Morgunblaðið - 13.04.2008, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 13.04.2008, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2008 73 Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is Á STÓRTÓNLEIKUM til minn- ingar um Vilhjálm Vilhjálmsson sem haldnir verða í ágúst stendur til að nota nýjustu tækni í hljóð- og myndvinnslu til þess að glæða gamlar upptökur af Vilhjálmi lífi svo að það líti út eins og hann standi sjálfur á sviðinu. Atriði í bandarísku Idol-þáttunum þar sem Celine Dion og Elvis Presley sungu dúett var skapað með svip- aðri tækni og vakti mikla athygli. „Hérna á að reyna að brydda upp á nýjungum sem ekki hafa verið framkvæmdar hérlendis áð- ur. Við ætlum að nota myndtækni og lifandi tónlist í bland. Hver veit nema Villi geti verið þarna með okkur. Það gæti orðið dúett með Vilhjálmi og einhverjum núlifandi söngvara,“ segir Jón Ólafsson, at- hafnamaður og einn af skipuleggj- endum tónleikanna. Fram- kvæmdin veltur þó á því hvort nægilega góðar upptökur finnist til þess að hægt sé að gera þessa hugmynd að veruleika. „Það er verið að vinna í því núna að skoða allt efni sem til er með honum til þess að sjá hvað hægt er að gera,“ segir Jón. Meðal þeirra sem koma fram á tónleikunum eru Bubbi Morthens, Stefán Hilmarsson, Ragnheiður Gröndal og Björgvin Halldórsson. Tónleikarnir verða haldnir hinn 29. ágúst og ágóðinn af þeim renn- ur í nýstofnaðan minningarsjóð um Vilhjálm sem fjölskylda hans, Jón Ólafsson og Magnús Kjart- ansson standa að. Villi Vill lifnar við á sviðinu Stefnt á að búa til almynd af söngv- aranum fyrir tónleika honum til heiðurs í ágúst Dáður Leitað er að upptökum af Vilhjálmi sem nýst gætu í almyndina. Almynd Elvis Presley söng dúett í sjónvarpi með Celine Dion þrjátíu árum eftir andlát sitt. Nú er spurning hvort hægt sé að gera slíkt hér á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.