Morgunblaðið - 29.04.2008, Page 45

Morgunblaðið - 29.04.2008, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 2008 45 Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 4/5 kl. 14:00 Ö aukasýn! Ath. aukasýn. 4. maí Ástin er diskó - lífið er pönk Þri 29/4 fors. kl. 20:00 U Fim 1/5 frums. kl. 20:00 U Fös 2/5 2. sýn. kl. 20:00 U Mið 7/5 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 8/5 4. sýn.kl. 20:00 Ö Lau 10/5 5. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 15/5 6. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 16/5 7. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 17/5 8. sýn. kl. 20:00 Ö Ath. pönkað málfar Engisprettur Sun 4/5 kl. 20:00 Ö Fös 9/5 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Sólarferð Lau 3/5 kl. 20:00 Ö síðasta sýn. Síðustu sýningar Smíðaverkstæðið Vígaguðinn Lau 3/5 kl. 20:00 Ö síðasta sýn. Vor á minni sviðunum - leikhústilboð Sá ljóti Fös 2/5 kl. 20:00 Ö Fös 9/5 kl. 20:00 Fös 16/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Vor á minni sviðunum - leikhústilboð Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Fim 1/5 kl. 11:00 U Fim 1/5 kl. 12:15 U Mán 12/5 kl. 11:00 U annar í hvítasunnu Mán 12/5 kl. 12:15 Ö annar í hvítasunnu Mán 12/5 kl. 14:00 annar í hvítasunnu Lau 17/5 kl. 11:00 Lau 17/5 kl. 12:15 Sun 18/5 kl. 11:00 Sun 18/5 kl. 12:15 Sun 18/5 kl. 14:00 Lau 24/5 kl. 11:00 Lau 24/5 kl. 12:15 Sun 25/5 kl. 12:15 Sun 25/5 kl. 14:00 Sun 25/5 kl. 20:11 Lau 31/5 kl. 11:00 Lau 31/5 kl. 12:15 Sun 1/6 kl. 11:00 Sun 1/6 kl. 12:15 Takmarkaður sýningafjöldi Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. Alveg brilljant skilnaður (Nýja sviðið) Lau 3/5 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Sun 18/5 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Aðeins sýnt í mai Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið) Fös 2/5 fors. kl. 20:00 Þri 6/5 fors. kl. 20:00 Mið 7/5 fors. kl. 20:00 Fim 8/5 frums. kl. 20:00 U Lau 17/5 kl. 20:00 Sun 18/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Aðeins 9 sýningar Gítarleikararnir (Litla sviðið) Lau 3/5 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Fim 15/5 kl. 20:00 Sýnt í mai Gosi (Stóra sviðið) Sun 4/5 kl. 14:00 Sun 18/5 kl. 14:00 Sun 18/5 aukas. kl. 17:00 Sýnt í mai Kommúnan (Nýja Sviðið) Fös 2/5 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 Fim 29/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 AUKASÝNINGAR Á ÍSLANDI Í MAI LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Mið 30/4 kl. 20:00 U sýn. nr 100 Lau 3/5 kl. 20:00 Ö Fös 9/5 kl. 20:00 Fös 16/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Alveg brilljant skilnaður (Samkomuhúsið) Fim 29/5 kl. 20:00 U 1. kortas Fös 30/5 kl. 19:00 Ö 2. kortas Lau 31/5 aukas kl. 19:00 Hvers virði er ég? (Samkomuhúsið) Fös 23/5 kl. 19:00 Lau 24/5 kl. 21:00 Killer Joe (Rýmið) Fim 22/5 kl. 20:00 Ö 1. kortas Fös 23/5 kl. 19:00 U 2. kortas Fös 23/5 aukas kl. 22:00 Lau 24/5 kl. 19:00 Ö 3. kortas Sun 25/5 kl. 20:00 U 4. kortas Wake me up - LeikhópurinnBRAVÓ (Samkomuhúsið) Fim 8/5 frums. kl. 20:00 U