Morgunblaðið - 06.08.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.08.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 2008 31 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 WALL • E m/ísl. tali kl. 3:30 D - 5:45 D LEYFÐ The Strangers kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Mamma Mia kl. 5:30 - 8 D - 10:30 D LEYFÐ The Mummy 3 kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D B.i. 12 ára The Mummy 3 kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D LÚXUS B.i. 12 ára The Love Guru kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára eeee 24 stundir SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI “Svona á að gera hrollvekjur!” - Stephen King SÝND HÁSKÓLABÍÓI "EINFALDLEGA OF SVÖL,THE DARK KNIGHT MUN SÓPA AÐ SÉR ÓSKARSVERÐLAUNUM. ÓTRÚLEGAR BARDAGASENUR OG ÓVÆNTAR FLÉTTUR Í HANDRITINU GERA MYNDINA FRÁBÆRA." -ÁSGEIR J. - DV "ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BESTA MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! FRÁ VERÐLAUNA-LEIKSTJÓRA PAN´S LABYRINTH. eee - Tommi - kvikmyndir.is eeee - V.J.V./TOPP5.is/FBL SÝND HÁSKÓLABÍÓISÝND SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI NÝJASTA GRÍNMYND MIKE MYERS SEM FÆRÐI OKKUR AUSTIN POWERS MYNDIRNAR HANN ER SNILLINGUR Í ÁSTUM Sýnd kl. 3:50 og 6 Sýnd kl. 4, 8 og 10 “…einhver besta teiknimynd sem ég hef séð.” – kvikmyndir.is “…ein besta mynd sumarsins…” –USA Today “…meistarverk.” – New York Magazine “…einhver besta teiknimynd sem ég hef séð.” – kvikmyndir.is “…ein besta mynd sumarsins…” –USA Today “…meistarverk.” – New York Magazine STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. 46.000 MANNS Á 14 DÖGUM. EIN BESTA MYND ÁRSINS! MYNDIN SEM ER BÚIN AÐ SLÁ ÖLL AÐSÓKNARMET Í USA! GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARÍÓI -bara lúxus Sími 553 2075 BRENDAN FRASER JET LI Sýnd kl. 4:30, 5:45, 8 og 10:15-POWERSÝNING Stórbrotin ævintýramynd sem allir ættu að hafa gaman af! STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! ...umhugsunar- og athyglisverðasta teiknimynd í áratugi...” “WallE er aftur á móti frábær afþreying ætluð hinum almenna bíógesti, þá einkum stórfjölskyldunni...” S.V. Morgunblaðið “…frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Húmorinn er hárbeittur” – T.K. 24 stundir “...WALL E fær óskarinn sem besta teiknimyndin, enda mynd sem fer fram úr því að vera fjölskylduteiknimynd og yfir í að vera fullorðinsteiknimynd.” “...full af nægum sjarma til að bræða hvert steinhjarta”. - L.I.B. topp5.is/Fréttablaðið POWER SÝNIN G KL 10 .15 Á STÆRS TA TJALD I LAND SINS M EÐ DIGITA L MYND OG HLJ ÓÐI „ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BESTA MYND ÁRSINS...“ -L.I.B.TOPP5.IS MYNDIN SEM ER BÚIN AÐ SLÁ ÖLL AÐSÓKNARMET Í USA! GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! Sýnd kl. 7 og 10 1. Not in the Flesh - Ruth Rendell 2. Stone Cold - David Baldacci 3. Bones to Ashes - Kathy Reichs 4. Strike Force - Dale Brown 5. City of Fire - Robert Ellis 6. H.P. and the Deathly Hallows - J.K. Rowling 7. Step on a Crack - James Patterson 8. Innocent as Sin - Elizabeth Lowell 9. Making Money - Terry Pratchett 10. When She Was Bad - Jonathan Nashaw Eymundsson 1. The Private Lives of Pippa Lee - Rebecca Miller 2. The Forgotten Garden - Kate Morton 3. Chasing Harry Winston - Lauren Weisberger 4. The Kite Runner - Khaled Hosseini 5. The Road Home - Rose Tremain 6. The Ghost - Robert Harris 7. The Final Reckoning - Sam Bourne 8. The Pirate’s Daughter - Margaret Cezair-Thompson 9. The Reluctant Fundamentalist - Mohsin Hamid 10. The Sleeping Doll - Jeffery Deaver Waterstone’s 1. Sail - James Patterson & Howard Roughan 2. Nothing to Lose - Lee Child 3. The Host - Stephenie Meyer 4. Plague Ship - Clive Cussler & Jack Du Brul 5. Love the One You’re With - Emily Giffin 6. Chasing Harry Winston - Lauren Weisberger 7. The Broken Window - Jeffery Deaver 8. Odd Hours - Dean R. Koontz 9. Married Lovers - Jackie Collins 10. Sundays at Tiffany’s - Patterson & Charbonnet New York Times METSÖLULISTAR» Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is TÓNSKÁLDIÐ Davíð Brynjar Franzson hlaut svokölluð Stipend- ium-verðlaun á Alþjóðlegu tónlistarnámskeiðunum í Darmstadt í Þýskalandi hinn 19. júlí sl. Hátíðin er haldin annað hvert ár og hefur mikinn sess í heimi framúrstefnutónlistar í heiminum. Að- spurður segir Davíð umrædd verðlaun vera veitt þeim tón- skáldum sem þykja efnilegust hverju sinni, og þótt ekki sé um að- alverðlaun hátíðarinnar að ræða séu töluverðir möguleikar á því að hann hljóti þau á hátíðinni eftir tvö ár. „Allavega meiri mögu- leikar. Svo verður líka pantað af mér nýtt verk fyrir næstu hátíð, þeir tóku gamalt verk frá mér inn á þessa hátíð,“ útskýrir Davíð. Ekki var um peningaverðlaun að ræða. „Þetta er nútíma- tónlist, þannig að það eru ekki neinir peningar,“ segir tón- skáldið og hlær. „En það sem skiptir mestu máli í þessu er að þeir panta nýtt verk af mér, og maður fær betri aðstöðu þarna næst. Svo vekur þetta auðvitað líka athygli, þannig að plön sem voru svona hálfkomin í gang fóru í gang strax og þetta kom í ljós, sem hjálpar mikið.“ Aðspurður segist Davíð telja að hann sé eini Íslendingurinn sem hafi fengið þessi verðlaun, en hátíðin hefur verið haldin frá 1946 og á meðal þeirra sem komið hafa að henni með einum eða öðrum hætti má nefna John Cage, György Ligeti, Olivier Mess- iaen og Karlheinz Stockhausen. SLÁTUR Davíð lauk doktorsnámi í tónsmíðum frá Stanford-háskóla í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum. Hann býr í New York þar sem hann fæst við tónsmíðar. „Ætli ég vinni ekki við tónsmíðar svona fjóra daga í viku, og svo vinn ég við tónfræðikennsluefni tvo daga í viku,“ segir Davíð sem hefur samið tónlist fyrir hina ýmsu hópa og flytjendur, bæði íslenska og erlenda. Hann er einn af stofnfélögum í Samtökum listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík (SLÁTUR). Þá má geta þess að tónlist Davíðs mun hljóma á ýmsum öðrum alþjóðlegum hátíð- um í ár, þar á meðal June in Buffalo, ICMC og ISCM. Einnig verður hann með tónverk á UNM í Noregi og Norrænum mús- íkdögum í Finnlandi í haust. Engir peningar! Íslenskt tónskáld fékk flott verðlaun í Þýskalandi www.franzson.com www.slatur.is Sigurvegarinn Tónskáldið Davíð Brynjar Franzson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.