
1 Gamall íþróttafréttamaður hefur tekið sæti á þingisem varaþingmaður. Hver er það?
2 Delphine Boel gerir harða hríð að Belgíukonungi ogvill að hann viðurkenni hana sem dóttur sína. Hvað
heitir konungurinn?
3Möguleikhúsið hefur þurft að selja húsnæði sittvegna niðurskurðar á styrkjum. Hvar var húsnæðið?
4 16 Íslendingar fóru í þyrluskíðaferð til fjarlægslands. Hvaða land var það?
Svör við spurningum gær-
dagsins:
1. Hverjum hefur mennta-
málaráðherra falið að semja
drög að nýju fjölmiðlafrumvarpi?
Svar: Karli Axelssyni. 2. Ákveðið
hefur verið að kanna evruvæð-
ingu atvinnulífsins. Hver er fram-
kvæmdastjóri Samtaka atvinnu-
lífsins? Svar: Vilhjálmur
Egilsson. 3. Hvað hét steinbær-
inn að Vegamótastíg 9 í Reykja-
vík og rætt er um að endurreisa
ofan á nýbyggingu sem þar á að rísa? Svar: Herdísarbær. 4. Ólaf-
ur Elíasson og Bloomberg borgarstjóri New York voru í morg-
unþætti ABC-sjónvarpsstöðvarinnar í fyrradag. Hvað heitir þátt-
urinn? Svar: Good Morning America.
Spurter… ritstjorn@mbl.is