Morgunblaðið - 20.08.2008, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 2008 27
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
HJÁLP!
KÖTTUR!
ÞAÐ ER EINS GOTT
AÐ ÞÚ FORÐIR ÞÉR
HJÁLP!
LAMPI!
ÚFF
...OG ÉG
VIL ALDREI
SJÁ ÞIG
FRAMAR!
JÁ, TÖLUVERT...HÚN LÉT ÞIG ALDEILIS
HEYRA ÞAÐ! ER ALLT Í LAGI
MEÐ ÞIG? SÆRÐI HÚN
ÞIG NOKKUÐ?
ÉG ÞARF AÐ FARA MEÐ
SÁLINA Í MÉR Á SPÍTALA
ERTU BÚINN
AÐ PRÓFA
TVÖFALDARANN?
NEI,
ÉG ÆTLA
AÐ GERA
ÞAÐ
NÚNA
HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ
TVÖFALDA FYRST?
MIG
ÞIG? JÁ! MAMMA OG
PABBI VILJA AÐ
ÉG TAKI TIL Í
HERBERGINU MÍNU
OG ÉG ÆTLA AÐ
LÁTA EFTIR-
MYNDINA MÍNA
GERA ÞAÐ
HVAÐ ÆTLI
FORELDRAR ÞÍNIR SEGI
ÞEGAR ÞAU SJÁ AÐ ÞAU
EIGA TVÍBURA?
TVÍBURA?
ÉG ÆTLA
AÐ BÚA
TIL HEILT
FÓTBOLTALIÐ
ERTU
BÚINN AÐ
GERA VIÐ
SKIPIÐ MITT?
JÁ... ÉG ÆTLA
AÐ NÁ Í
REIKNINGINN
LÆKNIR,
HVAÐ ERT
ÞÚ AÐ
GERA HÉR?
HONUM FANNST
ÖRUGGARA AÐ HAFA
LÆKNI VIÐSTADDAN ÞEGAR
ÞÚ FÆRÐ REIKNINGINN
HÚN FLUTTI
INN TIL
ÞYKKVABÆJAR-
ÁLFANNA
MIKIÐ
ERTU
SEINN
ÉG KOM VIÐ
Á BÍLASÖLU
Á LEIÐINNI
HEIM
ÉG HÉLT
AÐ VIÐ
HEFÐUM
ÁKVEÐIÐ
AÐ KAUPA
EKKI BÍL
ÉG
VILDI
BARA SJÁ
HVAÐ ÞEIR
HÖFÐU
ÞÚ HLÝTUR
AÐ HAFA
VERIÐ LENGI
AÐ SKOÐA
UM...
EE...
HM...
ÉG...
ÉGKEYPTIBLÆJUBÍL!
GUÐ HJÁLPI ÞÉR
ÞÚ
BJARG-
AÐIR
MÉR!
BREMSURNAR GÁFU SIG. EF
ÞÚ HEFÐIR EKKI STÖÐVAÐ
BÍLINN ÞÁ...
ER ALLT
Í LAGI? ÉG...HELD...
ÉG VERÐ AÐ
FARA...
ÉG ÞARF AÐ
SETJAST
Velvakandi
ENDURBÆTUR á tjörninni í Hafnarfirði hafa verið miklar undanfarið
og tjörnin tekið á sig nýja mynd. Þessi stúlka sem stikar á steinum tjarn-
arinnar nýtur síðustu frídaganna áður en skólinn byrjar.
Morgunblaðið/Valdís Thor
Tjörnin í Hafnarfirði
Borgarmál
MANNI verður bara
illt af að lesa blöðin
eða kveikja á útvarpi
eða sjóvarpinu þessa
dagana. Hvað getur
Sjálfstæðisflokkurinn
boðið kjósendum sín-
um lengi upp á svona
vitleysu. Ég er hrædd
um að ég hugsi mig
um næst þegar kosn-
ingar verða í Reykja-
vík.
Eldri borgari
í borginni.
Gleraugu í óskilum
GLERAUGU fundust í Hlíðunum,
við Miklubraut í vikunni. Þau eru
með brúnyrjóttum plastspöngum.
Ef einhver kannast við þau má hann
hringja í s. 664-9923.
iPod í óskilum
SONUR minn var á
bryggjuballi á Dönsk-
um dögum í Stykk-
ishólmi um liðna helgi,
þar fann hann iPod spil-
ara. Ef einhver saknar
þessa fína spilara má
hann hafa samband við
Elínu í síma 893-8774.
