Morgunblaðið - 30.04.2008, Síða 3

Morgunblaðið - 30.04.2008, Síða 3
SFR er stéttarfélag í almannaþjónustu og er félagssvæði þess allt landið. Félagið berst fyrir bættum kjörum og atvinnuöryggi 6.000 félagsmanna sinna. Sjö af hverjum tíu félagsmönnum eru konur. Flestir félagsmanna sinna umönnunar-, heilbrigðis- eða skrifstofustörfum. Fjölmennum í kröfugöngur og sýnum í verki að viðkrefjumst bættra kjara. 1. MAÍ ALÞJÓÐLEGURBARÁTTUDAGURLAUNAFÓLKS Hver er staðan?• Færð þú sanngjörn laun fyrir vinnu þína? • Er launamunur kynjanna ásættanlegur? • Fá umönnunarstéttir sanngjörn laun? • Getur þjóðin verið stolt af aðbúnaði öryrkja? • Getur þjóðin verið stolt af aðbúnaði aldraðra? • Er sanngjarnt að láglaunafólk borgi sömu skattprósentu og ofurlaunayfirstéttin? • Er launamunurinn í samfélaginu ásættanlegur? • Er erfitt að fá fólk til starfa á þínum vinnustað vegna lágra launa? • Er atvinnurekanda umhugað um velferð þína í starfi?• Er starfsfólk á þínum vinnustað þrúgað af of miklu vinnuálagi?• Á launafólk að borga verðbólguna? • Er ástæða til að launafólk sýni samstöðu 1. maí og berjist fyrir bættum kjörum? A T A R N A / K M I / F ÍT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.