Morgunblaðið - 30.04.2008, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 2008 45
Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30
til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Sun 4/5 kl. 14:00 Ö
aukasýn!
Ath. aukasýn. 4. maí
Ástin er diskó - lífið er pönk
Fim 1/5 frums. kl. 20:00 U
Fös 2/5 2. sýn. kl. 20:00 U
Mið 7/5 3. sýn. kl. 20:00 Ö
Fim 8/5 4. sýn.kl. 20:00 Ö
Lau 10/5 5. sýn.kl. 20:00 Ö
Fim 15/5 6. sýn.kl. 20:00 Ö
Fös 16/5 7. sýn. kl. 20:00 Ö
Lau 17/5 8. sýn. kl. 20:00 Ö
Ath. pönkað málfar
Engisprettur
Sun 4/5 kl. 20:00 Ö Fös 9/5 kl. 20:00
Allra síðustu sýningar
Sólarferð
Lau 3/5 kl. 20:00 Ö
síðasta sýn.
Síðustu sýningar
Smíðaverkstæðið
Vígaguðinn
Lau 3/5 kl. 20:00 Ö
síðasta sýn.
Vor á minni sviðunum - leikhústilboð
Sá ljóti
Fös 2/5 kl. 20:00 Ö
Fös 9/5 kl. 20:00
Fös 16/5 kl. 20:00
Lau 17/5 kl. 20:00
Vor á minni sviðunum - leikhústilboð
Kúlan
Skoppa og Skrítla í söngleik
Fim 1/5 kl. 11:00 U
Fim 1/5 kl. 12:15 U
Mán 12/5 kl. 11:00 U
annar í hvítasunnu
Mán 12/5 kl. 12:15 Ö
annar í hvítasunnu
Mán 12/5 kl. 14:00
annar í hvítasunnu
Lau 17/5 kl. 11:00
Lau 17/5 kl. 12:15
Sun 18/5 kl. 11:00
Sun 18/5 kl. 12:15
Sun 18/5 kl. 14:00
Lau 24/5 kl. 11:00
Lau 24/5 kl. 12:15
Sun 25/5 kl. 12:15
Sun 25/5 kl. 14:00
Sun 25/5 kl. 20:11
Lau 31/5 kl. 11:00
Lau 31/5 kl. 12:15
Sun 1/6 kl. 11:00
Sun 1/6 kl. 12:15
Takmarkaður sýningafjöldi
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi,
annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20.
Alveg brilljant skilnaður (Nýja sviðið)
Lau 3/5 kl. 20:00
Fim 8/5 kl. 20:00
Lau 17/5 kl. 20:00
Sun 18/5 kl. 20:00
Fim 22/5 kl. 20:00
Fös 23/5 kl. 20:00
Aðeins sýnt í mai
Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið)
Fös 2/5 fors. kl. 20:00
Þri 6/5 fors. kl. 20:00
Mið 7/5 fors. kl. 20:00
Fim 8/5 frums. kl. 20:00 U
Lau 17/5 kl. 20:00
Sun 18/5 kl. 20:00
Lau 31/5 kl. 20:00
Aðeins 9 sýningar
Gítarleikararnir (Litla sviðið)
Lau 3/5 kl. 20:00
Sun 4/5 kl. 20:00
Fös 9/5 kl. 20:00
Fim 15/5 kl. 20:00
Sýnt í mai
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 4/5 kl. 14:00 Sun 18/5 kl. 14:00 Sun 18/5 aukas. kl. 17:00
Sýningar hefjast á ný í haust
Kommúnan (Nýja Sviðið)
Fim 8/5 kl. 20:00 Fim 29/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00
AUKASÝNINGAR Á ÍSLANDI Í MAI
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Mið 30/4 kl. 20:00 U
sýn. nr 100
Lau 3/5 kl. 20:00 Ö
Fös 9/5 kl. 20:00
Fös 16/5 kl. 20:00
Lau 17/5 kl. 20:00
Fös 30/5 kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Alveg brilljant skilnaður (Samkomuhúsið)
Fim 29/5 kl. 20:00 U
1. kortas
Fös 30/5 kl. 19:00 Ö
2. kortas
Lau 31/5 aukas kl. 19:00
Hvers virði er ég? (Samkomuhúsið)
Fös 23/5 kl. 19:00 Lau 24/5 kl. 21:00
Killer Joe (Rýmið)
Fim 22/5 kl. 20:00 Ö
1. kortas
Fös 23/5 kl. 19:00 U
2. kortas
Fös 23/5 aukas kl. 22:00
Lau 24/5 kl. 19:00 Ö
3. kortas
Sun 25/5 kl. 20:00 U
4. kortas
Wake me up - LeikhópurinnBRAVÓ
(Samkomuhúsið)
Fim 8/5 frums. kl. 20:00 U
Fös 9/5 kl. 18:00 U
Fös 9/5 ný sýn kl. 21:00 Ö
Lau 10/5 ný sýn kl. 18:00 U
Lau 10/5 ný sýn kl. 21:00
Fös 16/5 kl. 18:00
Lau 17/5 kl. 18:00
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Búlúlala - Öldin hans Steins (Tjöruhúsið
Ísafirði/Ferðasýning)
Fim 8/5 frums. kl. 20:00
Sun 11/5 kl. 20:00
Fim 15/5 kl. 20:00
Fim 22/5 kl. 21:00 F
