Fréttablaðið - 18.04.2009, Page 76

Fréttablaðið - 18.04.2009, Page 76
 18. apríl 2009 LAUGARDAGUR 18. apríl kl. 14 Cinzia D’Ambrosi ljósmyndari, verður með leið- sögn um sýningu sína Myrkur sannleikur - Kolanámu- menn í Kína. Leiðsögnin fer fram á ensku kl. 14 2009 Sýningarnar eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16 Leiðsögn fyrir hópa. Netfang: gerduberg@reykjavik.is s. 575 7700 Gerðubergi 3-5 ı 111 Reykjavík ı Sími 575 7700 ı www.gerduberg.is Viltu vera vinur Gerðubergs? Kíktu á www.facebook.com! Sunnudaginn 19. apríl kl. 14 og sumardaginn fyrsta 23. apríl kl. 14 Alli Nalli og tunglið Möguleikhúsið sýnir leikrit byggt á sögum Vilborgar Dagbjartsdóttur. Fyrir áhorfendur á aldrinum 1-7 ára www.moguleikhusid.is Aðgangseyrir kr. 1.500 Brúðusýning Leikbrúðulands Draumsýnir Magnús H. Gíslason í Boganum Vissir þú... að í Gerðubergi er frábær aðstaða fyrir ráðstefnur, fundi, námskeið og veislur. Salir og fundarherbergi fyrir 8-120 manns. Fjölbreyttur tækjabúnaður er til staðar Kaffihús Hádegisverður Veisluþjónusta galleryfiskur.is Frumsýnt sunnudag 19.apríl kl 20. Næstu sýningar: 23.apríl, 25.apríl, 30.apríl og 2.maí. Miðasala í síma 555 2222 og miði.is Ódó á gjaldbuxum Sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu TRANSAQUANIA - OUT OF THE BLUE ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN KYNNIR EINSTAKAN VIÐBURÐ Í BLÁA LÓNINU MIÐVIKUDAGINN 22. APRÍL Höfundar: Erna Ómarsdóttir – Damien Jalet – Gabríela Friðriksdóttir Tónlist: Ben Frost – Valdimar Jóhannsson Alþjóðlega þekktir listamenn og dansarar ÍD koma saman og skapa einstakan dans og listviðburð þar sem leikhúsið er Bláa Lónið sjálft og áhorfendur taka sér sæti í heitum jarðsjónum. Að lokinni sýningu verður vetur kvaddur og sumri fagnað í Lava sal Bláa Lónsins og allir stíga dans saman. Miðaverð aðeins kr. 3000 Miðasala í síma 568 8000 og á www.id.is Sætaferðir verða í boði með Kynnisferðum Bókanir á www.re.is Mæting kl. 21:30 – Munið sundfötin! AÐEINS ÞESSI EINA SÝNING! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Hart í bak Þrettándakvöld Sædýrasafnið Creature - gestasýning Skoppa og Skrítla í söng-leik Eterinn Kardemommubærinn Miðasala í síma 555 2222 og á HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 18. apríl 2009 ➜ Kvikmyndir 16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir „The Untouchables“ kvikmynd Brians De Palma í Bæjarbíói við Strandgötu 6 í Hafnarfirði. Nánari upplýsingar á www. kvikmyndasafn. is. ➜ Tónleikar 12.00 Stórsveit Reykjavíkur stendur fyrir Stórsveitamaraþoni í Ráðhúsi Reykjavíkur milli kl. 12 og 17.30. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. 14.00 Sinfóníuhljómsveit Íslands verður með fjölskyldutónleika í Háskóla- bíói við Hagatorg þar sem flutt verður verkið Þyrnirós eftir Tsjaíkovskí. Einnig koma fram dansarar úr Listdansskóla Íslands og Halldór Gylfason. 17.00 Flautuleikarinn Melkorka Ólafsdóttir verður með tónleika í Salnum við Hamraborg í Kópavogi sem bera yfir- skriftina „Sögur af fuglum og furðufuglum“. 17.00 Sálumessa (Requiem) eftir Karl Jenkins verður flutt í Lindakirkju við Uppsali í Kópavogi. Um 170 manns taka þátt í flutningnum frá Samkór Kópavogs, Skólakór Kársness og Strengjasveit Tónlistarskóla Kópa- vogs. 18.30 Hljómsveitarkeppnin „Wacken Metal Battle“ fer fram á Dillon Sport- bar við Trönuhraun 10 í Hafnarfirðinum. Húsið opnar kl. 18. 20.00 Fransk-íslenska hljómsveitin Klezmer Kaos verður á Nasa við Austurvöll. Einnig kemur fram hljóm- sveitin Múgsefjun. Húsið opnar kl. 20. 20.30 Bubbi Morthens spilar nýtt efni í bland við eldra á Græna hattinum við Hafnarstræti á Akureyri. Húsið opnar kl. 20. 21.30 Hvanndalsbræður og Ljótu hálf- vitarnir spila á tónlistarhátíðinni „Stund- um fór ég norður“ á Kaffi Rósenberg við Klapparstíg ➜ Dansleikir Á móti sól verður á Players við Bæjar- lind 4 í Kópavogi. ➜ Síðustu forvöð Lísa K. Guðjónsdóttir sýnir steinskúptúra á Náttúrufræðistofu Kópavogs við Hamraborg 6a. Sýningu lýkur á sunnudag. Opið mán.