Fréttablaðið - 18.04.2009, Page 48
18. apríl 2009 LAUGARDAGUR84
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Lausar stöður í leik- og grunnskólum
Álfasteinn
(555 6155 alfasteinn@hafnarfjordur.is)
Leikskólakennarar og/eða annað
uppeldismenntað starfsfólk
Hraunvallaskóli
( 590 2800 sigrunk@hraunvallaskoli.is)
Þroskaþjálfi
Hraunvallaskóli
(590 2800 agusta@hraunvallaskoli.is)
Umsjónarkennari á yngsta stigi
Umsjónarkennari á miðstigi
Umsjónarkennari á unglingastigi
Íþróttakennari
Sérkennari
Sérkennari, krafi st reynslu eða menntunar
í atferlismótun
Þroskaþjálfi
Kennara til afl eysinga vegna barnsburðarleyfi s
í eitt ár
Sjá nánar heimasíðu skólans, www.hraunvallaskoli.is
Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt
sem konur hvattir til að sækja um störfi n. Umsóknarfrestur
er til og með 2. maí.
Fræðslustjórinn í Hafnarfi rði
NimbleGen Systems á Íslandi
óskar eftir að ráða
Linux kerfi sstjóra
Um er að ræða tímabundna stöðu út árið. Starfi ð felur í
sér rekstur og viðhald á Linux/Unix kerfum fyrirtækisins.
Þátttaka í uppbyggingu/innleiðingu nýrra lausna í Linux
umhverfi til stuðnings framleiðslu auk annarra tilfallandi
verkefna.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða a.m.k.
þriggja ára reynsla í starfi sem kerfi sstjóri í Linux/Unix
umhverfi
• Góð þekking á rekstri Linux/Unix kerfa í fyrirtækja-
umhverfi
• Góð enskukunnátta
Starfsmaður þarf að vera sveigjanlegur og áreiðanlegur
auk þess að eiga auðvelt með að vinna með öðru fólki.
Áhugasamir sendi umsókn og starfsferilsskrá (CV) á
netfangið: reykjavik.jobs@roche.com. Umsóknarfrestur
er til 30. apríl nk.
Nánari upplýsingar veitir Guðný Einarsdóttir, starfs-
mannastjóri, gudny.einarsdottir@roche.com, s: 414-2125
NimbleGen Systems útibú á Íslandi
Vínlandsleið 2-4, 113 Reykjavík
HÆFNISKRÖFUR:
• Doktorsgráða í rafmagnsverkfræði af sterk- eða veikstraumssviði.
• Rannsóknareynsla.
• Kennslureynsla.
• Reynsla af hefðbundnum verkfræðistörfum er kostur.
Ráðið verður í stöðu lektors, dósents eða prófessors og verður starfsheitið
ákvarðað út frá hæfnismati. Staðan er laus nú þegar. Við bjóðum samkeppnishæf
laun og gott starfsumhverfi á vaxandi og skemmtilegum vinnustað.
Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við Gunnar Guðna Tómasson
deildarforseta tækni- og verkfræðideildar HR (gunnargt@ru.is).
Umsóknir skulu sendar á netfangið appl@ru.is fyrir 30. apríl, og skulu fela í sér
starfsferilskrá, lista yfir birtar rannsóknir, lýsingu á kennslureynslu og upplýsingar
um umsagnaraðila.
Tækni- og verkfræðideild HR er ein stærsta
háskóladeild landsins með tæplega 1000 nemen-
dur og um 50 fasta akademíska starfsmenn á
fjölmörgum sviðum tækni- og verkfræði. Deildin var
stofnuð 2005 þegar Háskólinn í Reykjavík og
Tækniháskóli Íslands voru sameinaðir. Kennsla til
BSc gráðu í verkfræði hófst haustið 2005 og frá og
með haustinu 2009 verður framboð á
meistaranámi við deildina stóraukið. Áformað er að
bjóða doktorsnám við deildina á næsta ári.
Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og
miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og
lífsgæði. Akademískar deildir skólans eru fimm:
Kennslufræði- og lýðheilsudeild, lagadeild,
tölvunarfræðideild, tækni- og verkfræðideild og
viðskiptadeild. Nemendur eru um 3000, en
starfsmenn skólans eru yfir 500 í 270 stöðu-
gildum.
Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík leitar að öflugum einstaklingi til að ganga til liðs við hóp sérfræðinga á véla- og
rafmagnssviði. Við leitum að einstaklingi sem getur leitt þróun framhaldsnámskeiða í rafmagnsverkfræði, auk þess að byggja upp eigin
rannsóknir og sinna kennslu í grunn- og framhaldsnámi. Háskólinn í Reykjavík tryggir akademískum starfsmönnum stuðning og aðstöðu
til að byggja upp rannsóknarstarfsemi.
RAFMAGNSVERKFRÆÐI
VIÐ TÆKNI- OG VERKFRÆÐIDEILD HR
HR.IS
-
Auglýsingasími
– Mest lesið
SÍMI 5 900 800
Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali.