Fréttablaðið - 18.04.2009, Page 75

Fréttablaðið - 18.04.2009, Page 75
LAUGARDAGUR 18. apríl 2009 Kona að nafni Miranda Tozier- Robbins var handtekin á landar- eign Britney Spears á fimmtu- dagsmorgun. Tozier-Robbins, sem er 26 ára, var staðin að verki fyrir utan hús söngkonunnar í Calabasas í Kaliforníu, þar sem hún gægðist á glugga, klædd í felulitum frá toppi til táar, með myndbandsupptökuvél og bak- poka. Þegar öryggisverðir komu auga á Tozier-Robbins og báðu hana kurteisislega að yfirgefa landar- eignina brást hún hin versta við og neitaði að fara. Hún var að lokum flutt nauðug á lögreglu- stöð og mun þurfa að mæta fyrir rétt 16. júní. Britney Spears var ekki á heimili sínu þegar atvikið átti sér stað, hún var í stödd í Los Angeles Staples Centre þar sem hún var með tónleika. Braust inn á lóð Britney GÆGÐIST Á GLUGGA Hin 26 ára Miranda Tozier-Robbins var tekin við að gægjast á gluggana hjá Britney Spears. NORDICPHOTOS/GETTY Lögregluyfirvöld í Flórída hafa útilokað að mágur bandarísku leikkonunnar Katie Holmes hafi verið myrtur. Joseph Jeffrey Fretti fannst meðvitundarlaus á heimili sínu og var fluttur á sjúkrahús í skyndi þar sem hann lést. Fretti var giftur elstu syst- ir Katie, Tamera, en þau höfðu átt í hjónabandserfiðleikum og Tamera hafði sótt um skilnað í febrúar. Dr. Russell Vega hjá rannsókn- ardeild lögreglunnar í Flórída sagði í samtali við fjöl- miðla að hann hefði ekki fundið dánaror- sökina. „Við munum gera allar rannsókn- ir sem nauðsynleg- ar eru til að finna út hvað varð Fretti að bana,“ sagði Vega. Dularfull dánarorsök SORG Mágur bandarísku leikkonunnar Katie Holmes lést nýverið. Ekki er vitað hvað varð honum að bana. 162 / AKUREYRI Komdu við í útibúinu á Akureyri eða hringdu í okkur í síma 410 4000. 4 10 4 0 0 0 | l an ds ba nk in n. is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.