Morgunblaðið - 20.07.2008, Síða 54

Morgunblaðið - 20.07.2008, Síða 54
54 SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Ekki verður á móti því mæltað Björk Guðmundsdóttirer nösk á ferska tónlist og frumlega listamenn enda hefur hún sannað það í gegnum árin. Það var því ástæða til að sperra eyrun þegar Björk valdi banda- rísku söngkonuna Samantha White, sem tekið hefur sér lista- mannsnafnið Santogold, til að hita upp fyrir sig á tónleikum í Madis- on Square Garden síðasta haust. Skemmtileg frumraun Það kemur líka í ljós þegarhlustað er á fyrstu breiðskífu Santogold, sem heitir einfaldlega Santogold, að þar er á ferðinni ein skemmtilegasta frumraun lista- manns sem heyrst hefur síðustu mánuði. Santogold er frá Fíladelfíu í Pennsylvaníu og menntuð í afrísk- amerískum fræðum. Eins og getið er heitir hún Samantha White, en hefur gegnt viðurnefninu Santo- gold frá unglingsárunum (líka kölluð Santi White). Hún er há- skólagengin og ætlaði víst ekki að helga sig tónlist en áhuginn kvikn- aði fyrir alvöru þegar hún fékk vinnu hjá Epic-útgáfunni sem tengiliður við listamenn (A&R, sem er stytting á Artists and Re- pertoire (oft á það nú frekar við Angst and Rejection)). Enginn tilgangur Í viðtali við BBC fyrr á árinusagðist hún hafa haldið að starfið hefði einhvern listrænan tilgang, þ.e. að hún myndi finna frábærar hljómsveitir sem Epic myndi síðan gefa út. Annað kom þó á daginn: „Það eina sem þeir vildu gera var að halda áfram að gefa úr öm- urlega tónlist vegna þess að hún tengdist tiltekinni persónu og alls ekki að taka áhættu. Ég ákvað því að það væri meira skapandi að semja lög og sneri mér því að því.“ Eins og Santogold rekur söguna var hún langt frá því að geta talist tónlistarmaður og þannig gat hún alls ekki hugsað sér að standa á sviði fyrir framan fólk og syngja og reyndar var hún ekki til í að syngja almennt. Hún vildi þó vinna við músík og tók að sér að semja níu lög á plötu söngvarans Res, How I Do, og síðan að stýra upptökum og útsetningum á skíf- unni. Í framhaldi af því bráði af henni sviðsskrekkurinn og hún gerðist söngkona ska-pönksveit- arinnar Stiffed. Frábær blanda af fersku poppi úr ým TÓNLIST Á SUNNUDEGI Árni Matthíasson Fersk Söngkonan kraftmikla og lagasmiðurinn Santi White sem kallar sig Santogold. Söngkonan Santogold er á allra vörum um þessar mundir fyrir frábærlega skemmti- lega poppmúsík Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í BorgarbíóSími 462 3500 Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga Hancock kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Meet Dave kl. 4 - 6:10 - 8:30 - 10:40 B.i. 7 ára Big Stan kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára The Incredible Hulk kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Hellboy 2 kl. 3:50 - 6 - 8 - 10:10 POWER B.i.12ára Mamma Mia kl. 3:50 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ Hellboy 2 kl. 3 - 6 - 8:30 - 11 B.i. 12 ára Mamma Mia kl. 3 - 6 - 8:30 - 10:50 LEYFÐ Hancock kl. 10 B.i. 12 ára Kung Fu panda enskt tal kl. 4 - 6 - 8 LEYFÐ Sex and the City kl. 3 - 6 - 9 B.i. 14 ára SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI 650kr. Eddie Murphy er inn í Eddie Murphy í frábærri gamanmynd fyrir alla fjölskylduna! Þau komu langt utan úr geimnum... í dulargervi sem hæfði veröld okkar fullkomnlega... Það er heill heimur inni í honum sem heldur honum gangandi * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL 650kr. Það er kominn nýr hrotti í fangelsið... af minni gerðinni! SÝND SMÁRABÍÓI Þau komu langt utan úr geimnum... í dulargervi sem hæfði veröld okkar fullkomnlega... Það er heill heimur inni í honum sem heldur honum gangandi Eddie Murphy er inn í Eddie Murphy í frábærri gamanmynd fyrir alla fjölskylduna! * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ 650kr. eeee Yfirburða snilldarleg bresk- bandarísk gaman-, söng- og dansræma byggð á svellandi ABBA-lögum, frábærlega fjörug, fyndin, fjölskrúðug og kynþokkafull. - Ó.H.T, Rás 2 eee “Hressir leikarar, skemmtilegur fílingur og meiriháttar tónlist!” - T.V. - Kvikmyndir.is eee - L.I.B, Topp5.is/FBL SÝND SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! 650kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.