Morgunblaðið - 03.07.2008, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 2008 39
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
MÉR LEIÐIST LEIÐIST
ÞÉR?
NEI, EN EF ÞÚ
HELDUR ÁFRAM AÐ
TALA ÞÁ KEMUR ÞETTA
ALLT SAMAN
TEPPIÐ ER Í
LAGI, EN EKKI
ÞUMALLINN...
MÉR VERÐUR ÓGLATT AF
ÞVÍ AÐ HORFA Á ÞETTA
ÉG GET EKKI HORFT
UPP Á SVONA LAGAÐ...
ÉG ER VISS UM AÐ ÞAÐ ERU
ALLS KONAR FERÐASKRIF-
STOFUR SEM ERU TIL Í AÐ
SENDA ÞIG EINHVERT ANNAÐ
ÞESSI DAGUR HEFUR
VERIÐ FREKAR SKRÍTINN
HVAÐA NAKTA KONA SITUR
Á HESTINU ÞARNA? ÞESSI MEÐ
SÍÐA, LJÓSA HÁRIÐ ÞETTAER LAFIÐ
GODIVA
JÁ,
ÉG SKIL
ÞÚ ERT EKKI
AÐ MISSA AF
MIKLU... FJÖRIÐ
BYRJAR HVORT EÐ
ER EKKI FYRR EN
SÓLIN SEST
HVAÐ ERTU
AÐ GERA?
HLJÓMSVEITIN MÍN
ÆTLAR AÐ SPILA
BARNALÖG, OG ÉG ER
AÐ SEMJA NOKKUR
ÉG HEF VERIÐ AÐ HUGSA UM
ÞÁ HLUTI SEM SKIPTU MIG
MÁLI ÞEGAR ÉG VAR KRAKKI
ÞAÐ VAR EINHVER
SKRÍTIN LYKT Í
RÚTUNNI Í DAG
EKKI VOGA
ÞÉR AÐ
HÆTTA Í
VINNUNNI
NOKKRIR AF ÞÍNUM
MÖNNUM LÉTU SIG HVERFA
ÞEIR ERU HRÆDDIR VIÐ
KÓNGULÓARMANNINN
ÉG FÓR TIL L.A.
TIL AÐ KOMAST
Í BURTU FRÁ
ÞESSARI PÖDDU
HEFUR
ÞÚ LENT Í
HONUM
ÁÐUR,
STJÓRI?
JÁ,
HANN
SENDI MIG
Í FANGELSI
EN ÉG ÆTLA AÐ
SENDA HANN BEINT
Í LÍKHÚSIÐ!
Velvakandi
HVORKI reiðskjótar né knapar létu þungbúin ský trufla sig í upphitun fyr-
ir keppni á Landsmóti hestamanna á Hellu. Óveðrið læddist þó fljótlega aft-
an að þeim sem varð til þess að fresta þurfti keppni kvöldsins til morguns.
Morgunblaðið/Frikki
Lognið á undan storminum
Betur má hugsa
um kettina
LAUFEY hafði sam-
band við Velvakanda og
vildi lýsa yfir andstyggð
sinni á hvernig farið var
með kött sem fannst dá-
inn í ruslatunnu í Skeið-
arvogi og skrifað var
um í Velvakanda mánu-
daginn 30. júní sl. Hún
samhryggist eiganda
hans og er sammála
henni um að betur megi
hugsa um marga ketti
og að Sigríður í Katt-
holti fá nánast ekki
neitt frá ríkinu. Sjálf á
hún tvo ketti sem hún fékk fullorðna í
Kattholti.
Laufey Es. Þorsteinsdóttir.
Ráð við svefnleysi
ÞAR sem ég hef átt við svefnleysi að
stríða og fundið gott ráð við því, vil ég
koma því á framfæri við þá sem eiga
við sama vandamál að stríða. Ráð
mitt til að sofa vel er að drekka fullt
glas af mjólk áður en ég fer að sofa.
Læt ég fylgja hér vísu sem ég orti
til að mæla með mjólkinni:
Mjólk er bezti matur
mikið er hún góð.
Ég brauðbita upp í mig treð
helli í glasið aftur.
Helga Þorbjörg Jónsdóttir.
Hver orti ljóðið?
BIRNA hafði samband
við Velvakanda fyrir
hönd tengdaföður síns,
Kjartans Sigmunds-
sonar frá Hælavík á
Hornströndum sem nú
er búsettur á Ísafirði.
