Morgunblaðið - 29.04.2008, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Hótel Reykjavík Centrum
óskar eftir að ráða starfsmann á vaktir í
móttöku til loka mars 2009
Unnið er frá 08:00 – 20:00 á 2-2-3 vöktum.
Verður að geta byrjað strax.
Umsækjendur senda umsóknina á
thorhallur@hotelcentrum.is
Umsóknarfrestur er til 09/05/2008.
www.hotelcentrum.is
Heilsustofnun NLFÍ
óskar eftir lækni
til starfa
HNLFÍ hóf starfsemi sína árið 1955 og er ein af
fjórum endurhæfingarstofnunum á Íslandi. Á
Heilsustofnun er tekið á móti um 2.000
sjúklingum á ári og þar starfa 125 manns, þar
af um 50 heilbrigðismenntaðir starfsmenn og
eru 3 stöður lækna.
Við veitum endurhæfingarmeðferðir meðal
annars við: Verkjum, gigtsjúkdomum,
hjartasjúkdómum og offitu. Þá er einnig veitt
meðferð eftir liðskipti, eftir krabbameins-
meðferðir, vegna áfalla eða þunglyndis, auk
þess sem stofnunin er frumkvöðull á Íslandi í
meðferðum til heilsueflingar. Við hjá HNLFÍ
leggjum áherslu á þverfagleg meðferðarúrræði
þar sem er unnið í faghópum. Við stefnum að
því að byggja upp nútímalega stofnun og vera
leiðandi á þeim sviðum endurhæfingar sem
HNLFÍ sinnir.
Við leitum að lækni með áhuga á endur-
hæfingu og heilsueflingu, sem er reiðubúinn
að taka þátt í þeirri uppbyggingu sem
framundan er hjá HNLFÍ.
Læknirinn mun hafa mikið frelsi og stuðning til
að efla sig í starfi. Laun skv. samkomulagi.
Óskað er eftir því að læknirinn hefji störf í júlí
eða ágúst n.k. Áhugasamir hafi samband við
Dr. Jan Triebel, yfirlækni í síma 483 0300.
Umsóknir sendist fyrir 15. maí 2008 til
yfirlæknis, HNLFÍ, Grænumörk 10, 810 Hvera-
gerði eða á jan@hnlfi.is.
Bifreiðastjóri
Ferðaþjónusta fatlaðra í Kópavogi óskar að
ráð a bifreiðastjóra með rútupróf. Góð laun í
boði.
Uppl. í síma 860-0761 .
1. vélstjóri óskast
1. vélstjóri óskast á skuttogara .
Upplýsingar í síma 895 7441 .
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur
Svalanna
verður haldinn í Víkingasal Hótels Loftleiða
þriðjudaginn 6. maí 2008 og hefst kl. 19:30.
Húsið opnað klukkan 19:00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Glæsilegur kvöldverður.
Fjölmennum!
Stjórnin.
Húsnæði í boði
Íbúð til leigu
4 herbergja íbúð í Vesturbænum til leigu.
Leigist á 120 þúsund. Upplýsingar í síma
552 8694 eftir kl. 19.00.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Austurgata 6, fastanr. 214-3600, Skagafirði, þingl. eig. Ragnheiður
Ásta Jóhannsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn
7. maí 2008 kl. 11:15.
Barmahlíð 9, fastanr. 213-1190, Skagafirði, ehl. gþ., þingl. eig. Ólína
Valdís Rúnarsdóttir, gerðarbeiðandi S24, miðvikudaginn 7. maí 2008
kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
28. apríl 2008.
Tilboð/Útboð
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Reykjavíkurborg
Innkaupaskrifstofa
Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnargötu 11,
101 Reykjavík
Sími 411 1042/411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
ÚTBOÐ
F.h. Framkvæmda- og eignasviðs
Reykjavíkurborgar:
Malbiksyfirlagnir í Reykjavík 2008, Útboð 1 -
Vestan Elliðavogs
Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000 frá kl. 13:00
þriðjudaginn 29. apríl 2008, í síma-og upplýsingaþjónustu
Ráðhúss Reykjavíkur.
Opnun tilboða: 14. maí 2008 kl. 10:00
í Ráðhúsi Reykjavíkur.
12132
Malbiksyfirlagnir í Reykjavík 2008, Útboð 2
Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000 frá kl. 13:00
þriðjudaginn 29. apríl 2008, í síma- og
upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur.
Opnun tilboða: 14. maí 2008 kl. 10:00,
í Ráðhúsi Reykjavíkur.
12133
Malbiksyfirlagnir í Reykjavík 2008, Útboð 3 -
Austan Elliðavogs
Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000 frá kl. 13:00
þriðjudaginn 29. apríl 2008, í síma- og
upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur.
Opnun tilboða: 14. maí 2008 kl. 14:00,
í Ráðhúsi Reykjavíkur.
12134
ÚTBOÐ
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • Fax 516 6308
www.or.is/udtbod
Óskað er eftir tilboðum í
Höfuðdælur, 230 kg/s
Um er að ræða fimm dælur fyrir um 100°C heitt
vatn vegna varmastöðvar í Hellisheiðarvirkjun.
Afköst hverrar dælu er um 230 kg/s við 250 kPa.
Þær skal afhenda fob fyrir 31. mars 2009 í sam-
ræmi við útboðsgögnin „Centrifugal pumps, 230
kg/s“, sem eru á ensku.
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vef-
síðu Orkuveitunnar www.or.is - útboð/auglýst
útboð. Einnig er unnt að kaupa þau hjá þjónustu-
fulltrúum á 1. hæð í húsi Orkuveitu Reykjavíkur,
Bæjarhálsi 1,110 Reykjavík. Verð er kr 3.000.
Tilboð verða opnuð á sama stað í fundarsal á
3.hæð, vesturhúsi, þriðjudaginn 20. maí 2008
kl. 11:00.
OR/08/011
ÚTBOÐ
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • Fax 516 6308
www.or.is/udtbod
Óskað er eftir tilboðum í
Lofttæmidælur, 200 m³/h
Um er að ræða tvær dælur vegna lofttæmingar á
aflofturum í varmastöð Hellisheiðarvirkjunar.
Afköst hvorrar dælu er um 200 m³/h við 10 kPa.
Þær skal afhenda fob fyrir 31. mars 2009 í sam-
ræmi við útboðsgögnin „Vacuum pumps 200
m³/h“, sem eru á ensku.
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vef-
síðu Orkuveitunnar www.or.is - útboð/auglýst
útboð. Einnig er unnt að kaupa þau hjá þjónustu-
fulltrúum á 1. hæð í húsi Orkuveitu Reykjavíkur,
Bæjarhálsi 1,110 Reykjavík. Verð er kr 3.000.
Tilboð verða opnuð á sama stað í fundarsal á
3. hæð, vesturhúsi, þriðjudaginn 20. maí 2008
kl. 14:00.
OR/08/012
Félagslíf
HLÍN 6008042919 IV/V Lf.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs
Karlakvöld
sjálfstæðismanna í
Kópavogi
Harkafælan, karlakvöld sjálfstæðismanna sem
verður haldið þann 30. apríl á AMOKKA,
Hlíðasmára 3.Húsið opnar kl 19.00. Miðaverð
5.000,- Mikið fjör að venju, Árni Johnsen
verður veislustjóri og Jóhannes eftirherma
kemur við og þenur hláturtaugarnar.
Stjórnin
Atvinnuauglýsingar
sími 569 1100
Raðauglýsingar • augl@mbl.is