Morgunblaðið - 11.05.2008, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 11.05.2008, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2008 63 ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ KL. 20 VÍÓLUTÓNLEIKAR - LHÍ KATHARINA WOLF Aðgangur ókeypis. FIMMTUDAGUR 15. MAÍ KL. 20 FIÐLUTÓNLEIKAR - LHÍ GRETA SALÓME STEFÁNSDÓTTIR Aðgangur ókeypis. LAUAGARD. 17. MAÍ KL. 8:30- 16:00 MARAÞONTÓNLEIKAR KÁRSNESKÓRANNA STJ. ÞÓRUNN BJÖRNSDÓTTIR Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Ástin er diskó - lífið er pönk Fim 15/5 6. sýn. kl. 20:00 U Fös 16/5 7. sýn. kl. 20:00 U Lau 17/5 8. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 23/5 kl. 20:00 Ö Lau 24/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Ath. pönkað málfar Kassinn Sá hrímhærði og draumsjáandinn Þri 27/5 kl. 20:00 Gestasýning frá Beaivvá˚ leikhúsinu Smíðaverkstæðið Sá ljóti Fös 16/5 kl. 20:00 Ö Lau 17/5 kl. 20:00 Síðasta sýning 17. maí Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Mán 12/5 kl. 11:00 U annar í hvítasunnu Mán 12/5 kl. 12:15 U annar í hvítasunnu Mán 12/5 kl. 14:00 U annar í hvítasunnu Lau 17/5 kl. 11:00 U Lau 17/5 kl. 12:15 Ö Sun 18/5 kl. 11:00 U Sun 18/5 kl. 12:15 Sun 18/5 kl. 14:00 Ö Lau 24/5 kl. 11:00 Lau 24/5 kl. 12:15 Sun 25/5 kl. 12:15 Sun 25/5 kl. 14:00 Sun 25/5 kl. 20:11 Lau 31/5 kl. 11:00 Lau 31/5 kl. 12:15 Sun 1/6 kl. 11:00 Sun 1/6 kl. 12:15 Sun 1/6 kl. 14:00 síðasta sýn. Síðustu sýningar 1. júní Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. Alveg brilljant skilnaður (Nýja sviðið) Lau 17/5 kl. 20:00 Sun 18/5 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Aðeins sýnt í mai Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið) Lau 17/5 kl. 20:00 Sun 18/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 Fim 5/6 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Lau 14/6 kl. 20:00 Sun 15/6 kl. 20:00 Aðeins 9 sýningar Gítarleikararnir (Litla sviðið) Fim 15/5 kl. 20:00 Fös 16/5 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Sýningum lýkur í mai Gosi (Stóra sviðið) Sun 18/5 kl. 14:00 Ö Sun 18/5 aukas. kl. 17:00 Sýningar hefjast á ný í haust Kommúnan (Nýja Sviðið) Fim 29/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Aðeins sýnt í mai LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fös 16/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Sumarnámskeið Sönglistar Mán 16/6 kl. 20:00 Mán 23/6 kl. 20:00 Mán 30/6 kl. 20:00 Mán 7/7 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Wake me up - LeikhópurinnBRAVÓ (Samkomuhúsið) Fös 16/5 aukas kl. 18:00 Ö Lau 17/5 aukas kl. 18:00 Killer Joe (Rýmið) Fim 22/5 1korta kl. 20:00 U Fös 23/5 2korta kl. 19:00 U Fös 23/5 aukas kl. 22:00 Ö Lau 24/5 3korta kl. 19:00 U Sun 25/5 4korta kl. 20:00 U Alveg brilljant skilnaður (Samkomuhúsið) Fim 29/5 1korta kl. 20:00 U Fös 30/5 2korta kl. 19:00 Ö Lau 31/5 aukas kl. 19:00 Ö Lau 31/5 aukas kl. 22:00 Hvers virði er ég? (Samkomuhúsið) Fös 23/5 kl. 19:00 Ö Lau 24/5 kl. 21:00 Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Búlúlala - Öldin hans Steins (Tjöruhúsið Ísafirði/Ferðasýning) Sun 11/5 kl. 20:00 Fim 15/5 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 21:00 F