Dúkka fannst
VIÐ fundum Baby born
dúkku nálægt Upp-
sölum í Selárdalnum
þegar við vorum á
ferðalagi þar. Er ekki
einhver sem saknar
dúkkunnar sinnar? Upplýsingar er
hægt að fá í síma 868-3182.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Kaffi og blöðin í Krókn-
um kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa-
vinna og smíði/útskurður kl. 9-16.30,
heilsugæsla kl. 10-11.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böðun,
almenn handavinna, kaffi/dagblöð, fóta-
aðgerð, matur, spiladagur, ódýrt með
kaffinu, slökunarnudd.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif-
stofan í Gullsmára er opin kl. 10-11.30 og
í Gjábakka kl. 15-16. Félagsvist í Gjá-
bakka kl. 13.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði, Stang-
arhyl 4, kl. 10.
Félagsheimilið Gjábakki | Handa-
vinnustofan opin, leiðbeinandi við til kl.
16, félagsvist kl. 13, viðtalstími FEBK kl.
15-16 og bobb kl. 16.30.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Mynd-
listarhópur kl. 9, ganga kl. 10, hádeg-
isverður, kvennabrids kl. 13.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Hádegismatur, brids og bútasaumur kl.
13, kaffi. Opið í Jónshúsi til kl. 16.30.
Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur
opnar kl. 9-16.30, m.a. handavinna og
tréútskurður. Sundleikfimi í Breiðholts-
laug kl. 9.50, spilasalur er opinn frá há-
degi. Miðvikud. 27. ágúst kl. 11.30 er far-
ið í heimsókn til Sandgerðis o.fl.,
hádegisverður í Vitanum, lagt af stað kl.
11.30, skráning er hafin.
Furugerði 1, félagsstarf | Leikfimi kl.
13, framhaldssaga kl. 14, kaffi.
Hraunbær 105 | Skráning er hafin á
námskeið, myndlist byrjar 1. sept., gler-
skurður 2. sept., útskurður 15. sept.,
postulín 18. sept., handavinna og leikfimi
eru byrjuð. Skráning og uppl. á skrif-
stofu eða í síma 411-2730.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9,
ganga kl. 10.15, matur, brids kl. 13, kaffi.
Hárgreiðslustofan Blær opin alla daga
sími 894-6856.
Hraunsel | Félagsmiðstöðin opnuð kl. 9,
línudans kl. 11, handmennt og gler kl. 13
og píla kl. 13.30.
Íþróttafélagið Glóð | Ringó og pútt á
flötinni við Gerðarsafn kl. 12, línudans í
Húnabúð, Skeifunni 11, Rvk. kl. 17. Uppl. í
síma 564-1490 og 554-5330.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr-
unarfræðingur kl. 10.30, leikfimi kl. 11,
handverksstofa opin kl. 13, kaffiveitingar,
hárgreiðslustofa s. 862-7097, fótaað-
gerðastofa s. 552-7522.
Norðurbrún 1 | Vist kl. 14.
Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað-
gerðir kl. 9-16, aðstoð v/böðun kl. 9-13,
sund kl. 10-12, matur, verslunarferð í
Bónus kl. 12.10-14, kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Morg-
unstund kl. 10, handavinnustofan opin,
verslunarferð kl. 12.15, framhaldssaga kl.
12.30, dansað kl. 14, Vitabandið leikur.
Skráning hafin á námskeið vetrarins.
Uppl. í síma 411-9450.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Kvöldkirkjan er opin
kl. 17-20. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir er
til viðtals í kirkjunni og eftir sam-
komulagi í síma 858-7282.
Bessastaðasókn | Foreldramorgunn í
Holtakoti kl. 10-12. Púttæfing eldri borg-
ara kl. 13-15 við Haukshús.
Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12.
Tónlist, hugvekja og fyrirbænir. Hressing
í safnaðarheimili á eftir.
Dómkirkjan | Bænastund kl. 12.10-
12.30. Hádegisverður á kirkjuloftinu á
eftir. Bænarefnum má koma á framfæri í
síma 520-9700 eða með tölvupósti til
domkirkjan@domkirkjan.is.
Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8 í
kórkjallara. Hugleiðing, altarisganga.
Morgunverður eftir messuna.
Háteigskirkja | Kvöldbænir og fyr-
irbænir kl. 18.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Bæna-
stund kl. 12 í kaffisal kirkjunnar. Hægt er
að senda inn fyrirbænarefni á netfangið
filadelfia@gospel.is.
Kristniboðssalurinn | Samkoma kl. 20.
Ræðumaður er Hrönn Sigurðardóttir
sem fjallar um þemað: Mikilvæg hvatn-
ingarorð út frá texta 1. Þess, 5:12-24.
Kaffiveitingar á eftir.
Vídalínskirkja Garðasókn | For-
eldramorgunn kl. 10-12.30.