Morgunblaðið - 06.08.2008, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.08.2008, Blaðsíða 36
KÓNGULÓARVEFIR eru óneitanlega heillandi sköpunarverk þótt sumir bölvi því kannski að flækjast í þeim í útidyrunum á sumarmorgnum. Hönnuðurinn að baki þessum fallega vef sem næturdöggin sindrar á er einmitt tíður gestur við íslensk heimili á sumrin, enda velur hún sér helst bústað á þverhníptum klettaveggjum, nú eða þá íslenskum húsveggjum. Að sögn Erlings Ólafssonar skordýrafræðings hefur tíðarfarið verið kóngulónni gott, sem skýrir hvers vegna óvenjumargir koma að húsum sínum umvöfðum eftir sumarfríið. Krosskóngulær eru þó með öllu meinlausar enda sækja þær ekki inn í mannabú- staði og því ekki ástæða til annars en að njóta þess að fylgjast með þeim spinna. unas@mbl.is Útilistaverk í íslenskum görðum Krosskóngulóin spinnur vef sinn víða Morgunblaðið/Árni Sæberg MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 219. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Ásókn í umönnunarstörf  Meiri bjartsýni ríkir nú en á sama tíma í fyrra um að vel muni ganga að ráða starfsfólk á elliheimili og í leik- skóla. Staðan hjá dvalar- og hjúkr- unarheimilunum Grund og Hrafn- istu er mun betri en í fyrra. Þorkell Guðjónsson, framkvæmdastjóri Ráðningarþjónustunnar, telur þetta mjög góðan tíma fyrir fyrirtæki til að fá fólk í vinnu. »12 Nígerískt þakklæti  Aðstandendum Fiskidagsins mikla á Dalvík hefur borist fjöldi bréfa frá þakklátum skreiðarkaup- endum í Nígeríu. Þrír þeirra hafa auglýst í sérblaði hátíðarinnar frá upphafi. »9 Varasöm ferjusigling  Ótti greip um sig á meðal farþega gúmmíbáts sem greitt höfðu fyrir að vera ferjaðir til Vestmannaeyja á sunnudagskvöld eftir að drapst á vélinni í öldugangi. Fólkið, sem komst ekki í flug, var á leið í trillu, sem hefur ekki leyfi til farþegaflutn- inga. Hluti farangurs þess lenti í sjónum þegar það þurfti að flytja sig yfir í gúmmíbát. Fólkið var ekki í björgunarvestum. »2 Olían á undanhaldi  Olíulindir heims fara hratt þverr- andi og ljóst að framundan eru mikl- ar breytingar á olíuframboðinu, að mati Matthews Simmons, eins þekktasta sérfræðings Bandaríkj- anna í þróun olíuinnviða. »Miðopna SKOÐANIR» Staksteinar: Umhverfisráðh. í klípu Forystugreinar: Orkan í umræð- unni | Sóðarnir í bakgarðinum Ljósvaki: Venjulegt er leiðinlegt UMRÆÐAN» Frumkvæði í stað bölmóðs Segjum nei við kjarnorkuvopnum Lýðheilsustarf á villigötum? Bakslag í markaðshyggju  3 3 3 3 3 3 3 3  4  +5&# . ( &* (+ 6 ()  ( ()&&"&)!& 3 3 3 3 3 3 3 3  3 3 - 7 1 #  3 3 3 3 3 3 3  3 89::;<= #>?<:=@6#AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@#7&7<D@; @9<#7&7<D@; #E@#7&7<D@; #2=##@"&F<;@7= G;A;@#7>&G?@ #8< ?2<; 6?@6=#2*#=>;:; Heitast 16 °C | Kaldast 10 °C  Hæg NA- eða breyti- leg átt, skýjað f. aust- an, sums staðar súld eða rigning, einkum s- lands. Léttskýjað v-lands. » 10 Leó Stefánsson hef- ur tekið myndir af frægum hljóm- sveitum á borð við Of Montreal og Daft Punk. »29 LJÓSMYNDUN» Alltaf með vélina FÓLK» Mary-Kate vill friðhelgi fyrir lögsóknum. »34 Að mati Atla Bolla- sonar er ný plata Nicos Muhlys á meðal bestu platna sem út hafa komið síðustu ár. »35 GAGNRÝNI» Mjög góð plata KVIKMYNDIR» Enginn slær Leður- blökumanninn út. »33 TÓNLIST» Hljómsveitin Oasis fer um allan heim. »35 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Ástaratlot í gufubaði enduðu … 2. Leikfangakeðja úr sögunni 3. Gleymdu barninu í fríhöfninni 4. Þjáðist af tannpínu alla helgina  Íslenska krónan styrktist um 1,7% „VIÐ ákváðum þetta í mars. Við völdum dag- setninguna líka af því að þetta er afmælisdag- urinn hans pabba,“ sagði Fanney Finns- dóttir, dóttir Finns Ingólfs- sonar, fyrrverandi ráðherra, um brúðkaup sitt og Auðuns Eiríks- sonar á föstudaginn kemur, hinn 8.8. 2008. „Þetta var flott dagsetning og auðvelt fyrir Auðun að muna hana,“ sagði Fanney stríðin um leið og hún settist í stólinn hjá förðunarmeistara. baldura@mbl.is Heppileg dagsetning Fanney Finnsdóttir Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is DAGSETNINGIN 08.08.’08, þ.e. næstkomandi föstudagur, er mjög vinsæl til brúðkaupa og ætlar fjöldi fólks að giftast þennan dag. Vigfús Þór Árnason, sóknarprest- ur í Grafarvogskirkju, telur að jafn- vel fleiri pör verði gefin saman þenn- an dag en 7. júlí í fyrra, 07.07.’07. Hann mun vígja sjö pör á föstudag- inn en tíu pör báðu um að vera gefin saman þennan dag. „Ég byrja um hádegi og það síð- asta er um kvöldið,“ segir Vigfús. „Fólk bindur sig við einhverja gæfudaga eða daga sem það telur til heilla öðrum fremur,“ segir Gunnþór Þ. Ingason, sóknarprestur í Hafnar- fjarðarkirkju, um ástæður þess að fólk vilji bindast hvað öðru á dögum sem þessum. Hann heldur þó að færri muni giftast 8. ágúst í ár en 7. júlí í fyrra. Í sama streng tekur Þór Hauksson, sóknarprestur í Árbæjar- kirkju, sem gefur fimm pör saman. Daginn telur Þór að mestu valinn til gamans en hefur þó heyrt að minn- isleysi brúðguma gæti leikið hlut- verk. „Eiginmennirnir muna frekar eftir brúðkaupsdeginum [08.08.’08],“ segir Þór og hlær. 08.08. í stað 07.07.  Gleymnir brúðgumar eiga auðvelt með að muna 08.08.’08  Sjö pör gefin saman þennan dag í Grafarvogskirkju Gæfudagur 08.08.’08 er einn vin- sælasti dagur ársins til að gifta sig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.