Fös 9/5 kl. 18:00 U Fös 9/5 ný sýn kl. 21:00 Ö Lau 10/5 ný sýn kl. 18:00 U Lau 10/5 ný sýn kl. 21:00 Fös 16/5 kl. 18:00 Lau 17/5 kl. 18:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00 Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00 Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00 Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Búlúlala - Öldin hans Steins (Tjöruhúsið Ísafirði/Ferðasýning) Fim 8/5 frums. kl. 20:00 Sun 11/5 kl. 20:00 Fim 15/5 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 21:00 F vagninn flateyri Listamannaþing á Ísafirði (Hótel Ísafjörður) Mið 30/4 kl. 20:00 Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði) Lau 3/5 kl. 14:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Tónleikar Sir Willard White tileinkaðir Paul Robeson Þri 29/4 kl. 20:00 Ö Dagbók Önnu Frank Sun 25/5 kl. 20:00 Smaragðsdýpið Þri 20/5 kl. 09:00 F Þri 20/5 kl. 10:30 F Þri 20/5 kl. 20:00 Mið 21/5 kl. 09:00 F Mið 21/5 kl. 10:30 F Fim 22/5 kl. 09:00 F Fim 22/5 kl. 10:30 F Ferð án fyrirheits Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Þorkell Sigurbjörnsson - Afmælistónleikar Mið 4/6 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Systur Fim 1/5 kl. 20:30 Lau 3/5 kl. 20:30 Fös 9/5 kl. 20:30 Lau 10/5 kl. 20:30 Lau 17/5 kl. 20:30 Fös 23/5 kl. 20:30 Lau 24/5 kl. 20:30 Söngvaraball Íslands Mið 30/4 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 15/5 kl. 10:00 U Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 6/5 kl. 10:00 F grenivíkurskóli Mið 7/5 kl. 10:00 krummakot Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið) Fös 23/5 kl. 20:00 heimsfrums. Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fös 2/5 kl. 20:00 U Lau 3/5 kl. 15:00 Ö Lau 3/5 kl. 20:00 Ö Lau 10/5 kl. 15:00 Lau 10/5 kl. 20:00 Fim 15/5 kl. 14:00 Ö ath. br. sýn.artíma Fös 16/5 kl. 20:00 U Mið 21/5 aukas. kl. 15:00 Fös 23/5 kl. 20:00 U Sun 25/5 kl. 16:00 U Mið 28/5 kl. 17:00 U ath breyttan sýn.artíma Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 U Fös 6/6 kl. 20:00 Ö Lau 7/6 kl. 15:00 U Lau 14/6 kl. 20:00 Sun 15/6 kl. 16:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 9/5 aukas. kl. 20:00 U Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 U Sun 11/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 17/5 kl. 15:00 U Lau 17/5 kl. 20:00 U Sun 18/5 kl. 16:00 Lau 24/5 kl. 15:00 U Lau 24/5 kl. 20:00 Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 7/6 kl. 20:00 U Sun 8/6 kl. 16:00 Ö Lau 14/6 kl. 15:00 Lau 21/6 kl. 15:00 Lau 21/6 kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu Hjálmar (Ferðasýning) Fim 8/5 akraneskl. 