-fim. kl. 10-20, fös. kl. 11-17 og um helgar kl. 13-17. ➜ Opnanir 14.00 Indverski listamaðurinn Baniprosonno opnar sýningu á olíu- málverkum og pennateikningum hjá Listamönnum við Skúlagötu 21 kl. 14-17. Opið mán.-fim. kl. 9-18 15.00 Ragnhildur Ágústsdóttir opnar sýninguna „Memento Mori“ í Galleríi Fold við Rauðarárstíg. Opið lau. kl. 10- 16 og sun. kl. 13-16. ➜ Rússneskir dagar Rússneskir dagar 16.-18. apríl í Bóka- safni Kópavogs við Hamraborg 6. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Opið mán.-fim. kl. 10-20, fös. kl. 11-17 og lau.-sun. kl. 13-17. 14.00 Fræðslumynd um geimferðir á 20. öld og rússnesk sögustund fyrir börn. ➜ Ratleikur 14.00 Íslenski fjallahjóla- klúbburinn býður öllum í ratleik í tengslum við Ferða- fögnuð, hátíð ferðaþjónust- unnar. Nánari upplýsingar og þátttökuseðill á www.ifhk.is. ➜ Uppákomur 17.00 Uppákoma verður í tengslum við sýninguna „Opið - til eru hræ“ í Kling&Bang við Hverfisgötu 42. Dans- verk, tónlistargjörningur, list o.fl. Nánari upplýsingar á http://this.is/klingogbang ➜ Leiðsögn 14.00 Marta María Jónsdóttir og Magn- ús Helgason verða með leiðsögn um sýninguna Málverkasýning sem nú stendur yfir í Gallerí Ágúst við Baldurs- götu 12, milli kl. 14 og 16. ➜ Útivist Fjölbreytt dagskrá verður í tengslum við „Ferðafögnuð“, hátíð ferðaþjónustunnar þar sem í boði verður m.a. ævintýraferð- ir, sjóstöng, útsýnisflug, fjórhjólaferðir og margt margt fleira. Dagskrá og nánari upplýsingar á www.ferdafagnadur.is. ➜ Myndlist Ingólfur Arnarsson hefur opnað sýn- ingu í Suðsuðvestur við Hafnargötu 22 í Reykjanesbæ. Opið um helgar kl. 14-17. ➜ Sýningar Sýning um kosningar og aðdraganda þeirra hefur verið opnuð á ganginum í Þjóðarbókhlöðunni við Arngrímsgötu 3. Opið mán.-fim. kl. 8.15-22, fös. kl. 8.15- 19, lau. kl. 10-17 og sun. kl. 11-17. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 19. apríl 2009 ➜ Tónleikar 13.00 Kammerhópurinn Nordic Affect flytur verk eftir Händel og fleiri í Þjóð- menningarhúsinu við Hverfisgötu 15. aðgangur ókeypis og allir velkomnir. 17.00 Sópransöngkon- an Alexandra Chern- yshova verður með útgáfutónleika í Salnum við Hamraborg í Kópa- vogi þar sem hún ásamt Jónasi Ingimundarsyni mun flytja verk m.a. eftir Rachmaninov. 20.00 Sópransöngkonurnar Auður Gunnarsdóttir, Elín Ósk Óskarsdóttir, Hulda Björk Garðarsdóttir og Þóra Einarsdóttir verða með tónleika í Íslensku óperunni við Ingólfsstræti. 20.00 Stúlknakórinn Graduale Nobili verður með tónleika í Langholtskirkju við Sólheima þar sem á efnisskránni verða m.a. verk eftir Javier Busto og Francis Poulenc. ➜ Sýningar Sýningin Förumenn og flakkarar hefur verið opnuð í Laxdalshúsi við Hafnar- stræti 11 á Akureyri. Sigurgeir Guð- jónsson sagnfræðingur og Þórarinn Blöndal mynlistarmaður standa að sýningunni. Opið sun. kl. 14-17. ➜ Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borg- ara í Reykjavík og nágrenni verður að Stangarhyl 4. Hljómsveitirn Klassík leikur danslög við allra hæfi. ➜ Leiðsögn 15.00 Guðrún Kristjánsdóttir verður með leiðsögn um sýningu sína „Veður- skrift“ sem nú stendur yfir í Hafnarborg við Strandgötu í Hafnarfirði. 15.00 Bjargey Ólafsdóttir verður með leiðsögn um sýningu sína „Stungið af til Suður-Ameríku“ í Listasafni ASÍ við Freyjugötu 41. 17.00 Síðasti sýningardagur „Opið - til eru hræ“ í Kling&Bang gallerí. Leiðsögn verður um sýninguna og kl. 18 verður sýningunni formlega lokið með gjörn- ingnum ListMessa. ➜ Listamannaspjall 15.00 Sjón fjallar um kynni sín af listamann- inum Alfreð Flóka og súrrealisma ásamt því að lesa upp ljóð í Listasafni Reykjavíkur við Tryggva- götu. Aðgangur er ókeyp- is og allir velkomnir. Upplýsingar um við- burði sendist á hvar@frettabladid.is.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.