Morgunblaðið - 16.04.2008, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 16.04.2008, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 2008 33 árnað heilla ritstjorn@mbl.is Félagsstarf 40+ félagsstarf fyrir fólk með þroskahömlun | Félagsmiðstöðin er opin kl. 17-22, spilakvöld / DVD-kvöld. Matur: fiskréttur, verð kr. 700. Aflagrandi 40 | Leikfimi kl 8.30-9.15, vinnustofa kl. 9-16.30, postulínsmáln- ing kl. 9-12 og 13-16.30, síðasti skrán- ingardagur fyrir leikhúsferð er 18. apríl í Þjóðleikhúsið á Engisprettur. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa- vinna, smíði/útskurður kl. 9-16.30, heilsugæsla kl. 10-11.30. Uppl. í síma 535-2700. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böð- un, glerlist, almenn handavinna, morgunkaffi/dagblöð, fótaaðgerð, hádegisverður, spiladagur, kaffi. Dalbraut 18-20 | Vinnustofa í hand- mennt opin kl. 9-16, leiðb./Halldóra frá kl. 13-16, leikfimi kl. 10, leiðb./ Guðný. Hársnyrting Guðrúnar sími: 553-3884/893-3384. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrifstofan Gullsmára 9 er opin kl. 10- 11.30. Sími 554-1226. Skrifstofan í Gjábakka er opin kl. 15-16. Sími 554- 3438. Félagsvist er í Gjábakka kl. 13. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði, Stangarhyl 4, kl. 10, söngvaka kl. 14, umsjón Sigurður Jónsson og Helgi Seljan. Söngfélag FEB æfing kl. 17. Félagsheimilið Gjábakki | Bossía kl. 9.30, glerlistarhópar að störfum kl. 9.30 og 13, handavinnustofan opin, leiðbeinandi við til kl. 17, félagsvist kl. 13, viðtalstími FEBK kl. 15-16, bobb kl. 16.30 og dans kl. 18-20 undir stjórn Sigvalda. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Mynd- list kl. 9, gnaga kl. 10, hádegisverður, kvennabrids kl. 13. Kaffiveitingar. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 8, kvennaleikfimi kl. 9, 9.45 og 10.30, brids og bútasaum- ur kl. 13. stofnunar, segir frá athugunum sín- um á gömlum bænabókum og fræðir um þær. Kaffiveitingar á Torginu. Vídalínskirkja Garðasókn | For- eldramorgunn kl. 10-12.30, sr. Jóna Hrönn verður með fræðslufyrirlestur, pabbar og mömmur, afar og ömmur velkomin, heitt á könnunni. fyrir 10-12 ára kl. 17-18 í Rimaskóla og Korpuskóla. Grensáskirkja | Samverustund aldr- aðra kl. 12, matur og spjall. Helgi- stund kl. 14. Hallgrímskirkja | Árdegismessa kl. 8. Hugvekja, altarisganga, einfaldur morgunverður í safnaðarsal eftir messuna. Háteigskirkja | Kvöldbænir og fyr- irbænir kl. 18. Prestar og kirkjuverðir taka við bænarefnum. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Súpa og brauð kl. 18. Hægt er að kaupa mat fyrir alla fjölskylduna á lágu verði. Royal Rangers kl. 19, kristilegt skátastarf, fyrir börnin og biblíu- kennsla fyrir fullorðna. Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins og venjulega. Línudans alla föstudaga kl. 15. Hláturhópur hittist kl. 13. Opið kl. 9-16. Uppl. 568-3132. KFUM og KFUK á Íslandi | Vorferð KFUM og KFUK í Ölveri fimmtudag- inn 18. apríl. Farið frá Holtavegi 28 kl. 18. Kvöldverður snæddur í Ölveri og starfið þar kynnt. Skráning í síma 588-8899 til hádegis 16. apríl. Kristniboðssalurinn | Samkoma kl. 20. Kristín Bjarnadóttir segir fréttir af kristniboði við strönd Keníu og ræðumaður er Ragnar Schram. Yf- irskrift ræðunnar er Drottinn vakir yfir orði sínu. Kaffi eftir samkomu. Langholtskirkja | Hádegisbænagjörð með orgelleik og sálmasöng kl. 12.10. Létt máltíð kl 12.30. Starf eldri borg- ara kl. 13-16, sungið, spilað, föndrað, og kaffisopi. Laugarneskirkja | Foreldramorgunn kl. 10, gönguhópurinn Sólarmegin kl. 10.30. Kirkjuprakkarar (1.-4. bekkur) kl. 14.15. Umsjón hefur sóknarprestur og kirkjuvörður safnaðarins. Neskirkja | Fyrirbænamessa kl. 12.15. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Opið hús kl. 15, Svavar Sigmundsson cand. mag., stofustjóri örnefnastofu Árna- 11.45, hádegisverður, verslunarferð í Bónus kl. 13-16, tréskurður kl. 14.30, kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30, morgunstund kl. 10, handa- vinnustofan opin allan daginn, hár- greiðslu- og fótaaðgerðarstofan opin allan daginn, upplestur kl. 12.30, bók- band kl. 13, dans kl. 14. Uppl. í síma 411-9450. Þórðarsveigur 3 | Handavinna kl. 9, salurinn opinn og ganga kl. 13, boccia kl. 14, kaffiveitingar. Kirkjustarf Áskirkja | Hreyfing og bæn í neðri safnaðarsal kl. 11. Bessastaðasókn | Foreldramorgunn í Holtakoti kl. 10-12, hjúkrunarfræðing- arnir Heiða Davíðsdóttir og Ásdís Árnadóttir ræða um „andlega vanlíð- an eftir barnsburð“. Opið hús eldri borgara í Litlakoti kl. 13-16, spilað og spjallað. Bæna/kyrrðarstund verður í Leikskólanum Holtakoti kl. 20-21. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, hugvekja, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Kirkjuprakkarar 7-9 ára kl. 16. TTT 10-12 ára kl. 17. Æskulýðs- félag KFUM&K og kirkjunnar kl. 20. Bústaðakirkja | Starf eldri borgara er í kirkjunni á miðvikudögum kl. 13- 16. Spilað, föndrað, handavinna og óvænt uppákoma. Hafið samband við kirkjuvörð í síma 553-8500 ef bíla- þjónustu er óskað. Dómkirkjan | Bænastund kl. 12.10- 12.30. Léttur hádegisverður á kirkju- loftinu á eftir. Bænarefnum má koma á framfæri í síma 520-9700 eða með tölvupósti til domkirkjan@domkirkj- an.is. Fríkirkjan Kefas | Unglingasamkoma kl. 20. Prédikun, tónlist og spjall. Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Altarisganga og fyrirbænir, há- degisverður að lokinni stundinni, TTT Hraunbær 105 | Handavinna og út- skurður kl. 9, hádegismatur, brids kl. 13, kaffi. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, pútt á Keilisvelli kl. 10-11.30, línudans kl. 11, almenn handmennt kl. 13, pílukast kl. 13.30, Gaflarakórinn kl. 16.15. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9-16 hjá Sigrúnu, keramik, tau- málun o.fl. Jóga kl. 9-12, Sóley Erla. Samverustund kl. 10.30, byrjað að lesa nýja bók. Böðun fyrir hádegi, há- degisverður. Hársnyrting. Hæðargarður 31 | Listasmiðjan; út- skurður, bútasaumur, glerlist, postu- lín, frjáls verkefni. Ókeypis tölvu- kennsla á miðvikud. og fimmtud. Línudans, Bör Börsson, söngur, þegar amma var ung og afi líka, brids, skap- andi skrif, félagsvist, hláturklúbbur, framsögn. Leikfimitilboð á þriðjud. kl. 9.15. Uppl. 568-3132. Íþróttafélagið Glóð | Pútt í Sporthús- inu í Dalsmára kl. 9.30-11.30, ringó í Smáranum kl. 12, línudans í Húnabúð, Skeifunni 11, kl. 17. Uppl. í síma 564- 1490. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun er keila í Keiluhöllinni við Öskjuhlíð kl. 10 og Listasmiðjan er opin kl. 13-16 á Korpúlfsstöðum Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfræðingur frá heilsugæslunni kemur kl. 10.30, leikfimi kl. 11, hand- verksstofa opin og námskeið í mynd- list kl. 13, kaffiveitingar kl. 14.30, bingó kl. 15. Hárgreiðslustofa á staðnum, sími 552-2488. Norðurbrún 1 | Smíðastofan opin kl. 9-16, félagsvist kl. 14, hárgreiðslu- stofa Erlu Sandholt sími: 588-1288. Norðurbrún 1 | Félagsvist kl. 14. Sjálfsbjörg | Félagsvist kl. 19 í fé- lagheimili Sjálfsbjargar á höfuðborg- arsvæðinu, Hátúni 12. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fóta- aðgerðir kl. 9-12. Aðstoð v/böðun kl. 9.15-16, handavinna kl. 10-12, sund kl. 100ára afmæli. Á morgun,17. apríl, verður Indriði Indriðason ættfræðingur 100 ára. Hann býr á Dvalarheimilinu Hvammi og tekur á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn milli kl. 14.30 og 17 á Hvammi. Indriði er mjög ern og hress líkamlega miðað við aldur. 60ára afmæli. Í dag, 16. apríl,er Sesselja R. Hennings- dóttir sextug. 50ára afmæli. Föstudaginn18. apríl næstkomandi verður Hálfdán S. Helgason (Halli á Háhóli) fimmtugur. Af því tilefni tekur hann og fjölskylda hans á móti ættingjum og vinum með veislu það kvöld í félagsheimilinu Lyngbrekku (u.þ.b. 15 km fyrir vestan Borgarnes). Veislan hefst kl. 20. Silfurbrúðkaup | Í dag, 16. apríl, eiga hjónin Kristján Ó Skagfjörð Há- konarson og María Jórunn Þráinsdóttir, Eiríksgötu 13 í Reykjavík, 25 ára brúðkaupsafmæli. dagbók Í dag er miðvikudagur 16. apríl, 107. dagur ársins 2008 Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1.) Rannsóknastofa í kvenna- ogkynjafræðum býður til fyr-irlestrar á morgun, fimmtu-dag, kl. 12 í sal 4 í Há- skólabíói. Edda Jónsdóttir, sérfræðingur í mannréttindafræðum, flytur þar erind- ið Íslenskar konur og alþjóðastofnanir. „Í fyrirlestrinum skoða ég þátttöku kvenna í mannréttindatengdu alþjóða- starfi, á vettvangi SÞ, Evrópuráðsins, og Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu,“ segir Edda Jónsdóttir, sem einkum beinir sjónum að þróuninni á tímabilinu 1995-2006. Í orði eða á borði Edda bendir á að um langt skeið hafi í orði kveðnu verið lögð áhersla á mál- efni kvenna á alþjóðavettvangi, en það sé fyrst á allra síðustu árum sem verk- in hafi verið látin tala: „Framboð Íslands til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna hefur þar áhrif, en staða jafnréttismála og verkefni á þeim vettvangi hafa verið meðal áherslumála í framboðinu,“ segir Edda. „Þar er unnið á grundvelli álykt- unar öryggisráðs SÞ nr. 1.325 sem kveður á um aukna þátttöku kvenna í alþjóðastarfi, þ.á m. öryggis- og frið- armálum.“ Edda segir þátttöku kvenna í al- þjóðastarfi skipta miklu máli, og eðli- legt að konur eigi sína málsvara í því starfi sem unnið er: „Reynslan sýnir að ef konur koma að stjórnun á svæðum í kjölfar átaka standa þær sig betur í að tryggja öryggi kvenna á svæðinu og gæta hagsmuna þeirra,“ segir hún. „Því er ánægjulegt að sjá þá þróun sem orðið hefur á síðustu árum, þar sem hlutfall kvenna í hópi íslenskra friðargæsluliða er nú orðið um 45%. Annars staðar er þátttaka kvenna minni, og hefur t.d. engin kona verið fastafulltrúi fyrir hönd Íslands hjá þeim þremur stofnunum sem ég skoða sérstaklega í erindinu.“ Fyrirlesturinn á fimmtudag er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Heimasíða Rannsóknastofu í kvenna- og kynja- fræðum er á slóðinni rikk.hi.is og má þar finna upplýsingar um næstu við- burði á vegum rannsóknastofunnar. Jafnrétti | Fyrirlestur á vegum RIKK á fimmtudag í sal 4 í Háskólabíói Konur og alþjóðastofnanir  Edda Jónsdóttir fæddist í Vest- mannaeyjum 1975. Hún lauk stúdents- prófi frá Kvenna- skólanum í Reykja- vík 1995, BA í ítölsku og fjöl- miðlafræði frá Há- skóla Íslands 2002 og meistaraprófi í mannréttinda- fræðum frá Bologna-háskóla 2007. Edda starfaði með landsnefnd UNI- FEM á Íslandi um nokkurra ára skeið, m.a. sem formaður, en hefur frá 2007 verið sérfræðingur í utanríkisráðu- neytinu. Eiginmaður Eddu er Karl R. Lilliendahl kvikmyndatökumaður og eiga þau soninn Lúkas. Uppákomur Bókasafn Kópavogs | Sergei Gushin, rúss- nesk mynd um geimferðir. Veitingar, ókeyp- is aðgangur. Laug. 19. apríl er rússnesk sögustund fyrir börn kl. 14. Sun. 20. apríl er rússnesk bíómynd kl. 14. Fyrirlestrar og fundir Árnagarður 311 | „Frá Leiðarljósi til L’el- isir“ nefnist hádegisspjall Bandalags þýð- enda, túlka og Þýðingaseturs Háskóla Ís- lands sem er kl. 12.15. Erindi halda: Ellert Sigurbjörnsson; Sérstaða sjónvarpsþýð- andans, Nanna Gunnarsdóttir; Snertifletir þýðingafræði og sjónvarpsþýðinga og Anna Hinriksdóttir; Frá Leiðarljósi til L’el- isir. Fjölbreytt flóra sjónvarpsþýðinga. Háskólatorg 103 | Kynning á klassískri kristinni bæna- og íhugunarhefð fyrir nú- tímafólk. William Meninger trapistamunkur heldur kynningarfyrirlestur 17. apríl kl. 12 en hann hefur þróað hugleiðslu- og íhug- unaraðferð, Centering Prayer. Hún byggist á bæn og íhugun í þögn. Sjá kyrrðardag 19. apríl www.neskirkja.is. MÍR-salurinn | Síberíuspjall á morgun kl. 20. Steingrímur Ólafsson iðnrekstrarfræð- ingur, sem rekið hefur fyrirtæki í endur- vinnsluiðnaði í Síberíu um árabil, verður gestur MÍR og spjallar um Kúzbaz-hérað, náttúru, þjóðlíf og samskiptin við hér- aðsbúa og rússnesk yfirvöld. Aðgangur öll- um heimill. Fréttir og tilkynningar Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar- og fataúthlutun kl. 14-17 í Hátúni 12b. Tekið við hreinum fatnaði og öðrum varningi á þriðjudögum kl. 10-15. Sími 551-4349, net- fang maedur@simnet.is. PARÍSARHJÓLIÐ The Singapore Flyer sést hér gnæfa yfir fjármálahverfi Singapore í gær, en það var þá opnað almenn- ingi í fyrsta sinn. Um er að ræða stærsta parísarhjól í heimi, en það er 165 metra hátt. Til samanburðar er The London Eye í Lundúnum 135 metra hátt. Reuters Flott útsýni

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.