Morgunblaðið - 28.04.2008, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. APRÍL 2008 33
Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30
til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Sun 4/5 aukasýn! kl. 14:00
Ath. aukasýn. 4. maí
Ástin er diskó - lífið er pönk
Þri 29/4 fors. kl. 20:00 U
Fim 1/5 frums. kl. 20:00 U
Fös 2/5 2. sýn. kl. 20:00 U
Mið 7/5 3. sýn. kl.
20:00
Ö
Fim 8/5 4. sýn.kl. 20:00 Ö
Lau 10/5 5. sýn.kl. 20:00 Ö
Fim 15/5 6. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 16/5 7. sýn. kl. 20:00 Ö
Lau 17/5 8. sýn. kl. 20:00 Ö
Ath. pönkað málfar
Engisprettur
Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00
Allra síðustu sýningar
Sólarferð
Lau 3/5 kl. 20:00
síðasta sýn.
Síðustu sýningar
Smíðaverkstæðið
Vígaguðinn
Lau 3/5 kl. 20:00
síðasta sýn.
Vor á minni sviðunum - leikhústilboð
Sá ljóti
Fös 2/5 kl. 20:00
Fös 9/5 kl. 20:00
Fös 16/5 kl. 20:00
Lau 17/5 kl. 20:00
Vor á minni sviðunum - leikhústilboð
Kúlan
Skoppa og Skrítla í söngleik
Fim 1/5 kl. 11:00 U
Fim 1/5 kl. 12:15
Mán 12/5 kl. 11:00 U
annar í hvítasunnu
Mán 12/5 kl. 12:15 Ö
annar í hvítasunnu
Mán 12/5 kl. 14:00
annar í hvítasunnu
Lau 17/5 kl. 11:00
Lau 17/5 kl. 12:15
Ath. sýningar á sumardaginn fyrsta
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi,
annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20.
Alveg brilljant skilnaður (Nýja sviðið)
Lau 3/5 kl. 20:00
Fim 8/5 kl. 20:00
Lau 17/5 kl. 20:00
Sun 18/5 kl. 20:00
Aðeins sýnt í mai
Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið)
Fös 2/5 fors. kl. 20:00
Þri 6/5 fors. kl. 20:00
Mið 7/5 fors. kl. 20:00
Fim 8/5 frums. kl. 20:00 U
Lau 17/5 kl. 20:00
Sun 18/5 kl. 20:00
Lau 31/5 kl. 20:00
Gítarleikararnir (Litla sviðið)
Lau 3/5 kl. 20:00
Sun 4/5 kl. 20:00
Fös 9/5 kl. 20:00
Fim 15/5 kl. 20:00
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 4/5 kl. 14:00 Sun 18/5 kl. 14:00 Sun 18/5 aukas. kl. 17:00
Kommúnan (Nýja Sviðið)
Fös 2/5 kl. 20:00
Fim 8/5 kl. 20:00
Fim 29/5 kl. 20:00
Lau 31/5 kl. 20:00
AUKASÝNINGAR Á ÍSLANDI Í MAI
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Mið 30/4 kl. 20:00 U
sýn. nr 100
Lau 3/5 kl. 20:00
Fös 9/5 kl. 20:00
Fös 16/5 kl. 20:00
Lau 17/5 kl. 20:00
Fös 30/5 kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Wake me up - LeikhópurinnBRAVÓ
(Samkomuhúsið)
Fim 8/5 frums. kl. 20:00 U
Fös 9/5 kl. 18:00 U
Fös 9/5 ný sýn kl. 21:00 Ö
Lau 10/5 ný sýn kl. 18:00
Lau 10/5 ný sýn kl. 21:00
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fim 15/5 kl. 10:00 U
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Þri 6/5 kl. 10:00 F
grenivíkurskóli
Mið 7/5 kl. 10:00
krummakot
Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mán 28/4 kl. 09:00 F
sindrabær, höfn
Mán 28/4 kl. 11:00 F
sindrabær, höfn
Mán 28/4 kl. 13:30 F
sindrabær, höfn
Mán 28/4 kl. 17:30 F
hofgarður í öræfum
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Bólu Hjálmar (Ferðasýning)
Fim 8/5 akraneskl. 14:00 F Fös 16/5 kl. 10:00 F
borgaskóli
Eldfærin (Ferðasýning)
Fös 2/5 kl. 09:00 F
hvammstangi
Fös 2/5 kl. 11:00 F
blönduós
Fös 2/5 kl. 13:00 F
skagaströnd
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Tónleikar Sir Willard White tileinkaðir Paul
Robeson
Þri 29/4 kl. 20:00 Ö
Dagbók Önnu Frank
Sun 25/5 kl. 20:00
Smaragðsdýpið
Þri 20/5 kl. 09:00 F
Þri 20/5 kl. 10:30 F
Þri 20/5 kl. 20:00
Mið 21/5 kl. 09:00 F
Mið 21/5 kl. 10:30 F
Fim 22/5 kl. 09:00 F
Fim 22/5 kl. 10:30 F
Ferð án fyrirheits
Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00
Þorkell Sigurbjörnsson - Afmælistónleikar
Mið 4/6 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Systur
Fim 1/5 kl. 20:30
Lau 3/5 kl. 20:30
Fös 9/5 kl. 20:30
Lau 10/5 kl. 20:30
Lau 17/5 kl. 20:30
Fös 23/5 kl. 20:30
Lau 24/5 kl. 20:30
Söngvaraball Íslands
Mið 30/4 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00
Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00
Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00
Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið)
Fös 23/5 kl. 20:00
heimsfrums.
