Morgunblaðið - 30.04.2008, Síða 43

Morgunblaðið - 30.04.2008, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 2008 43 Sumarferðir 2008 Glæsilegt sérblað tileinkað sumarferðum 2008 fylgir Morgunblaðinu 10. maí. • Tjaldsvæði og aðrir gistimöguleikar. • Uppákomur. • Sundstaðir. • Veiði. Ásamt fullt af öðru spennandi efni. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 5. maí. Meðal efnis er: • Fjölskylduvænar uppákomur um land allt. • Hátíðir í öllum landshlutum. • Sýningar. • Gönguleiðir. • Veitingastaðir. Krossgáta Lárétt | 1 vörugeymslan, 8 naut, 9 illa, 10 knæpa, 11 þátt, 13 búa til, 15 fjár- rétt, 18 kalviður, 21 bók- stafur, 22 erfiðar, 23 bjór- stofa, 24 ræpu. Lóðrétt | 2 andróður, 3 fatta, 4 afrennsli, 5 lík- amshlutann, 6 ein sér, 7 týna, 12 nár, 14 ungviði, 15 drekka, 16 sjúkdómur, 17 kerlingu, 18 skjót, 19 fjáðan, 20 hestur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hroll, 4 hægur, 7 Júðar, 8 játum, 9 tjá, 11 form, 13 grun, 14 aular, 15 þjöl, 17 álft, 20 ónn, 22 fólks, 23 arð- an, 24 rotta, 25 tunga. Lóðrétt: 1 hrjúf, 2 orðar, 3 lært, 4 hrjá, 5 gítar, 6 ríman, 10 jólin, 12 mal, 13 grá, 15 þófar, 16 örlát, 18 liðin, 19 tunna, 20 óska, 21 naut. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú ræður hvernig þú bregst við. Þegar mikið stress er í vinnunni geturðu t.d. fríkað út. En líka litið á það sem áskorun og staðið þig stórkostlega. (20. apríl - 20. maí)  Naut Ef þér finnst verkið sem þú átt að vinna mjög óáhugavert getur verið að þú gefir því ekki fulla athygli. Smáatriðin dásamlegu muni heilla þig. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Verðu tíma þínum og þolinmæði í að hlusta á sögur þeirra sem eru mun eldri og yngri en þú. Með ótrúlegum skilningi brúar þú kynslóðabilið einn og sér. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þig dreymir um að framkvæma allar frábæru hugmyndirnar þínar. Hvernig væri að fella þær inn í skyldu- störfin? Þú getur það vel, litli snillingur! (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Undanfarið hefurðu eytt um efni fram í annað fólk. Það er hægt að vera ör- látur og skynsamur um leið. Spurðu fólk, kíktu á tilboð, vertu skapandi. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Stundum ferðu ekki nógu vel með eigið vald. Þú getur látið í ljós velþóknun á góðu fólki án þess að leyfa því að taka ákvarðanir fyrir þig. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Það er yndislegt að vita hvað maður vill. Það er nú eitthvað til að halda upp á! Þótt þér fallist stundum hendur veistu vel í hjarta þínu að þú getur þetta. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Að vera hetja felst ekki alltaf í því að bjarga fólki úr húsbruna. Fólki finnst þú hetja því þú veitir því athygli þegar það þarf mest á að halda. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú færð upplýsingar sem stangast á. Sem betur hringja viðvör- unarbjöllur hjá þér. Treystu athyglisgáf- unni. Tenging þín við fiska er sterk. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú hefur sýn og hæfileika. Þig dreymir dagdrauma um framtíð þína og örlög. Sumir segja að þú getir ekki látið drauminn rætast. En þú veist betur. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Mætir þú skilningsleysi þegar þú útskýrir aðstæður þínar? Er fólk bara að bíða eftir að fá að tala? Finndu naut eða meyju til að trúa fyrir þínum málum. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Línan á milli viðskipta og vináttu óskýrist smávegis. Fjárhagslegur hluti jöfnunnar er veruleiki sem ekki er hægt að horfa fram hjá. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. e3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 Bb7 9. a3 Bd6 10. O–O O–O 11. Dc2 a6 12. b4 a5 13. Hb1 axb4 14. axb4 De7 15. e4 e5 16. dxe5 Rxe5 17. Rxe5 Bxe5 18. Re2 De6 19. f4 Ha2 20. Dd1 Ba1 21. e5 Staðan kom upp í blindskák á Am- ber-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Nice í Frakklandi. Heimsmeistarinn Viswanathan Anand (2799) reiddi nú fram nýjung í flóknu afbrigði í slav- neskri vörn gegn Boris Gelfand (2737) frá Ísrael. 21… c5! 22. exf6 Bd4+ 23. Hf2 Bxf2+ 24. Kxf2 Dd5! svartur fær nú yfirburðatafl. Fram- haldið varð: 25. Bb2 Dxg2+ 26. Ke1 c4 27. Bc2 Bf3 28. fxg7 He8 29. Be5 f6 30. Bxh7+ Kxh7 31. g8=D+ Kxg8 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Jafnt Íslandsmót. Norður ♠G8632 ♥G65 ♦– ♣K8542 Vestur Austur ♠K75 ♠ÁD104 ♥KD1043 ♥9872 ♦K1043 ♦D762 ♣10 ♣7 Suður ♠9 ♥Á ♦ÁG985 ♣ÁDG963 Suður spilar 6♣. Íslandsmótið var óvenjujafnt þetta árið: þær fjórar sveitir sem náðu inn í lokaúrslit skáru sig lítt frá hópnum og seint á síðasta degi áttu þrjár þeirra möguleika á sigri. Sveitir Breka jarð- verks og Grant Thornton spiluðu sam- an í síðustu umferð. Breki hafði 8 stiga forystu á Grant og 7 stiga forystu á Enorma, sem spilaði við Skeljung. Leikur Breka og Grant endaði með jafntefli og Skeljungur vann Enorma, þannig að Brekamenn urðu Íslands- meistarar (Símon Símonarson, Rúnar Magnússon, Páll Valdimarsson, Ragn- ar Magnússon, Sigurður Vilhjálmsson og Júlíus Sigurjónsson). Aðeins Grantverjarnir Steinar Jóns- son og Jónas P. Erlingsson náðu 6♣ í spilinu að ofan. Steinar vakti á sterku laufi í suður, vestur kom inn á 1♥, sem Jónas doblaði til að sýna 5-7 HP. Aust- ur hindraði með 3♥ og Steinar sýndi fram á alvöru málsins með 4♥. Jónas prófaði 4♠, Steinar breytti í 5♣ og Jón- as hækkaði í slemmu. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Forsætisráðherra Finnlands er hér í opinberri heim-sókn. Hvað heitir hann? 2 Ákveðið hefur verið að fjölga kúlunum í lottóvélinni.Hvað verða þær margar? 3 Nýbakaður Íslandsmeistari í bridge er á 75. aldurs-ári. Hvað heitir hann? 4 Árni Beinteinn Árnason, 13 ára leikstjóri, frumsýnirsína fyrstu spennumynd. Hvað heitir myndin? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar hefur tek- ið sig til og gengið á 151 fjallstind hér á landi á þremur árum. Hvað heitir hann? Svar: Þórhallur Ólafsson. 2. Aðstoð- arvegamálastjóri hefur kært alþingismanninn Árna Johnsen vegna ummæla um sig. Hvað heitir hann? Svar: Gunnar Gunnarsson. 3. Barnavinafélagið Sumargjöf veitti fjóra styrki til verkefna í þágu barna og var hæsti styrkurinn 2 milljónir. Hver fékk hann? Svar: Möguleikhúsið. 4. Eftir hvern var málverkið sem seldist á hæsta verði á uppboði Gallerís Foldar á sunnu- dagskvöld? Svar: Nínu Tryggvadóttur. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.