vagninn flateyri Fös 23/5 kl. 21:00 F baldurshagi bíldudal Lau 24/5 kl. 21:00 F einarshús bolungarvík Fim 29/5 kl. 20:00 F haukadal dýrafirði Lau 21/6 kl. 20:00 F snjáfjallasetur Forleikur (Hótel Ísafjörður) Fös 16/5 kl. 21:00 Sun 18/5 kl. 21:00 Fös 23/5 kl. 21:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu Hjálmar (Ferðasýning) Fös 16/5 kl. 10:00 F borgaskóli Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Dagbók Önnu Frank Sun 25/5 kl. 20:00 Smaragðsdýpið Þri 20/5 kl. 09:00 F Þri 20/5 kl. 10:30 F Þri 20/5 kl. 20:00 Mið 21/5 kl. 09:00 F Mið 21/5 kl. 10:30 F Fim 22/5 kl. 09:00 F Fim 22/5 kl. 10:30 F Ferð án fyrirheits Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Þorkell Sigurbjörnsson - Afmælistónleikar Mið 4/6 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Systur Lau 17/5 kl. 20:30 Fös 23/5 kl. 20:30 Lau 24/5 kl. 20:30 Dómur Morgunblaðsins Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 15/5 kl. 10:00 U Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 1/6 kl. 14:00 F þingborg Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið) Fös 23/5 kl. 20:00 heimsfrums. Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fim 15/5 kl. 14:00 Ö ath. br. sýn.artíma Fös 16/5 kl. 20:00 Ö Mið 21/5 kl. 16:00 U Fös 23/5 kl. 20:00 Ö Sun 25/5 kl. 16:00 U Mið 28/5 kl. 17:00 Ö ath breyttan sýn.artíma Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 U Fös 6/6 kl. 20:00 U Lau 7/6 kl. 15:00 U Lau 14/6 kl. 20:00 Sun 15/6 kl. 16:00 Lau 28/6 kl. 15:00 Lau 28/6 kl. 20:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 Ö Sun 11/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 17/5 kl. 15:00 U Lau 17/5 kl. 20:00 U Sun 18/5 kl. 16:00 U Lau 24/5 kl. 15:00 U Lau 24/5 kl. 20:00 Ö Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 7/6 kl. 20:00 Sun 8/6 kl. 16:00 U Lau 14/6 kl. 15:00 Lau 21/6 kl. 15:00 Lau 21/6 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00 Fim 15/5 kl. 20:00 Ö Sun 18/5 kl. 20:00 Birthmark - Unfinished Novels (1994) Birthmark var samstarfsverk- efni Valgeirs og Svans Krist- bergssonar og þessi eina hljóð- versplata var að hluta til tekin upp í Real World hljóðveri Peters Gabr- iel. Innihaldið fágað og fínofið popp þar sem Caputhópurinn kom m.a. við sögu. Björk – Selmasongs (2000) Farsælt sam- starf Valgeirs og Bjarkar hófst með þessari plötu en hér er að finna tónlistina við mynd Lars von Trier, Dancer in the Dark, þar sem Björk fór með aðahlutverkið. Þetta var „gegn- umbrot“ Valgeirs eins og hann lýsir sjálfur. Egill S – Tonk of the Lawn (2000) Myndlist- armaðurinn Egill Sæbjörnsson stendur á bakvið þessa plötu sem kom eins og skrattinn úr sauðarleggnum og bar auk þess með sér stórgóða tónlist, grípandi skrítipopp sem var jafn furðulegt og það var framsækið. Múm – Finally we are no One (2002) Önnur plata þessarar ein- stöku sveitar. Hér var byggt enn frekar á hljóðheiminum sem skapaður var á fyrstu plöt- unni, Yesterday Was Dramatic – Today Is OK (1999) og útkoman með glæstasta móti. Bonnie Prince Billy – The Lett- ing Go (2006) Íslandsvinurinn Will Oldham valdi að vinna að fjórðu plötu sinni undir Bonnie Prince nafninu í Gróð- urhúsi Valgeirs í Breiðholtinu. Á