14:00 F Fös 16/5 kl. 10:00 F borgaskóli Eldfærin (Ferðasýning) Fös 2/5 kl. 09:00 F hvammstangi Fös 2/5 kl. 11:00 F blönduós Fös 2/5 kl. 13:00 F skagaströnd 26.04.2008 4 6 21 23 24 8 8 3 5 4 5 9 9 0 9 14 13.04.2008 12 35 37 38 43 45 818 23 TÓNLIST Fjölbrautaskóli Garðabæjar Ragnheiður Gröndal syngur á Jazzhátíð Garðabæjarbbbbn Ragnheiður Gröndal ásamt Stórsveit Tón- listarskóla Garðabæjar undir stjórn Braga Vilhjálmssonar, tríói Sigurðar Flosasonar með Kjartani Valdimarssyni og Scott McLemore og Guðmundi Pét- ursyni gítarleikara. Fimmtudagskvöldið 24.4. RAGNHEIÐUR Gröndal hefur sett mark sitt á rýþmískt tónlistarlíf ís- lenskt þótt ung sé að árum og þá oft- ar en ekki undir merkjum djassins. Hún var stjarnan á fjölmennum opn- unartónleikum Jazzhátíðar Garða- bæjar í ár og söng fyrst tvo söngva með stórsveitinni, Jobimsömbuna um stúlkuna frá Ipenema sem var dálítið brokkgeng og „Someone To Watch Over Me“ Gershwins, sem svingaði vel. Hápunktur kvöldsins var flutn- ingur hennar og tríós Sigurðar Flosasonar á lögum er Sigurður hef- ur samið við ljóð Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar fyrir Ragnheiði og Eg- il Ólafsson; að sjálfsögðu voru lög Egils ekki flutt og því öllu meiri ynd- isþokki yfir tónlistinni en á þeim tón- leikum þar sem þau hafa bæði sung- ið, því í hlut Egils koma flest hin dramatískari verk. Þó var dans hinna dauðu stiginn á sviðinu. Eitt nýtt lag var frumflutt og Sigurður blés mikið í bassaklarínett og fallega og brá fyrir sig bassaflautu. Þó voru helstu sólóarnir altósins. Kjartan og Scott voru óaðfinnanlegir og Ragn- heiður söng glæsilega. Það var dálítið annar bragur yfir tónlistinni eftir hlé þar sem Ragn- heiður söng við gítarleik Guðmundar Péturssonar. Ég ætla hvorki að fjalla um „Twilight Time“ né skyld lög, en túlkun hennar á „Black Cof- fie“ sem maður hefur heyrt hana syngja sem stuðblús gegnum árin, var einstaklega falleg – ekta blús- ballaða. Gítarsóló Guðmundar í „Gettu hver hún er?“ eftir Jón Múla var djassklassík og ekki voru þau síðri í Billie Holliday blúsnum „Fine And Mellow“ sem var einn fárra blúsa er Billie söng um sína daga. Það var gaman hversu Billie truflaði túlkun Ragnheiðar lítt. Frábærir tónleikar þegar best lét, en dálítið misjafnir. Vernharður Linnet Ragnheiðar kokteill Gröndal Morgunblaðið/Árni Sæberg Gröndal og Guðmundur Fluttu saman djassperlur í Garðabænum. Við vinnslu á Af listum, pistli Maríu Kristjánsdóttur leiklistargagnrýn- anda sem birtist í Morgunblaðinu á laugardag, urðu mistök í yfirlestri sem breytti merkingu og inntaki einnar setningar. Hér má sjá máls- greinina aftur eins og henni var ætlað að vera: „Það ber hins vegar lítið á áhyggjum hjá leikhúsfólki af því hversu það um- fram aðra listamenn landsins er orðið nátengt fyrirtækjum í landinu gegn- um kostun og auglýsingar. Sjaldgæft að spurt sé: Hvaða áhrif kann það að hafa á listsköpun manna og stöðu leiklistar í samfélaginu? Hvort hug- myndir samfélagsins um leiklistina hafi breyst við þessi nýju tengsl; hug- myndir þess um leikarann? Hvort nauðsyn á kostun móti til dæmis val viðfangsefna? Hvort einhver innri rit- skoðun fari af stað við kostun ákveð- inna aðila? Hvað hefur breyst í um- hverfi og rekstri leikhússins sem gerir kostun svona ríkjandi?“ Þá birtist með pistlinum mynd úr uppfærslu Nemendaleikhússins á Tú- skildingsóperunni en tilefni pistilsins var að sjálfsögðu uppfærsla Þjóðleik- hússins. Beðist er velvirðingar á mis- tökunum. LEIÐRÉTTING Rétt setning

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.