Lau 24/5 kl. 20:00
Sun 25/5 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Fös 2/5 kl. 20:00 U
Lau 3/5 kl. 15:00 U
Lau 3/5 kl. 20:00 Ö
Lau 10/5 kl. 15:00
Lau 10/5 kl. 20:00 U
Fim 15/5 kl. 14:00 Ö
ath. br. sýn.artíma
Fös 16/5 kl. 20:00 U
Mið 21/5 aukas. kl. 15:00 U
Fös 23/5 kl. 20:00 U
Sun 25/5 kl. 16:00 U
Mið 28/5 kl. 17:00 U
ath breyttan sýn.artíma
Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 U
Fös 6/6 kl. 20:00
Lau 7/6 kl. 15:00 U
Lau 14/6 kl. 20:00
Sun 15/6 kl. 16:00
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Fös 9/5 aukas. kl. 20:00 U
Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 U
Sun 11/5 aukas. kl. 20:00 U
Lau 17/5 kl. 15:00 U
Lau 17/5 kl. 20:00 U
Sun 18/5 aukas. kl. 20:00
Lau 24/5 kl. 15:00 U
Lau 24/5 kl. 20:00 U
Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U
Lau 7/6 kl. 20:00 U
Sun 8/6 kl. 16:00 Ö
Lau 14/6 kl. 15:00
Lau 21/6 kl. 15:00
Lau 21/6 kl. 20:00
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Listamannaþing á Ísafirði (Hótel Ísafjörður)
Mið 30/4 kl. 20:00
Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði)
Lau 3/5 kl. 14:00
ENDALAUSAR fréttir berast af
vandræðaganginum á Amy Wine-
house. Nýjustu tíðindin eru þau að
hún sé búin að ná sér í kærasta, en
eiginmaður hennar Blake Civil-
Fielder situr nú í fangelsi.
Nýi kærastinn heitir Alex Hayes
og er aðstoðarmaður umboðsmanns-
ins hennar. Vinir hennar segja að þau
séu mjög ástfangin. „Það er léttir að
þetta sé loksins farið að spyrjast út
og það styðja allir þau fullkomlega.
Hann er góður strákur, reykir ekki,
neytir ekki eiturlyfja og drekkur í
hófi. Amy er mjög hrifin af honum,“
hafði dagblaðið The Sun eftir ónefnd-
um heimildamanni, sem sagði þau
hafa byrjað saman fyrir mánuði.
Winehouse hefur reynt að halda
sambandinu leyndu fyrir manni sín-
um því hún er hrædd um að hann
skaði sjálfan sig í fangelsinu. Fregnir
herma að hún hafi heimsótt hann til
þess að slíta sambandinu og leiti nú
ráðgjafar um það hvernig hún getur
tryggt auðæfi sín gagnvart honum
þegar formlegur skilnaður gengur í
gegn.
Winehouse
með nýjan
kærasta
Reuters
Að skilja Amy Winehouse hefur náð sér í reyklausan og reglusaman mann.
FAÐIR leikkonunnar Cameron
Diaz lést skyndilega fyrir tveimur
vikum og hún hefur því ekki tekið
þátt í kynningarstarfi fyrir nýj-
ustu mynd sína What Happens in
Vegas þar sem hún leikur á móti
Ashton Kutcher. Á blaðamanna-
fundi vegna myndarinnar um
helgina færði samstarfsfólk henn-
ar blaðamönnum skilaboð frá Di-
az.
„Við fjölskyldan ætlum að horfa
á myndina saman um helgina,“
sagði hún. „Við vorum öll sammála
um að við þyrftum að hlæja svolít-
ið. Það er jú þessvegna sem við
búum til svona myndir, svo að fólk
geti gleymt áhyggjum sínum í smá
stund.“
Hlær í
gegnum
tárin
Reuters
Brosmild Cameron Diaz.
SÖNGKONAN Madonna réð
garðyrkjumanninn sinn í vinnu við
að leikstýra nýjustu mynd sinni.
Heimildamyndin, sem fjallar mun-
aðarlaus börn í Malaví, var frum-
sýnd um helgina.
Nathan Rissman hefur hæfileika
á fjölmörgum sviðum og einskorð-
ast störf hans fyrir Madonnu ekki
við garðyrkju og leikstjórn.
„Hann gerði bókstaflega allt
fyrir mig,“ sagði hún í viðtali við
tímaritið People. „Hann hugsaði
um garðinn og dyttaði að ýmsu
heima. Hann tengdi rafmagnið í
húsið mitt og passaði börnin.
Hann gerði vídeóupptökur af
börnunum mínum sem voru alveg
frábærar.“
Madonna var svo hrifin af
myndböndunum að hún bauð
Rissman að taka að sér gerð
myndarinnar. Þar eru meðal ann-
ars myndskeið sem sýna hana
hitta son sinn David í fyrsta sinn,
en hann er ættleiddur frá Malaví.
„Nathan hefur þann eiginleika
að fólk treystir honum strax,“
sagði Madonna. „Börnin í Malaví
voru ekkert feimin við hann. Ég
hef á sama tíma gert það sem mér
finnst mjög góð mynd og eignast
fallegan son.“
Reuters
Frumsýning Madonna og Rissman
spóka sig á rauða dreglinum.
Garðyrkju-
maðurinn
leikstýrði
Fréttir á SMS