Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.04.2009, Qupperneq 81

Fréttablaðið - 18.04.2009, Qupperneq 81
LAUGARDAGUR 18. apríl 2009 53 Tom Waits hyggst gefa út smá- skífu á vínyl í tilefni af degi plötubúða sem haldin verður hátíðlegur hinn 18. apríl. Á smá- skífunni verða þrjú lög sem öll voru tekin upp á tónleikum í júlí með þessum hrjúfa og vinalega listamanni. „Plötubúð- irnar eru staður þar sem ég fóðra eyru mín,“ var það eina sem hægt var að toga upp úr Waits í tilefni af útgáfunni. Waits hefur löng- um verið talinn frumkvöðull í tónlistinni og áhrifa hans gætir víða. Hann gaf út sína fyrstu plötu árið 1973 og hefur síðan þá haft nokkra sér- stöðu innan tónlistargeir- ans. Nýtt frá Tom Waits NÝ SMÁSKÍFA Tom Waits gefur út þrjú lög á smáskífu í tilefni af degi plötu- búða sem haldin verður hátíðlegur hinn 18. apríl. Stórleikararnir Matt Damon, Mar- isa Tomei og Viggo Mortensen eru meðal þeirra sem bregður fyrir í bandarískri heimildarmynd um amerískt lýðræði. Myndin bein- ir sjónum að því hvernig það voru venjulegir þegnar Bandaríkjanna sem skópu bandarískt lýðræði. Damon mun meðal annars leika í vinjettu um skáldsögu Johns Stein- beck, Þrúgur reiðinnar, en Tomei mun bregða sér í hlutverk verk- smiðjustarfsmannsins Harriet Hanson Robinson. Damon sagðist í samtali við bandaríska fjölmiða hafa fulla trú á þessu verkefni. „Ég er stoltur af því að taka þátt og ég stoltur af því að við skulum vera að vinna þetta verkefni um bandaríska sögu. Skilaboðin sem hún færir eiga svo sannarlega við í dag því hún sýnir að breytingarn- ar koma ekki að ofan heldur frá almúganum og að án hins venjulega bandaríska borg- ara, sem hefur lagt svo mikið á sig, þá væru ekki til nein Bandaríki.“ Til heiðurs lýðræðinu Í MYND UM LÝÐRÆÐI Marisa Tomei og Matt Damon leika í sjónvarpsmynd sem fjalla á um framlag venju- legra Banda- ríkjamanna til lýðræðis- þróunarinnar. Bandaríski söngvarinn Seal staðfesti á tónleikum í New York að kona hans, ofurfyrir- sætan Heidi Klum, ætti von á barni. Við þessa yfirlýs- ingu braust út mikill fögnuð- ur. Orðrómur hefur verið á kreiki um að Klum ætti von á þeirra fjórða barni og Seal gat ekki setið á sér þar sem hann tróð upp í Radio City Hall. „Allir eru að tala um hvort við eigum von á barni. Svar- ið er já!, Heidi og ég eigum vonum á barni. Ég meina hún vinnur alla vinnuna,“ sagði Seal við aðdáendur sína. Ekki minnkaði gleðin þegar Heidi tók sjálf þátt í gleðinni og sendi manni sínum fingurkoss frá sjöttu röð tónleikasalarins, en þar sat hún ásamt börnunum þeirra þremur, þeim Leni, Henry og Johanni. Óléttan staðfest BROT ÚR HARRY Stiklur úr nýjustu Harry Potter- og Tarantino-myndunum eru notaðar til að laða fólk í bíó. FJÖLGA MANNKYNINU Seal og Heidi Klum eiga von á sínu fjórða barni. Breskir dreifingaraðilar og kvik- myndahús hafa tekið höndum saman til að auka enn á vægi þess að fara í bíó. Á undan öllum nýjum bíómyndum í breskum kvikmyndahúsum verður nú sýnd mínútulöng stikla úr kvikmyndum á borð við Harry Potter and the Halfblood Prince og Inglourious Basterds eftir Quentin Tarantino. Mark Batey hjá samtökum dreifingaraðila í Bretlandi segir hugsunina vera þá að hvetja fólk til að fara meira í bíó. „Þetta er ekki auglýsing fyrir kvikmynd- irnar sjálfar heldur eiga þessar stiklur að sýna hversu stórfeng- leg skemmtun bíóferðin getur verið,“ segir Batey. Aðsókn í bresk kvikmyndahús var með mesta móti í fyrra og vonast dreifingaraðilarnir til þess að auglýsingin verði til þess að við- halda þeim meðbyr. Sýna stiklur til að auka aðsókn DVD 500 Tölvuleikir 500 DVD Þáttaraðir 1.000 Mikið úrval - Vandaðar vörur! Herrabolir 995 Herraskyrtur 1.495 Herrabuxur 1.495 Dömubolir 695 Dömubuxur 995 Dömublússur 1.595 Kjólar 1.995 Dömuskór með háum hæl 1.995 Dömutöskur 995 Barnabolir 495 Strákaskyrtur 695 Barnabuxur 1.495 Barnanáttföt 995 Barnainniskór 495 Barnaskór 795 Verðdæmi: | Sundfatnaður | Dömufatnaður | | Barnafatnaður | Herrafatnaður | | Íþróttafatnaður | Skór | Töskur | DVD | KORPUTORGI Stærsta Outlet landsins! NÝTT! Didriksons útivistargalli 6.995 Didriksons útivistarbuxur 2.495 Rucanor galli fyrir stelpur 3.995 Rucanor körfuboltar 995 Arena sundskýlur, karla 3.495 Arena sundskýlur, stráka 2.995 Arena sundbolir 2.995 Opið alla daga frá 12 til 18 - Sími 578 9400 FRØKEN PIL blússur 2.495 FRØKEN PIL buxur 3.995 FRØKEN PIL kjólar 6.995
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.