Morgunblaðið - 20.07.2008, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 20.07.2008, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 2008 57 Fréttir á SMS EINS og flestir heiðarlegir myndasögunördar vita þá má skipta ofurhetjuheimum í tvo mismunandi heima, Marvel-heiminn og DC-heiminn, eftir sam- nefndum fyrirtækjum. Marvel gefur út ævintýri Köngulóarmannsins, Hulk, Járnmannsins og X- manna meðal annarra en DC er með Superman, Bat- man og Wonder Woman á launaskrá – en hversu vel sem nýja Batman-myndin á eftir að ganga þá breytir það litlu um þá staðreynd að Marvel hefur verið að taka DC í bakaríið þegar kemur að bíómyndum und- anfarið. Í blöðunum hafa raunar hetjurnar oft villst á milli blaða (og jafnvel einstöku sinnum á milli fyrirtækja) en til þess þarf vitaskuld að búa til samræmda heimsmynd, sem Marvel eru byrjaðir að gera núna með Iron Man og Hulk. Þeir eru farnir að framleiða eigin myndir sem sérstakt, sjálfstætt kvikmyndafyr- irtæki á meðan DC er undir hælnum á Warner Bros sem margir telja óttalega latt að koma teiknisög- unum á tjaldið. Undanfarinn áratug hefur aðeins hálf tylft mynda verið gerð eftir sögum DC á meðan hverri árstíð virðist fylgja ný hasarhetjubíómynd frá Marvel. En það virðist þó loksins vera að breytast. DC hafa verið að semja við Warner um að kaupa aftur réttinn að öllum sínum sögum, og það þýðir bara eitt – loksins mun blautasti draumur ófárra mynda- sögunörda rætast, Batman og Superman saman í bíómynd. Saman á ný? Líkur á að ofurhetjuheimar skarist á hvíta tjaldinu í nánustu framtíð Batman Nýjustu myndinni um ævintýri Leðurblöku- manninn er spáð miklum vinsældum. Superman DC Comics hefur staðið sig í bíóbransanum. / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI DECEPTION kl. 8 - 10 B.i. 14 ára KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ WANTED kl. 10 B.i. 16 ára CHRONICLES OF NARNIA 2 kl. 2 - 5 B.i. 7 ára HELLBOY 2 kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára MAMMA MÍA kl. 5 - 8 LEYFÐ MEET DAVE kl. 2 B.i. 12 ára KUNG FU PANDA kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ BIG STAN kl. 10:20 B.i. 12 ára MAMMA MÍA kl. 3 - 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ HANCOCK kl. 8 B.i. 12 ára THE BANK JOB kl. 10:20 B.i. 16 ára HEITASTA BÍÓMYNDIN Í SUMAR ER KOMIN! SVALASTA BÍÓMYND SÍÐAN THE MATRIX FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. ,,Mörg hasaratriðin eru afar vel útfærð og leynast inn á milli góð gamanatriði...” - V.J.V., topp5.is/Fréttablaðið eee ,,Brjálaður hasar, brútal ofbeldi, skemmtilegir leikarar og góður húmor. Þarf meira?” - Tommi, kvikmyndir.is eee SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI JACK BLACK SANNAR AF HVERJU HANN ERTALINN EINN AF FYNDNUSTU GRÍNLEIKURUNUM Í HEIMINUM Í DAG. SÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSI ,,SAFAR ÍK KVIK MYND, BYGGÐ Á SANN SÖGUL EGU BA NKARÁ NI SEM KEMUR SÍFELLT Á ÓVAR T...,, - Rollin g stone s eee SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSIAKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI, ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI, ÁLFABAKKA, SÝND Í KRINGLUNNI ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV SÝND Í KEFLAVÍK BÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.