vagninn flateyri
Fös 23/5 kl. 21:00 F
baldurshagi bíldudal
Lau 24/5 kl. 21:00 F
einarshús bolungarvík
Fim 29/5 kl. 20:00 F
haukadal dýrafirði
Lau 21/6 kl. 20:00 F
snjáfjallasetur
Listamannaþing á Ísafirði (Hótel Ísafjörður)
Mið 30/4 kl. 20:00
Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði)
Lau 3/5 kl. 14:00
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Dagbók Önnu Frank
Sun 25/5 kl. 20:00
Smaragðsdýpið
Þri 20/5 kl. 09:00 F
Þri 20/5 kl. 10:30 F
Þri 20/5 kl. 20:00
Mið 21/5 kl. 09:00 F
Mið 21/5 kl. 10:30 F
Fim 22/5 kl. 09:00 F
Fim 22/5 kl. 10:30 F
Ferð án fyrirheits
Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00
Þorkell Sigurbjörnsson - Afmælistónleikar
Mið 4/6 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Systur
Fim 1/5 kl. 20:30
Lau 3/5 kl. 20:30
Fös 9/5 kl. 20:30
Lau 10/5 kl. 20:30
Lau 17/5 kl. 20:30
Fös 23/5 kl. 20:30
Lau 24/5 kl. 20:30
Söngvaraball Íslands
Mið 30/4 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00
Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00
Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00
Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fim 15/5 kl. 10:00 U
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Þri 6/5 kl. 10:00 F
grenivíkurskóli
Mið 7/5 kl. 10:00
krummakot
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið)
Fös 23/5 kl. 20:00
heimsfrums.
Lau 24/5 kl. 20:00
Sun 25/5 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Fös 2/5 kl. 20:00 U
Lau 3/5 kl. 15:00 Ö
Lau 3/5 kl. 20:00 Ö
Lau 10/5 kl. 15:00
Lau 10/5 kl. 20:00
Fim 15/5 kl. 14:00 Ö
ath. br. sýn.artíma
Fös 16/5 kl. 20:00 U
Mið 21/5 aukas. kl. 15:00
Fös 23/5 kl. 20:00 U
Sun 25/5 kl. 16:00 U
Mið 28/5 kl. 17:00 U
ath breyttan sýn.artíma
Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 U
Fös 6/6 kl. 20:00 Ö
Lau 7/6 kl. 15:00 U
Lau 14/6 kl. 20:00
Sun 15/6 kl. 16:00
Lau 28/6 kl. 15:00
Lau 28/6 kl. 20:00
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Fös 9/5 aukas. kl. 20:00 U
Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 U
Sun 11/5 aukas. kl. 20:00 U
Lau 17/5 kl. 15:00 U
Lau 17/5 kl. 20:00 U
Sun 18/5 kl. 16:00
Lau 24/5 kl. 15:00 U
Lau 24/5 kl. 20:00
Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U
Lau 7/6 kl. 20:00 U
Sun 8/6 kl. 16:00 Ö
Lau 14/6 kl. 15:00
Lau 21/6 kl. 15:00
Lau 21/6 kl. 20:00
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Bólu Hjálmar (Ferðasýning)
Fim 8/5 akraneskl. 14:00 F Fös 16/5 kl. 10:00 F
borgaskóli
Eldfærin (Ferðasýning)
Fös 2/5 kl. 09:00 F
hvammstangi
Fös 2/5 kl. 11:00 F
blönduós
Fös 2/5 kl. 13:00 F
skagaströnd
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson
jbk@mbl.is
„HÚSNÆÐI Óperunnar var ekki
laust, en þar hefur þetta verið síð-
ustu tvö ár. Þannig að við ætluðum
bara að hvíla þetta í ár, en þá kom
í ljós að tugir manna voru búnir að
taka þennan dag frá og heimtuðu
ball. Þannig að við urðum bara að
bregðast við og fengum Iðnó að
láni,“ segir Davíð Ólafsson, einn af
skipuleggjendum hins árlega
söngvaraballs sem verður haldið í
Iðnó í kvöld. Fyrirmyndin að ball-
inu er sótt til Vínarborgar þar sem
dansleikir sem þessi hafa verið
haldnir frá því á 19. öld. „Þetta eru
sem sagt íslenskir óperusöngvarar
sem eru búnir að búa til svona al-
þjóðlegt mið-evrópskt ball sem
haldið er einu sinni á ári,“ útskýrir
Davíð.
