Morgunblaðið - 20.08.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 2008 31
HVORKI fleiri né færri en fimmtán
söngdívur syngja saman lagið „Just
Stand Up“ sem frumflutt verður á
iTunes í byrjun september en um er að ræða
framtak til styrktar krabbameinsrann-
sóknum og munu allar sölutekjur renna til
málefnisins.
Það eru Mariah Carey, Beyonce, Mary J.
Blige, Rihanna, Fergie, Sheryl Crow, Miley
Cyrus, Melissa Ethridge og margar fleiri
sem ljá laginu rödd sína.
Lagið verður svo flutt í beinni á góðgerð-
ardagskrá 5. september sem send verður út
á þremur stórum sjónvarpsstöðvum vest-
anhafs.
Beyonce Mary J Blige Mariah Carey
Fimmtán
vinsælustu
í einu lagi
ÞAÐ er fátt sem Jennifer blessunin Lopez
ræður ekki við. Nú stefnir söng- og leikkonan
smekklega á að skella sér í þríþraut og ætlar
að eigin sögn að komast á leiðarenda þó að
hún þurfi að skríða seinasta spölinn.
Hefðbundin þríþraut felur í sér að synda
1,5 km, þá hjóla 40 km og loks hlaupa 10 km
og ætlar Jennifer að leggja þetta allt á sig til
að styrkja góðgerðarstarf.
Eru ekki nema um sex mánuðir síðan
Jennifer, þessi elska, eignaðist tvíburana Max
og Emme og sagði í viðtali í sjónvarpsþætt-
inum Good Morning America að hana langaði
m.a. að hlaupa til að sýna börnunum gott for-
dæmi.
Jennifer skellir sér í þríþraut
Kempa Hin fjölhæfa Jennifer Lopez syng-
ur, leikur, hleypur, hjólar og syndir.
Þú færð 5 %
endurgreitt
í SmárabíóSími 564 0000
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR
„FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“
“…einhver besta teiknimynd sem ég hef séð.” – kvikmyndir.is
“…ein besta mynd sumarsins…” –USA Today
“…meistarverk.” – New York Magazine
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
Sýnd kl. 4 og 6 m/ íslensku tali
SÝND SMÁRABÍÓI
HANN ER
SNILLINGUR
Í ÁSTUM
Stærsta mynd ársins 2008
75.000 manns.
eee
- L.I.B, Topp5.is/FBL
Steve Carell fer hamförum í frábærri gamanmynd sem
fór beint á toppinn í USA.
Ekki missa af skemmtilegustu gamanmynd sumarsins - Get Smart.
SÝND SMÁRABÍÓI
MYNDIN SEM ER BÚIN AÐ SLÁ ÖLL AÐSÓKNARMET Í USA!
GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND!
EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN!
Sýnd kl. 10:15
„ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA
MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT
EIN BESTA MYND ÁRSINS...“
-L.I.B.TOPP5.IS
BRENDAN FRASER
Stórbrotin ævintýramynd sem
allir ættu að hafa gaman af!
STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN
ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG!
eeee
- Ó.H.T, Rás 2
eee
“Hressir leikarar, skem-
mtilegur fílingur og
meiriháttar tónlist!”
- T.V. - Kvikmyndir.is
“Fínasta skemmtun. Myndin
er skemmtileg og notaleg.”
- Mannlíf
-Kvikmyndir.is
“...skemmtilega skrítin og
öðruvísi mynd þar sem
manni leiðist aldrei”
- S.V., MBL
“Vel gerð, vel leikin...
og Didda Jónsdóttir er
frábær”
- J.V.J., DV
- Ó.H.T., RÁS 2
“...fílgúdd mynd. Húmorísk, elskuleg saga með
góðum lyktum og breyskum persónum”
- P.B.B., FBL
AFTUR Í LÚXUS SAL
The Rocker kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 7 ára
Mamma Mia kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D DIGITAL
Mamma Mia kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D LÚXUS DIGITAL
Skrapp út kl. 3:30 - 8 - 10 B.i. 12 ára
SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
"EIN BESTA GRÍNMYNDIN Í LANGANTÍMA"
-GUÐRÚN HELGA - RÚV
Frá leikstjóra Full Monty
Eina von
hljómsveitarinnar ...
...er vonlaus
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:15 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:15
-bara lúxus
Sími 553 2075
"ÓBORGANLEG SKEMMTUN SEM ÆTTI AÐ
HALDA ÞÉR BROSANDI ALLANTÍMANN."
-TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
“...WALL E fær óskarinn sem besta teiknimyndin, enda
mynd sem fer fram úr því að vera fjölskylduteiknimynd
og yfir í að vera fullorðinsteiknimynd.”
“...full af nægum sjarma til að bræða hvert steinhjarta”.
- L.I.B. topp5.is/Fréttablaðið
SÝND SMÁRABÍÓI
JET LI
X - Files kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
WALL • E m/ísl. tali kl. 3:30 D - 5:45 D DIGITAL
The Mummy 3 kl. 3:30 D DIGITAL
The Love Guru kl. 4 - 8 B.i. 12 ára
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Nemakortið gerir nemendum á framhalds- og
háskólastigi kleift að ferðast endurgjaldslaust
á umhverfisvænan og þægilegan hátt.
Sæktu um Nemakort
á www.strætó.is
Nemendur með lögheimili í Reykjavík, Kópavogi,
Hafnarfirði, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Álftanesi
eiga rétt á Nemakortinu skólaárið 2008-2009.