ýmsu gekk í vinnslu plötunnar, enda Oldham „sannur“ listamaður. Nico Muhly – Speaks Volumes (2006) Valgeir kynnt- ist Muhly þegar hann og Björk voru að leita að píanóleikara vegna vinnu við Medúllu, plötu söngkonunnar frá 2004. Samstarf þeirra átti eftir að leiða til stofn- unnar útgáfunnar Bedroom Comm- unity sem Valgeir stýrir og þessi plata Muhly var fyrsta afurð fyr- irtækisins. Ben Frost – Theory of Machines (2006) Frost er Ástr- ali, búsettur á Ís- landi, og innan- búðarmaður í Bedroom Comm- unity. Þessi önn- ur útgáfa merk- isins ber með sér ógurleg, „industrial“-skotin ambient verk og ásamt framsækinni og raf- bundinni nútímatónlist Muhly var Bedroom Community hleypt af stokkum með miklum glans. Maps – We can Create (2007) Maps er eins- manns sveit Bret- ans James Chap- man, hvers heimaborg er Northampton. Hárfínt jafnvægi svefnherberg- istilraunamennsku og poppræns innsæis skilaði plötunni tilnefningu til Mercuryverðlaunanna, virtustu tónlistarverðlauna Bretlands. Eins og nærri má geta var Valgeir ekki langt undan. Cocorosie – The Adventures of Ghosthorse and Stillborn (2007) Cocorosiesyst- ur héldu eft- irminnilega tón- leika hérlendis vorið 2005 og ákváðu í fram- haldinu að taka upp þriðju plötu sína í Gróðurhús- inu. Sú plata þykir skrítnasta plata dúettsins til þessa, merkilegur ár- angur í ljósi þess að hvergi var sleg- ið af í þeim fræðunum á fyrstu tveimur plötunum. Valgeir Sig- urðsson - Ekví- libríum (2007) Eftir einkar farsælt bak- tjaldamakk með mörgum af fær- ustu listamönn- um þjóðarinnar – og annarra þjóða ef út í það er farið – steig Valgeir fram með þessa sólóplötu á síðasta ári. Bonnie Prince Billy syngur í tveimur lögum. Sam Amidon – All is Well (2008) Nýjasta plata Bedroom Comm- unity skartar Bandaríkjamanninum Amidon sem vinnur með þjóðlaga- tónlist Appalasíufjalla. Valgeir og co. skeyta svo við strengjum og öðru fíneríi og útkoman því ekkert venju- leg eins og við mátti búast. Camille – Music Hole (2008) Frönsk söng- kona sem m.a. hefur unnið með Nouvelle Vague. Það er mikið látið með hana í heimalandinu en á þessari þriðju plötu syngur hún á ensku. Tónlistin er tilraunakennt popp og hefur plat- an verið lofsungin út í eitt af gagn- rýnendum. Ane Brun – Changing the Sea- sons (2008) Norsk söng- kona sem gerir út frá Svíþjóð. Lék á tónleikum hér- lendis í fyrra, tók „Gróðurhús“-sótt í kjölfarið, hljóð- ritaði þessa plötu og ber hún því með sér ósvikinn „handan-heims“-sjarma fyrir vikið, nema hvað. Valdar plötur sem Valgeir hefur komið að: ASHTON Kutcher segist ekki vera eins kynþokkafullur og venjulega þegar hann er með skegg. Þetta sagði kappinn í spjallþætti Ellen De- Generes þar sem umfjöllunarefnið var vera Kutchers á lista yfir 100 kynþokkafyllstu menn heims. Þegar Ellen sýndi áhorfendum mynd af Kutcher sagði hann: „Þarna var ég ekki með skegg. Þegar það fer að vaxa er ég ekki eins kynþokka- fullur.“ Kutcher sagði þó að eiginkona hans, leikkonan Demi Moore, væri á því að hann væri kynþokkafyllsti maður heims, hvort sem hann væri skeggjaður eða skegglaus. Skeggið skemmir Skeggjaður Ashton Kutcher. www.sjofnhar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.