Fréttablaðið - 18.04.2009, Side 73

Fréttablaðið - 18.04.2009, Side 73
LAUGARDAGUR 18. apríl 2009 Námskeið sem byggir á sjálfsþekk- ingu og heilun verður haldið í Skál- holti helgina 24.-26. apríl. Leiðbein- endur eru Björg Einarsdóttir, sjúkra- nuddari og reikimeistari og Ólöf Sverrisdóttir, leikari, leikritshöfund- ur og leikstjóri. Þær munu nota leik- list, dans, tjáningu í máli og myndum, ásamt hefðbundnum hugleiðsluaðferð- um til að hjálpa fólki að nálgast sinn innsta kjarna en í kreppu er oft talað um að fólk leiti inn á við og rækti sinn innri mann og er námskeiðið tækifæri til að gera það. Á þessu ferðalagi inn á við kynnast þátttakendur því hvar styrkur þeirra liggur og hvaða þætti þeir vilja leggja áherslu á að styrkja. Þetta er einnig gott tækifæri til að taka sér frí frá erli dagsins og endurnýja lífsorkuna. Námskeiðið er haldið í fallegu hús- næði með tveggja manna herbergjum með uppbúnum rúmum og sturtu. Um- hverfið er einnig yndislegt, með fal- legum gönguleiðum og heitum potti. Heilnæmt grænmetisfæði sem gleður bragðlaukana og styrkir líkamann er innifalið. Námskeiðið fer fram í sumarbúð- unum í Skálholti, þangað er rúmlega klukkustundar akstur frá Reykjavík. Það stendur frá klukkan 17 föstudag- inn 24. apríl til klukkan 16 sunndaginn 26. apríl. Námskeiðsgjaldið er 32.000 krónur. Síðasti skráningardagur er mánudagurinn 20. apríl. Ferðalag til sjálfsþekkingar NÁMSKEIÐ Í SKÁLHOLTI Þær Björg Einars- dóttir og Ólöf Sverrisdóttir halda námskeið í Skálholti um kosningahelgina. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, Arngrímur Ingimundarson kaupmaður, Grettisgötu 2a, andaðist fimmtudaginn 16. apríl 2009. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 30. apríl klukkan 13.00. Ingileif Arngrímsdóttir Sigmar Æ. Björgvinsson Jóhanna Arngrímsdóttir Snorri B. Ingason Sigríður Arngrímsdóttir Grettir K. Jóhannesson Gíslunn Arngrímsdóttir Gunnlaugur S. Sigurðsson og afabörnin. Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra er auðsýndu okkur samúð og hlýhug við and- lát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, dóttur, ömmu og systur, Helgu Sifjar Jónsdóttur Skagabraut 28, Garði. Sérstakar þakkir til starfsfólks krabbameinsdeildar Landspítalans við Hringbraut, og starfsfólks D-deildar og heimahjúkrunar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Guðmundur Örn Ólafsson Halldór Kr. Guðmundsson Magni Freyr Guðmundsson Kristjana Vilborg Þorvaldsdóttir Linda Guðmundsdóttir Martin King Ólafur Örn Guðmundsson Íris Birgitta Hilmarsdóttir Guðmundur Jökull Guðmundsson Jón H. Jónsson Soffía Karlsdóttir barnabörn og systkini. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð, vináttu og hlýhug vegna andláts og útfarar elsku föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Guðmundar Ólafs Finnbjörnssonar Bugðulæk 18, Reykjavík. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki B-4, Landspítalanum í Fossvogi, fyrir kærleiksríka umönnun. Ragnhildur G. Guðmundsdóttir Haukur Garðarsson Laufey Guðmundsdóttir Gylfi Georgsson Sigríður Guðmundsdóttir Brynjólfur N. Jónsson Helga Guðmundsdóttir Sigurður Einar Einarsson afabörn og langafabarn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæru móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Borghildar G. Guðmundsdóttur frá Harðbak á Sléttu, Dalbraut 20, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks Landspítala Fossvogi, deild 4B, fyrir elskulegheit í hennar garð. Hildur Jónsdóttir Margrét Jónsdóttir Árni Stefán Jónsson Helga Ingibergsdóttir Jakobína Jónsdóttir Maria Hedin Jonsson barnabörn og fjölskyldur þeirra. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Jóna Margrét Sigurðardóttir Brekkulandi 6, (Gili) Mosfellsbæ, lést á hjúkrunarheimilinu Eir, fimmtudaginn 9. apríl. Útför hennar fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 21. apríl kl. 13.00. Sigurdór Rafn Andrésson Sigurður Gunnar Andrésson Guðný Arnardóttir Andrés Guðni Andrésson Jenný Magnúsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir mín, amma okkar og lang- amma, Guðfinna Jóhannesdóttir, Gógó Heiðarvegi 18, Keflavík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. apríl. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 21. apríl kl. 14.00. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Krabbameinsfélagið. Heiða Björk Heiðarsdóttir Karen Guðfinna Guðmundsdóttir Brynja Dögg Brynjarsdóttir Eggert Þór Ólason Heiðar Aron, Jenný Björk, Kjartan Þórir og Sigurður Freyr. Ástkær stjúpfaðir minn, tengdafaðir, afi og langafi, Eiríkur Elí Stefánsson fyrrverandi skrifstofustjóri, Bólstaðarhlíð 45, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Eir laugardaginn 11. apríl. Hann verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju í Reykjavík mánudaginn 20. apríl kl. 11.00. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hans er bent á Minningarkort Hringsins til styrktar veikum börnum á Íslandi. Grétar H. Óskarsson Ingibjörg G. Haraldsdóttir Eiríkur Á. Grétarsson Lisa Grétarsson Ragnheiður Ýr Grétarsdóttir Guðbrandur Magnússon Haraldur E. Grétarsson Mjöll Þórarinsdóttir og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sigríður Símonardóttir Hrafnistu, Reykjavík, sem andaðist að kvöldi 11. apríl, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 21. apríl kl. 15.00. Valgerður Kr. Gunnarsdóttir Guðmundur S. Sveinsson Símon Á. Gunnarsson Guðrún M. Benediktsdóttir Kristján Gunnarsson Sjöfn Sigþórsdóttir barnabörn og langömmubörn. Ástkær eiginkona mín, móðir, stjúpmóðir, tengdamóðir, amma og systir, Ásgerður Jónasdóttir Seljahlíð 3i, Akureyri, sem lést á heimili sínu 12. apríl, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju 22. apríl kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Heimahlynningu Akureyrar. Sveinn Ingi Halldórsson Kolbrún Jónsdóttir Pétur Tyrfingsson Hanna G. Sveinsdóttir Eiríkur Þórðarson Ómar Örn Bjarnþórsson Friðrik, Steinar, Elmar, Atli Gunnar og systkini hinnar látnu. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför ástkærrar eiginkonu, móður, tengdamóð- ur, ömmu og langömmu, Unnar Steindórsdóttur Vatnskoti 2, Þykkvabæ, sem lést miðvikudaginn 25. mars á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Sérstakar þakkir til starfsfólks á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Guði blessi ykkur öll. Gunnar Guðmundsson, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Geirþrúður Brynjólfsdóttir Austurbyggð 17, Akureyri, áður til heimilis að Tjarnalundi 1, Akureyri, lést sunnudaginn 12. apríl. Útför hennar fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 21. apríl kl. 13.30. Árdís Björnsdóttir Ingvar Þorvaldsson Anna Björnsdóttir Birna Björnsdóttir Hólmgeir Valdimarsson Smári Björnsson ömmu- og langömmubörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför okkar elskulegu móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Fjólu Bjarnadóttur Kirkjuvegi 5, Keflavík. Þökkum veitta aðstoð, Stefán Haraldsson Svanhildur Kjær Guðrún Haraldsdóttir John Bridger barnabörn og barnabarnabörn. Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.