Hann heyrði eftirfar-
andi vísu oft sem barn
og hún hefur fylgt hon-
um allar götur síðan.
Hann vill gjarnan vita
hver er höfundur henn-
ar. Það var mikið teflt í
Hælavík þegar Kjartan
var að alast upp og
fjallar vísan um þá iðju:
Fallega spillir frillan skollans
höllu
frúin sú sem þú ert nú að snúa.
Héðan læðist hrum með slæmu
skrumi
hrók óklókan krókótt tók úr flóka.
Riddari studdur reiddist lyddu
hræddri
réði vaða með ógeði að peði.
Biskupsháskinn blöskraði nískum
húska
í bekkinn gekk sá hvekki þekkir
ekki.
Viti einhver hver höfundur vís-
unnar er, er sá/sú góðfúslega beðin(n)
um að hafa samband á netfangið
bil@snerpa.is.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Kaffi og blöðin kl. 9,
vinnustofa kl. 9-16.30, Grandabíó kl. 13.
Árskógar 4 | Bað kl. 9.30, handavinna
kl. 8, smíði/útskurður kl. 9, bocci kl.
9.45, helgistund kl. 10.30, leikfimi kl. 11.
Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, handa-
vinna, fótaaðgerð, Alfa-námskeið, slök-
unarnudd. Sumarferð frá Bólstaðarhlíð
8. júlí kl. 12.30. Leiðsögn á Þingvöllum,
yfir Lyngdalsheiði, kaffihlaðborð á Laug-
arvatni, Gullfoss og Geysir. Verð kr.
3.700. Skráning í síma 535-2760.
Dalbraut 18-20 | Guðsþjónusta með Sr.
Bjarna Karlssyni kl. 15.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Fundur
kl. 13, í Stangarhyl 4, með fararstjóra og
farþegum í Grímseyjarferð 12.-15. júlí.
Félagsheimilið Gjábakki | Rammavefn-
aður, handavinnustofan opin, matur og
kaffi opin til kl. 15.30.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handa-
vinna kl. 9.30, ganga kl. 10, matur kl.
11.40. Lokað vegna sumarleyfa kl. 14.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Gönguhópur kl. 11, hádegismatur,
handavinna, kaffiveitingar opið til kl.
16.30. Skrifstofa FEBG í Jónshúsi opin
kl. 13-15.
Hraunsel | Lokað vegna viðhalds gólfa.
Ferðir á Njáluslóðir 16. júlí og Viðeyj-
arferð 13. ágúst. Skráning í síma 864-
4223 og 899-1023.
Hvassaleiti 56-58 | Böðun fyrir hádegi,
hádegismatur, félagsvist kl. 13.30. 1. og
2. verðlaun, kaffiveitingar í hléi.
Hæðargarður 31 | Stefánsganga kl.
9.15, pútt og hugmyndabanki. Uppl.
568-3132.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hand-
verks- og bókastofa kl. 13, kaffi, Hár-
greiðslustofa, s. 552-2488, fótaaðgerða-
stofa, s. 552-7522.
Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað-
gerðir kl. 9-16, handavinna kl. 9-14.30,
matur og kaffi.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Spilað. Hár-
greiðslu og fótaaðgerðarst. opnar.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Kvöldkirkjan er opin
kl. 17-22. Kvöldbænir kl. 20.30. Sr. Jóna
Lísa Þorsteinsdóttir er til viðtals og eftir
samkomulagi í síma 858-7282.
Dómkirkjan | Kvöldkirkjan er opin kl.
20-22. Bænastundir kl. 20.30 og 21.30.
Prestur á staðnum.
Hvammskirkja í Laxárdal á Skaga |
Sumartónleikar 6. júlí kl. 20. Þórólfur
Stefánsson gítarleikari flytur spænska
tónlist. Aðgangur er ókeypis.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Bæna-
stund í kaffisal kl. 20. At 8 pm is a pra-
yer meeting in English.
Laugarneskirkja | Morgunbæn kl. 8.10.
Kyrrðarstund í hádegi. Orgelleikur frá 12-
12.10. Á eftir er máltíð í boði á kostn-
aðarverði í safnaðarheimilinu. Helgi-
stund kl. 15 í félagsaðstöðunni á Dal-
braut 18-20. sr. Bjarni talar.
Vídalínskirkja Garðasókn | Kyrrða- og
fyrirbænastund kl. 22. Tekið við bæn-
arefnum af prestum og djákna.