Morgunblaðið - 26.05.2008, Side 31

Morgunblaðið - 26.05.2008, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. MAÍ 2008 31 Krossgáta Lárétt | 1 karp, 4 stilltur, 7 ryskingar, 8 þakin ryki, 9 væn, 11 numið, 13 kven- fugl, 14 sammála, 15 þrí- hyrna, 17 handleggja, 20 títt, 22 misteygir, 23 bætt, 24 þreyttar, 25 hinn. Lóðrétt | 1 þægilegur við- ureignar, 2 fiskar, 3 lítið skip, 4 ómjúk, 5 byssu- bógs, 6 staðfest venja, 10 margt, 12 blekking, 13 saurga, 15 afdrep, 16 ilm- ur, 18 auðugan, 19 nabb- inn, 20 eirðarlaus, 21 hey. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 auðsveipt, 8 lagin, 9 doppa, 10 nei, 11 narra, 13 róaði, 15 hvarf, 18 gassi, 21 lóu, 22 rugga, 23 leiti, 24 ónytjungs. Lóðrétt: 2 uggur, 3 senna, 4 endir, 5 pipra, 6 flón, 7 bali, 12 rýr, 14 ósa, 15 hóra, 16 augun, 17 flatt, 18 guldu, 19 sting, 20 iðin. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Ekki reyna að kaupa þér aðgang að einu né neinu. Allt sem þú kemst ekki lagalega inn í, hentar þér ekki – punktur. Réttu dyrnar munu opnast þér. (20. apríl - 20. maí)  Naut Að hugsa öðruvísi en fólkið í kring- um þig mun hjálpa þér að öðlast það sem þú vilt. Þegar aðrir mæla velgengni með málbandi sérð þú hlutina heildrænt. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Á tilfinningaþrungnu augnabliki gæti reynst rétt að greiða götu einhvers, gefa mikið þjórfé eða lifa hátt. En er það enn rétt þegar þú brýtur eyðsluna til mergjar? (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Lærðu, notaðu og mergsjúgðu upplýsingarnar. Því hvað er gott við það að vera á réttum stað á réttum tíma, ef maður getur ekki nýtt sér tækifærið? (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Njóttu þín í dag eins og ljónið eitt kann að njóta sín. Gerðu sýningu úr öllu sem þú kemur nálægt; vinnunni, innkaup- unum, þrifunum. Skemmtu öðrum. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Ef þú veist ekki hvernig þú átt að taka á vandamáli, er möguleiki að bíða og sjá hvort það hverfur. Tíminn læknar að lokum, ef ekki bara gleymir þér! (23. sept. - 22. okt.)  Vog Láttu engan trufla þig. Brýndu skila- boðin. Slepptu upplýsingum sem mæla þér í mót, forðastu þá sem vilja eyða skila- boðunum. Vertu markviss og þú getur ekki tapað. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Er komið að eindaga? Tryggðu þér hjálp með því að láta ein- hvern leika varðhund fyrir markmiðin þín. Traust skiptir öllu máli svo þú getir staðið þig. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Kæti er tónninn sem þú til- einkar þér, af því að hún er flott, ekki auð- veld. Þú leggur ætíð áherslu á það besta í lífi þínu, og því vilja margir kynnast þér. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú ert einn af fáum sem eru til reiðu þegar þörf myndast einhvers stað- ar. Það er því þitt hlutverk að verja það sem aðrir hafa dofnað fyrir. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú færð fréttir sem hrista upp í draumórum þínum um hvernig hlutirnir ættu að vera eða munu verða. Draumar þínir gætu enn ræst. Ekki láta þetta koma þér úr jafnvægi. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Ef valkostur er heimskulegur, hættir hann ekki að vera það, þótt milljón manns kjósi hann. Þú syndir á móti straumnum, gleðst yfir því seinna meir. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. Rf3 Rf6 3. e5 Rd5 4. Rc3 e6 5. Re4 f5 6. Rc3 Re7 7. b3 a6 8. g3 Rbc6 9. Bg2 Rg6 10. Bb2 Be7 11. 0-0 0-0 12. He1 b5 13. h4 Bb7 14. Re2 f4 15. h5 fxg3 16. fxg3 Rh8 17. Rf4 Rf7 18. Hf1 Rh6 19. De2 Dc7 20. Rh3 Hf5 21. Rh2 Hxf1 22. Hxf1 Rf5 23. Hxf5 exf5 24. Bd5 Kh8 25. Dg2 Rd8 26. h6 Bxd5 27. Dxd5 Dc6 28. hxg7 Kxg7 29. Dd3 Re6 30. Dxf5 Hf8 31. Dg4 Kh8 32. Rf1 c4 33. Rf4 Hg8 34. De2 Staðan kom upp í rússnesku deilda- keppninni sem lauk fyrir skömmu. Stórmeistarinn Denis Khismatullin (2.584) frá Rússlandi hafði svart gegn landa sínum og kollega Evgeny Najer (2.627). 34. … c3! 35. Bxc3 Rxf4 og hvítur gafst upp enda fokið í flest skjól eftir 36. e6+ Dxc3. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Bragð frá Vín. Norður ♠ÁKD2 ♥G109 ♦Á85 ♣874 Vestur Austur ♠G94 ♠108763 ♥754 ♥83 ♦106 ♦KG94 ♣ÁKD63 ♣102 Suður ♠5 ♥ÁKD62 ♦D732 ♣G95 Suður spilar 4♥. „Það er bragð að brauðinu frá Vín,“ sönglaði sagnhafi og stakk upp ♦Á. Áður hafði þetta gerst: Norður vakti á Standard-laufi, suður svaraði á 1♥ og svo lá leiðin eftir bókinni upp í 4♥. Vestur tók þrjá slagi á ♣ÁKD og aust- ur kallaði í tígli. Samviskusamlega skipti vestur yfir í ♦10 og það var á þessum tímapunkti sem sagnhafi hóf upp raust sína: „Það er bragð að brauðinu frá Vín.“ Hann drap á ♦Á, tók trompin til enda og þvingaði austur með ♦K og lengdina í spaða. Sígilt Vín- arbragð, sem byggist á því að af- blokkera í öðrum þvingunarlitnum og leggja þannig grunninn að jafnvígri einfaldri kastþröng. Vörnin gat brotið upp þvingunina með því að skipta yfir í spaða í fjórða slag og það áttu báðir varnarspilarar að geta séð – ekki síst austur. Hefði betur tekið ráðin af makker sínum, trompað þriðja laufið og spilað spaða. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvernig vekja íslenskir grænmetisbændur athygli áþví að framleiðsla þeirra sé íslensk. 2 Hvaða íslenskur listamaður á verk á tveimur sýn-ingum í París þessa dagana? 3 Hvaða lið varð á fimmtudag skoskur meistari í knatt-spyrnu? 4 Hver er umboðsmaður barna? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hvar er Vatnasafnið sem var opnað fyrir rúmu ári og hýsir lista- verk bandarísku listakonunnar Roni Horn? Svar: Í Stykkishólmi. 2. Hver á fjarmálablaðið Wall Street Journal? Svar: Rupert Mur- doch. 3. Hvaða íslenskur kylfingur tekur þátt í keppni á Evr- ópumótaröð kvenna í golfi? Svar: Ólöf María Jónsdóttir. 4. Leikverkið Janis Joplin 27 verður sett upp í Íslensku óperunni í haust. Hver leikur aðalhlutverkið. Svar: Ilmur Kristjánsdóttir. