Morgunblaðið - 03.07.2008, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 03.07.2008, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 2008 43 með henni tvö lög - og 50 mín- útuna bið eftir farangri á Kastrup telst vart viðunandi. Uppbyggð spenna var fyrir bí og leit að tjaldsvæði í myrkri þar með úr sögunni. Stefnan var tekin á miðborg Kaupmannahafnar enda dugði ekkert annað til en uppá- búið rúm. Eftir nokkra leit fannst hótel við hæfi. Nálægt aðallest- arstöðinni (Hovedbanegarden) en ekki of langt inn á Istedgade. Góð- ur svefn í rúmi gerði þó ekki gæfumuninn. Að vakna með sólina í augunum færði á mig bros, það sama og sjá mátti á andlitum allra hátíðargesta í gær - og ekki aðeins þeirra sem hlusta á Marley. Og ef marka má veðurspána verður það bros allsráðandi næstu daga. Því er ekki annað hægt að segja en vel fari á með gestum Hróars- kelduhátíðarinnar í ár. Þeir gestir sem fóru á hátíðina á síðasta ári og lentu í syndaflóðinu, eins og það er kallað hér, prísa sig sæla, enda erfitt að telja í sig kjark eftir þvílíka helför. Hinir sem heima sitja, naga sig í handarbökin.    Á Hróarskeldu er byrjað hægt. Ídag hefst tónleikadagskráin t.a.m. ekki fyrr en klukkan 17. Miðað við hversu mikið var óunnið á tónleikasvæðinu í gærkvöldi verður það ekki mínútu fyrr, en hugsanlega aðeins seinna. Klukkan sex er komið að ungu bresku söngkonunni sem ég þekki enn svo lítið. Duffy syngur á Arena-sviðinu og keppir við Teit hinn Færeyska sem slær tóninn á appelsínugula sviðinu. Þá er röðin komin að dúett frá Brooklyn, MGMT, sem hefur heldur betur slegið í gegn hjá Þorsteini J. Lag þeirra Time to pretend var þe- malag EM-stofunnar. Þar eru á ferðinni afar athyglisverðir tón- leikar. Ekki síðri verða risatónleikar Radiohead. Útvarpshausarnir stíga á stokk, á appelsínugula sviðinu klukkan tíu, en aðeins hálftíma síðar hefur reyndar hin frábæra sænska þungarokkssveit Hellacop- ters leik. Af henni missti ég fyrir fimm árum, þannig að valið er erf- itt. andri@mbl.is Ljósmynd/Íris Ann Í sól og sumaryl Hátíðargestir eyddu deginum á tjaldsvæðunum . Þessir ungu menn höfðu viðað að sér innkaupakerru til að auðvelda bjórinnkaup. Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA - Í ALLT SUMAR - 650 KR. www.laugarasbio.is The Incredible Hulk kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára The Happening kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Meet Bill kl. 5:50 - 8 B.i. 7 ára Zohan kl. 5:30 B.i. 10 ára Sex and the City kl. 7 - 10 B.i. 14 ára Indiana Jones kl. 10.20 B.i. 12 ára EDWARD NORTON ER HULK Í EINNI FLOTTUSTU HASARMYND SUMARSINS. eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL ,,Ævintýramynd Sumarsins” - LEONARD MALTIN, ET. Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum 650kr. ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV 650kr. 650kr. eee Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10D -bara lúxus Sími 553 2075 HEITASTA BÍÓMYNDIN Í SUMAR ER KOMIN! SVALASTA BÍÓMYND SÍÐAN THE MATRIX ,,Brjálaður hasar, brútal ofbeldi, skemmtilegir leikarar og góður húmor. Þarf meira?” - Tommi, kvikmyndir.is eee - Viggó, 24stundir ,,Unnin af natni, tónlistin frábær og undir- strikar firringuna, ofsóknaræðið og óttann við það óþekkta” - S.V., MBL eee 650kr. eeee 24 stundir 650kr. 650kr. Sýnd kl. 8 og 10:10 Sýnd kl. 4D og 6D m/ íslensku tali Sýnd kl. 10:10 H E I M S F R U M S Ý N I N G FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. eeeee K.H. - DV eeee 24 stundir Sýnd kl. 5 M Y N D O G H L J Ó Ð M Y N D O G H L J Ó Ð        

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.