Morgunblaðið - 20.07.2008, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 20.07.2008, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 2008 55 Leiðist R&B og hiphop Res þekkja sjálfsagt ekki marg-ir en einhverjir hafa kannski tekið eftir söng hennar á „Beneath the Surface“ með GZA / Genius (úr Wu-Tang genginu). Það kemur því ekki á óvart að skífa hennar er flokkuð sem R&B/hipphopp, en merkilegt í ljósi þess að tónlistin sem Santogold fæst við er alls ekki hipphopp og hvað þá að það sé hægt að kalla hana R&B. Hún hefur líka ítrekað sagt það í við- tölum að henni leiðist slík tónlist, en plötubúðir, tónlistarblöð og -tímarit þekki eiginlega ekki aðra tónlist ungra blökkukvenna en R&B eða hipphopp og þess vegna sé merkimiðanum klínt á hana. Þegar faðir Santogold, þekktur lögmaður í Philadelphiu, lést um aldur fram um líkt leyti og hann lenti í bandarísku alríkislögregl- unni vegna hugsanlegra tengsla við skipulögð glæpasamtök tók stúlkan sig upp og fluttist til New York. Frábær blanda Þar varð fyrsta breiðskífan svotil, frábær blanda af fersku poppi úr öllum áttum. Sjálf segist hún undir miklum „eitís“ áhrifum, hafi mikinn áhuga á poppi frá þeim tíma og nefnir að auki sveitir eins og Siouxsie Sioux, Fela Kuti, James Brown, Aretha Franklin og helst Pixies sem áhrifavald. Smáskífum af plötunni hefur verið vel tekið, ratað inn í auglýsingar og tölvuleiki, og óhætt að spá því að skífan eigi eftir að slá rækilega í gegn á árinu. Fyrir stuttu tók hún svo upp auglýs- ingalag með þeim Pharrell Willi- ams N.E.R.D-foringja og Julian Casablancas, söngspíru Strokes, og er sem stendur á tónleikaferð um heiminn með Coldplay. Hvað segja spæjarar Iceland Airwaves um að fá Santi White hingað til lands í haust? arnim@mbl.is sum áttum GANGA.IS Ungmennafélag Íslands Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! eeee 24 stundir SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI M. ÍSL. TALI, HÁSKÓLABÍÓI M. ENS. TALI ,,Ævintýramynd Sumarsins” - LEONARD MALTIN, ET. Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 2 og 5 500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 Meet Dave kl. 1 - 3:30 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára Hancock kl. 1 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára Kung Fu Panda ísl.tal kl. 1 - 3:15 - 5:50 LEYFÐ Hellboy 2 kl. 3 D - 5:30 D - 8 D - 10:30 D B.i. 12 ára Mamma Mia kl. 3 D - 5:30 D - 8 D - 10:30 D LEYFÐ Mamma Mia kl. 3D - 5:30D - 8D - 10:30D LÚXUS LEYFÐ Sýnd kl. 2 og 4 m/ íslensku tali JACK BLACK SANNAR AF HVERJU HANN ERTALINN EINN AF FYNDNUSTU GRÍNLEIKURUNUM Í HEIMINUM Í DAG. JACK BLACK SANNAR AF HVERJU HANN ERTALINN EINN AF FYNDNUSTU GRÍNLEIKURUNUM Í HEIMINUM Í DAG. SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:15 eeee Yfirburða snilldarleg bresk- bandarísk gaman-, söng- og dansræma byggð á svellandi ABBA-lögum, frábærlega fjörug, fyndin, fjölskrúðug og kynþokkafull. - Ó.H.T, Rás 2 eee “Hressir leikarar, skemmtilegur fílingur og meiriháttar tónlist!” - T.V. - Kvikmyndir.is eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Sýnd kl. 1:20, 3:30, 5:50, 8 og 10:15 FRÁ VERÐLAUNA-LEIKSTJÓRA PAN´S LABYRINTH. FRÁ VERÐLAUNA-LEIKSTJÓRA PAN´S LABYRINTH. VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! -bara lúxus Sími 553 2075 eee “Helvíti gott sumarbíó! Brilliant útlit ásamt góðum hasar og húmor.” - Tommi - kvikmyndir.is eee “Helvíti gott sumarbíó! Brilliant útlit ásamt góðum hasar og húmor.” - Tommi - kvikmyndir.is SÖNGKONAN fjölhæfa Gwen Stefani hefur fallist á að hanna par af skóm fyrir Warner-samsteypuna. Gwen er ekki sú eina sem fær að spreyta sig á skóhönnuninni því alls hafa 19 hönnuðir og tískufrömuðir verið fengn- ir til að gera útfærslu eftir eigin höfði á skónum rauðu sem spila stórt hlutverk í sögunni um Galdrakarlinn frá OZ. War- ner-kvikmyndin sígilda um ævintýri Dóró- teu og Tótó verður 70 ára á næsta ári og er uppátækið af því tilefni. Meðal þeirra sem taka þátt í hönnuninni eru Manolo Blahnik, Díana von Fur- stenberg og Oscar de la Renta. Skórnir verða síðan hafðir til sýnis í verslun Saks á fimmta breiðstræti í New York og einnig í Bryant-garði sem hluti af hátíðahöldunum á tískuviku borgarinnar. Loks halda skórnir í ferð um Bandaríkin og verða að endingu seldir á uppboði til styrktar sjóði sem sinnir börnum með alnæmi. Gwen gerir skó Smekkkleg Gwen Stefani er enginn viðvaningur þegar kemur að tísku.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.