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR Fyrirlestur um uppreisn- ina í Frakklandi í maí 1968 FRANSKI blaðamaðurinn Eric Aeschimann heldur fyrirlestur um uppreisn- ina í Frakklandi í maí 1968 í tilefni af því að í þessum mánuði eru fjöru- tíu ár liðin frá þeim at- burðum. Umræður hafa verið í Frakklandi og víðar um áhrif þessa tímabils á nú- tímann og hátt á annað hundrað bækur hafa verið gefnar út þar sem efnið. Í fyrirlestrinum fer Eric Aeschimann yfir þessa umræðu og reynir að svara spurningunni hverju atburðirnir breyttu, nú þegar fjórir áratugir eru liðnir frá þeim. Eric Aeschimann er blaðamaður við blaðið Libération og hefur haft með höndum ritstjórn og vinnslu á greinaflokki um „mai 68“ sem hefur verið birtur í Libération und- anfarna mánuði. Hann er auk þess höf- undur tveggja skáldsagna og bóka um efnahags- og stjórnmál. Fyrirlestur fer fram í Alliançe francaise mið- vikudaginn 28. maí kl. 20 og fer fram á frönsku, en hann verður túlkaður á íslensku. Að fyrirlestri hans loknum verða um- ræður með þátttöku Við- ars Þorsteinssonar og nokkurra manna og kvenna sem sum hver urðu sjálf vitni að atburð- unum, Sigurðar Páls- sonar, Gérard Lemarquis og Dominique Plédel. Um- ræðum stýrir Torfi Tul- inius/Friðrik Rafnsson. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill aðgang- ur. PÁLL Ísólfur Ólason hefur varið dokt- orsritgerð sína í lífupplýsingatækni við Dan- marks Tekniske Universitet í Lyngby, Dan- mörku. Ritgerðin nefnist „Data mining and data integration in biology“. Í ritgerðinni greinir frá rannsóknum í tengslum við samþættingu gagna í líffræði og þá sérstaklega erfðafræði. Undanfarinn áratug hefur gagnamagn í erfðafræði og líf- fræði aukist gífurlega og margar nýjar teg- undir gagna litið dagsins ljós. Vefþjónustur og dreifðir gagnagrunnar gegna æ mik- ilvægara hlutverki í greiningu og samþætt- ingu á slíkum gögnum og lýsir fyrsti kafli rit- gerðarinnar starfi Páls á þeim vettvangi. Annar hluti ritgerðarinnar lýsir nýrri teg- und próteingagna, víxlverkunum milli pró- teina, en flest prótein gegna hlutverki sínu sem hluti af stærri heild ásamt fleiri prótein- um. Upplýsingar um víxlverkanir próteina er erfitt að nálgast og sannreyna. Því er mik- il þörf á módelum og aðferðum til að spá fyr- ir um víxlverkanir próteina, og lýsir annar hluti ritgerðarinnar smíðum slíkra aðferða með hjálp gervitauganeta og stoðvigravéla. Í þriðja og síðasta hluta ritgerðarinnar eru upplýsingar víxlverkanir milli próteina notaðar til að byggja net próteina og upplýs- ingar um þekkt meingen notaðar til að spá fyrir um óþekkt meingen í prótein- þyrpingum. Á þann máta spá Páll og samstarfsfélagar hann fyrir um ný meingen í sjúkdómum eins og syk- ursýki, Alzheimers, nokkrar tegundir krabba- meins ásamt öðrum. Páll vann ritgerð sína undir leiðsögn dr. Sörens Brunaks við Center for Biological Sequence Analysis við Tækniháskólann í Danmörku (DTU). Andmælendur við vörn- ina voru Anders Gorm Pedersen, prófessor við DTU, Peter Rice, European Bioinform- atics Institute, Cambridge og Ole Nörrega- ard Jensen, prófessor við Syddansk Uni- versitet. Páll útskrifaðist frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1997 og lauk meistaraprófi í efnaverkfræði frá DTU árið 2003. Foreldrar hans eru Óli Hilmar Briem Jónsson og Kristín Salome Jónsdóttir arkitektar. Hann er kvæntur Ólöfu Söru Árnadóttur lækni og eiga þau eina dóttur, Helenu Evu. Páll starf- ar hjá Íslenskri erfðagreiningu. Doktor í lífupplýsingatækni Páll Ísólfur Ólason

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.