Fréttablaðið - 18.04.2009, Síða 35

Fréttablaðið - 18.04.2009, Síða 35
menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] apríl 2009 Þ að er verið að taka upp teppi og laga gólf. Stól- arnir komu úr Regnbog- anum og voru alls ekki óþægilegir, en það þurfti að laga gorma og setur. Það hefur ekkert verið hugsað um þá. Svo er bara verið að taka allt í gegn: raf- magn, klósettin. Þetta er dýr fram- kvæmd en það er ódýrara en að byggja frá grunni, fara inn í hrátt rými og breyta því í leikhús.“ Pabbinn og fleira Bjarni hefur hin síðari ár lagt gjörva hönd á margt: hann leik- stýrði síðla vetrar sýningu í Þjóð- leikhúsinu og hafði þá um nokkurt skeið einbeitt sér að samningu og flutningi einsmannssýninga: Pabbanum og Hvers virði er ég? Hann ætlar reyndar um næstu mánaðamót að setja upp nokkrar sýningar af Pabbanum. Sýningar eru orðnar 120 og tíundi hver Íslendingur hefur séð sýninguna. Enn fleiri eru kunnugir leikstíl og kómískum tilþrifum Bjarna af Hellisbúanum, sem er ein fjölsótt- asta leiksýning íslensk síðari ára- tuga. Þetta er vanur maður: hefur staðið fyrir leiksýningum og sjón- varpsþáttaframleiðslu hér heima og víðar um Norðurlönd. Var því að undra að hann kæmi sér upp leikhúsaðstöðu? Dagar Loftkastala Sú frétt barst út síðla vetrar að Bjarni Haukur væri búinn að taka Loftkastalann á leigu. Eigendur hússins höfðu þá horfið í bili frá þeim áætlunum að rífa gamla Sindrahúsið og byggja þar stór- hýsi með íbúðum fyrir aldraða. Staðföst ákvörðun Bjarna að hefja á ný leikhúsrekstur í húsinu kom á óvart: eftir að Flugfélagið Loftur rann inn í samsteypuna Leikfélag Íslands og það fór litlu seinna í þrot töldu flestir að dagar leikhús- rekstrar vestur á Seljavegi væru taldir, þótt Sigurður Kaiser héldi þar áfram um nokkra hríð. Það eru rúm tuttugu ár síðan leiksýn- ingar hófust þar í gamla vélasaln- um sem gengur vestur úr húsinu: fyrst fór þangað inn Frú Emelía. „Ég ætla að láta reyna á þetta“ Framhald á bls. 4 Það gengur mikið á í starfi Bjarna Hauks Þórssonar þessa dagana: Selma Björnsdóttir er nú í undirbúnings- vinnu fyrir æfi ngar á Grease, ásamt samverkafólki sínu: Þorvaldi Bjarna tónlistarstjóra, Brian Pilkington leikmyndahönnuði og Maríu Ólafsdóttur búninga- hönnuði; vinnan fyrir frumsýningu á Grease í Loft- kastalanum hinn 11. júní er í fullum gangi . Og ekki nóg með það: í Loftkastalanum, sem varð að fullburða leikhúsi vorið 1995, er verið að taka húsið í gegn. Þar ætlar Bjarni Haukur að reka leikhús næstu árin: „Það er verið að gera húsið aftur boðlegt fyrir fólk.“ MENNING PÁLL BALDVIN BALDVINSSON Spennandi hlutverk Hrólfur Sæmundsson barítón er kominn með samning við óperuna í Aachen. SÍÐA 2 Stærsta leiklistarhátíð Íslandssögunnar Þjóðleikur á Austurlandi SÍÐA 6 Menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar. Strandgata 34 www.hafnarborg.is Opið alla daga kl. 11 – 17 og fimmtudaga til kl. 21. Lokað á þriðjudögum. 4. apríl – 10. maí 2009 Veðurskrift Weather Writing Guðrún Kristjánsdóttir Listamannsspjall sunnudag kl. 15.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.