Fréttablaðið - 18.04.2009, Síða 41

Fréttablaðið - 18.04.2009, Síða 41
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Oft hef ég farið á þessum árstíma að veiða svartfugl. Nú er útlit fyrir að ég geti blandað þeirri veiðiferð saman við annað ferðalag vestur á Suðureyri við Súgandafjörð,“ segir Dúi þegar hann er inntur eftir áformum sínum um helgina. „Fyrirtækið Fiskaklettur býður ferðamönnum upp á sjóstangaveiði á Suðureyri og Róbert Schmidt, vinur minn, starfar þar sem leið- sögumaður. Ég er á förum vestur að skoða þessa starfsemi og taka upp kynningarefni. Fer með vin- konu minni sem heitir Lena og geri ráð fyrir að Róbert slái upp matarveislu, því hann er afbragðs kokkur,“ bætir hann við og hlakkar greinilega til. Dúi hyggst fljúga vestur og taka hólkinn með. Þegar minnst er á nýlega sjónvarpsmynd af Austfirð- ingi á svartfuglsveiðum sem fór illa í Skandinava segir hann hóg- vær: „Við reynum að gera þetta af stakri hófsemi og virðingu fyrir bráðinni. Í mínum huga er það vorboði að láta hafgoluna leika um kinn, þefa af sjávarseltu og ná sér í nýmeti.“ Atvinnuleysið er ekkert að hrjá Dúa. „Ég er með dálítið af verk- efnum erlendis. Er að vinna fyrir franska sjónvarpið og hef gert að jafnaði þrjár myndir á ári fyrir það frá 2001. Svo var ég að ljúka við íslenska fuglamynd sem hefur verið nokkur ár í smíðum. Henni er ætlað að fara með áhorfandann út í móa og svipta hulunni af því sem þar gerist á vorin. Hún er að mestu tekin í friðlandinu í Flóa, sem býr yfir fjölskrúðugu fuglalífi. Ég hafði gott fólk með mér í því verk- efni, til dæmis Jóhann Óla Hilmars- son fuglafræðing, sem þekkir þetta svæði eins og baðherbergið heima hjá sér.“ gun@frettabladid.is Hafgola, selta og nýmeti Vorloftið heillar Dúa Landmark, kvikmyndagerðarmann, úr borgarysnum út í dreifbýlið. Hann hefur ný- lokið við vormynd um mófugla og er væntanlega kominn vestur á firði þegar þetta birtist. Vorlegur Dúi Landmark á leið út úr bænum á vit ævintýranna. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI FYRIRLESTUR um hulduefnið fer fram í Öskju, náttúru- fræðihúsi Háskóla Íslands, í dag klukkan 14. Árdís Elíasdóttir, stjarneðlisfræðingur við Princeton-háskóla í Bandaríkjunum, flytur erindi um rannsóknir sínar á þessu dularfulla efni. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 Akureyri • sími 461 1099 • www.heimsferdir.is Verð kr. 99.900 – 12 nætur með morgunverði Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli á Hotel Betania **+ í 12 nætur með morgunverði. Sértilboð 21. maí til 3. júní.Aukagjald fyrir einbýli kr. 34.000.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.