Kvöldið í kvöld hefst með for-
drykk kl. 20, en svo hefjast tón-
leikar kl. 21. „Þar verða söngvarar
sem hafa sungið við helstu hús
Evrópu, en hafa lítið sést hér
heima. Þar má meðal annars nefna
Helgu Rós Indriðadóttur, Eddu
Austmann og Gissur Pál Giss-
urarson. Heiðursgestur verður svo
Guðmunda Elíasdóttir, söngkona,
kennari, snillingur og kvikmynda-
stjarna,“ segir Davíð.
„Eftir tónleikana verður svo
gamaldags Vínarball með strengja-
sveit, sem sagt Strauss og félagar,
polkar og valsar, en síðan tekur
South River Band við og svo endar
þetta á big-band-balli fram eftir
nóttu.“
Miðasala fer fram við innganginn
í Iðnó og miðaverð er 3.000 krónur.
„Það er sama verð og á heimsendri
pitsu,“ segir Davíð og hlær.
Það skal að lokum tekið fram að
ætlast er til þess að gestir dans-
leiksins klæðist gala-klæðnaði.
Galaball á verði pitsu
Prúðbúin Gestir söngvaraballsins á síðasta ári mættu í sínu fínasta pússi.
MIKIÐ hefur verið fjallað um
óhöpp við tökur á nýjustu mynd-
inni um James Bond, Quantum of
Solace, og þá sérstaklega óhöpp
við tökur hjá Gardavatni á Ítalíu.
Sá orðrómur hefur verið á kreiki
að bölvun hafi verið lögð á mynd-
ina. Óhöppin hófust við tökur í Pa-
nama, þar sem Daniel Craig, sá
sem leikur Bond, slasaðist við tök-
ur í mars og var fluttur á Punta
Pacifica sjúkrahúsið í Panama-
borg. Hann slapp þó með skrámur
og mar á síðunni.
Fyrsta óhappið á Ítalíu varð
þegar Aston Martin bifreið var
ekið út í Gardavatn og ökumað-
urinn, áhættuleikarinn Fraser
Dunn, komst úr bílnum á sundi
lítt meiddur. Annað slysið varð við
tökur á bílaatriði, þar slasaðist
áhættuleikari og svo það þriðja í
fyrradag þegar áhættuleikari
keyrði bifreið á tengivagn og það-
an á vegg. Áhættuleikarinn,
Grikkinn Aris Comninos, höf-
uðkúpu- brotnaði og var fluttur í
þyrlu á sjúkrahús í Verona.
Áhættuleikari sem var með honum
í bílnum, Bruno Verdirosi, var
einnig fluttur á sjúkrahús en er þó
ekki alvarlega slasaður.
Talsmaður kvikmyndafyrirtæk-
isins Eon sem framleiðir myndina
m.a. segir enga bölvun hvíla á
henni og slíkt tal sé almennt fá-
ránlegt.
Bölvun eða ekki? Við tökur á
myndinni Quantum of Solace.
Panama-
bölvun
á Bond?
CYNTHIA Nix-
on, ein af aðal-
leikkonunum í
þáttaröðinni Sex
and the City og
væntanlegri sam-
nefndri kvik-
mynd, ætlar að
kvænast unnustu
sinni í haust.
Ein af ástæð-
unum fyrir brúðkaupinu mun vera
að fagna sigri Nixon í baráttunni
við brjóstakrabbamein sem hún
greindist með fyrir einu og hálfu
ári. Leikkonan er mjög þakklát
kærustunni, Christine Marinoni,
fyrir stuðninginn á meðan á veik-
indunum stóð.
„Þær vilja látlausa athöfn í
haustlitunum í Vermont. Hún verð-
ur bara fyrir þeirra allra nánustu,“
hafði blaðið National Enquirer eftir
ónefndum vini þeirra.
Brúðkaup
í haust
Cynthia Nixon
♦♦♦