Morgunblaðið - 03.09.2008, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 03.09.2008, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 2008 17 VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF                          !"!   #$%&'%()&%*+,&&)    #&)'-./'0)12$3&4 54*1-462)&%*1 1()701   !"#  +)8#&/*4789& 54*1-462)&%*1 1()701 $% &'   +)8#&/*4789& +$% 8&,47478)&0,4(0 (42741 () $' *% )(:47841')*9& + "," )(:47841')*9& ;8 #;&')*9& ,#7)+)81 ;8 1-)22)7,#70)& (:47841 -%. )'/ ./  (,-2;& .4* <%1-3()77 = ,>-$).=- 970)&8$)(0 ',* ';&897.,&*4 ;8 ,472)-4 )# 1-?&1(9 54*1-462)&%*1 -& @ 9709&477 ,& A((9' ;6477 ,7 /1-4(,82 ,& )* 1-&% :%222A-9 #>&4&#&)' % BBB.441C % #9704&D.441 ,*) % 1-&4#12;#9 54*1-462)&%*1 = 1=')  E !"# - 0C &4212$3&4 ;&897F()*1471 12?&4& #9704 ;8 6)((F;&*19'&/*9'   1! 2 22 3 4 - 2 13  3 5 (3 2 3 3   4 6 ÞETTA HELST ... ● ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar hækkaði um 0,97% í gær og endaði í 4.224 stigum. Bréf Existu hækkuðu um 3,49% og bréf Össurar hækkuðu um 2,48%. Þá hækkaði gengi krón- unnar um 0,63% og er það m.a. rak- ið til yfirlýsingar forsætisráðherra um að verið sé að taka 250 milljóna evra lán til að styrkja gjaldeyrisforð- ann. bjarni@mbl.is Hækkun í Kauphöll ● Hagnaður Al- fesca á síðasta rekstrarári, sem endaði í júní, nam 28,6 milljónum evra samanborið við 22,4 milljónir evra árið á undan. Það jafngildir um 3,5 milljörðum króna. Á síðasta árs- fjórðungi var hagnaður eftir skatta tæpur hálfur milljarður króna. Nettó- skuldir minnkuðu um 25 milljónir evra og er eiginfjárhlutfallið 47,6%. Niðurstaðan er í takt við það sem greiningardeildir spáðu. „Þrátt fyrir þetta erfiða árferði skilar Alfesca góðri afkomu,“ sagði í hálffimm frétt- um. bjorgvin@mbl.is Alfesca hagnast um 3,5 milljarða króna Xavier Govare, forstjóri Alfesca ● Nýr forstjóri Woolworths, Steve Johnson, segir að nýtt tilboð í smá- söluverslanir keðjunnar frá Baugi og forstjóra Iceland-keðjunnar, Mal- colm Walker, geti tafið viðleitni hans til þess að snúa rekstri keðjunnar við. Johnson tók við forstjórastarfi Woolworths í fyrradag. Í Financial Times í gær segir að Walker reyni nú að sannfæra stærsta hluthafann, Ardeshir Nagh- shineh, um ágæti þess að skipta Woolworths upp. Hugmyndin er að breyta hluta af verslunum Woolworths í Iceland- verslanir. bjorgvin@mbl.is Woolworths-forstjóri vill frið fyrir Baugi Þeir séu í samstarfi við aðra útgerð í Eyjum og hafi lagt einu skipi. Hann viðurkennir að lægra gengi hafi fjölgað krónum sem fást fyrir seldan afla í útlöndum. Hins vegar hækki erlendar skuldir um leið. Það fari því eftir stöðu hverrar útgerðar hvernig til tekst að láta enda ná sam- an á þessu fiskveiðiári. Gunnþór Ingvason, framkvæmda- stjóri Síldarvinnslunnar í Neskaup- stað, segir erfitt að hefja nýtt fisk- veiðiár með engan loðnukvóta í loftinu. Það verði þrautin þyngri að láta tekjur og gjöld stemma. Íslendingar aldrei veitt meira af ýsu Útgerðarmenn eru ekki bjartsýnir í upphafi nýs fiskveiðiárs '.   B 2  !  "     !  "   "" C ""8 ""8C ""5 ""5C ""9 ""9C ""# ""#C ""6D #  $  % &'       ()*+      ,  -. - - !- -/ . - -/  / ! " " / .  !- " -!  "- -  , --  , -/  /  . ,  !/ --  " -  ! /" , ," . . -  / -  Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is ÍSLENSK fiskiskip hafa aldrei veitt eins mikið af ýsu og á síðasta fisk- veiðiári, sem lauk á sunnudaginn. Alls veiddust tæp 88 þúsund tonn. Séu töl- ur Hafrannsóknastofnunar þrjátíu ár aftur í tímann skoðaðar er þetta met. Miðast þyngdin við slægðan afla. „Það var óhemjumikil ýsuveiði,“ segir Friðrik J. Arngrímsson, fram- kvæmdastjóri Landssambands út- vegsmanna. Hins vegar vegi þetta lít- ið upp á móti niðurskurði þorsk- kvótans. Friðrik bendir á að framlegð af þorskveiðum sé góð. Það tryggi út- gerðum góðar tekjur og sjómönnum hærri laun. Vegna niðurskurðar verð- ur hlutfallslega dýrara að ná í annan afla. Margir útgerðarmenn standa því frammi fyrir erfiðari tímum en oft áð- ur. Hækkandi verð á olíu hafi þar líka sitt að segja. Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvar- innar í Vestmannaeyjum, segir út- gerðarmenn verða að bregðast við kvótaniðurskurði með hagræðingu. Í HNOTSKURN » Gunnþór Ingvason íSíldarvinnslunni segir nauðsynlegt að stórauka rannsóknir á loðnu við land- ið. » Lægra gengi kemur sérvel fyrir þá sem selja afla til útlanda og skulda lítið. » 40% minni þorskaflikemur á land nú en 2004. „ÞETTA er búið að vera mjög erfitt sumar. Það er óhætt að segja það,“ segir Gísli Kjartansson sem er hætt- ur sem sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Mýrasýslu að eigin ósk. Spurður hvort umdeildar lánveit- ingar til stjórnenda Icebank, sem þurfti að afskrifa, hafi haft áhrif á ákvörðunina segir Gísli svo ekki vera. Það hafi aldrei komið til tals. „Ég er búinn að fá nóg í bili í slagnum,“ segir Gísli og ætlar að fara á eftirlaun. „Ég skil sáttur við þetta að öllu leyti. Sá sem tekur við er öndvegis drengur sem hefur verið starfsmaður hjá mér. Þannig að ég fer sáttur frá borði.“ Bernhard Þór Bernhardsson tek- ur við stöðu sparisjóðsstjóra frá og með deginum í dag. Hann hefur gegnt stöðu forstöðumanns við- skiptaþjónustu hjá SPM. Stofnfé SPM var aukið í ágúst eft- ir að Fjármálaeftirlitið hafði gert at- hugasemdir við reikninga sjóðsins. Kaupþing eignaðist við það um 70% í SPM en aðrir eigendur eru Borgar- byggð með 20% og Straumborg, fé- lag Jóns Helga Guðmundssonar í Byko, 10%. bjorgvin@mbl.is Gísli er hættur Gísli Kjartansson, sparisjóðsstjóri SPM, er hættur. „Búinn að fá nóg í bili“ SVIGRÚM til verulegrar styrkingar krón- unnar verður lík- lega ekki fyrr en á næsta ári þegar búið verður að vinda ofan af nú- verandi krónu- bréfastöðu. Á sama tíma verða bankarnir búnir að greiða upp erlendar kröfur að mestu, að því er segir í nýrri skýrslu IFS. Höfundur skýrslunnar, Snorri Jakobsson, segir athyglisvert að sjá hvernig fyrirsjáanlegir atburðir hafi haft áhrif á gengi krónunnar áður en að þeim hafi komið. „Árið 2007 var ljóst að krónubréf að andvirði um fjögurra milljarða evra á núvirði kæmu á gjalddaga í ár og árið 2009. Bankarnir bjuggu sig eðlilega undir þetta með því að kaupa með framvirkum hætti er- lendan gjaldeyri til að geta staðið við erlendar skuldbindingar vegna krónubréfaútgáfu. Við gerð slíkra samninga á sér ekki stað flæði gjaldeyris og því lækkaði gengi krónunnar ekki þá.“ Þessi framvirka staða féll svo í vor, þegar krónubréf komu til greiðslu og bankarnir innleystu hina framvirku samninga. Við það féll gengi krónunnar. Snorri segir að nú standi eftir þrír milljarðar evra í krónubréfum, en bankarnir séu búnir að gera ráðstafanir og því muni gjalddagar væntanlega ekki hafa mikil áhrif til veikingar krónu. bjarni@mbl.is Styrking á næsta ári Snorri Jakobsson 01  1E3     E3 + ?:F AB    ""# 23 45   4   * +,  *!" #- "(,  .##%' - "(,  /0 !,  - ! # ,   / #  1 2   3+   - "(,  4(& .#,  5 # 2  ,  6 ,  789:; 7! ( ( <.(  = ,  >( ,  6)3 0  *! ! +* ?@ *! ! +8 ! " ( 8A= / #.# =B "@.# ;C,  ,  D @ ,    (!' ,  2 7 8  E !( @* ( ( E" .-  ,    ,   91                                                      # !   D "  "#  4(7  F  FG F GFF HF GHG  HGH GHHGG  FHGG HFGG GF HH  HH < < <  < < HI IG I IFF IG IG  GIF  GIH FI FHI  < < < GHI  < HI  I HI IH    IF GI FI FHI GI  GHI  < IH GF IH HI =' % # ! H H  G G  G G H     < < < < < J !  % #%  F F F F F F F F F F F F F F F F F  H G F  G *D *D :6K: :6K;    L L :6K< =.K    L L J"?M"  ; N     L L =D7/ J*K     L L :6K> :6K7     L L ● Í FRÉTT um uppgjör Atorku sagði að plastframleiðsludeild samstæð- unnar hefði verið eina deild hennar sem skilað hefði samstæðunni hagnaði á fyrstu sex mánuðum árs- ins. Vegna fréttarinnar vill Atorka koma því áleiðis að öll félög í eigu Atorku hafi skilað móðurfélaginu hagnaði á tímabilinu, en tap sam- stæðunnar megi rekja til lækkunar á gengi eigna Atorku á markaði. Athugasemd vegna fréttar um uppgjör

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.