Morgunblaðið - 03.09.2008, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.09.2008, Blaðsíða 37
Hljómsveitirnar Oasis, Coldplay og Metallica erumeðal þeirra sveita sem tilnefndar eru til verð-launanna „besti flytjandi í heimi“ þegar breska tímaritið Q veitir sín árlegu tónlist- arverðlaun hinn 6. október næstkom- andi. Ljóst er að baráttan um verð- launin verður hörð enda gríðarlega stórar sveitir þar á ferðinni. Þó er ljóst að Coldplay nýtur sérstaklega mikilla vinsælda um þessar mundir, en sveitin er tilnefnd í fjórum flokk- um á hátíðinni. Það er almenningur sem tilnefnir flytjendur til verð- launanna á Netinu. Reuters Oasis Senda frá sér nýja plötu eftir mánuð. James Hetfield Söngvari rokksveitarinnar Metallica sem sendir frá sér nýja plötu innan skamms. Oasis, Coldplay eða Metallica? MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 2008 37 Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is ■ Á morgun kl. 19.30 Upphafstónleikar - Vadim Repin Starfsár Sinfóníuhljómsveitar Íslands byrjar með glæsibrag. Einhver skærasta einleikaraheimsins sækir hljómveitina heim og leikur einn dáðasta fiðlukonsert allra tíma. Stjórnandi: Rumon Gamba Einleikari: Vadim Repin Pjotr Tsjajkovskíj: Fiðlukonsert Pjotr Tsjajkovskíj: Rómeó og Júlía, forleikur Vincent d'Indy: Sinfónía nr. 2 Endurnýjun áskriftarkorta stendur nú yfir. Áskrifendur síðasta árs hafa forkaupsrétt á sætum sínum til 5. september. Sala á stökum miðum, nýjum áskriftum og Regnbogaskírteinum er hafin. Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 7/9 kl. 14:00 Sun 14/9 kl. 14:00 Lau 20/9 kl. 14:00 Sun 28/9 kl. 14:00 Ástin er diskó - lífið er pönk Fös 5/9 kl. 20:00 Lau 6/9 kl. 20:00 Lau 13/9 kl. 20:00 Fös 19/9 kl. 20:00 Lau 20/9 kl. 20:00 Fim 25/9 kl. 20:00 Sun 28/9 kl. 20:00 Engisprettur Fös 26/9 kl. 20:00 Lau 27/9 kl. 20:00 Lau 4/10 kl. 20:00 Fim 9/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Kassinn Utan gátta Þri 7/10 fors. kl. 20:00 Ö Mið 8/10 fors. kl. 20:00 Ö Fim 9/10 fors. kl. 20:00 Lau 11/10 frums. kl. 20:00 U Sun 12/10 kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Fös 31/10 kl. 20:00 Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 7/9 kl. 11:00 U Sun 7/9 kl. 12:30 U Sun 14/9 kl. 11:00 U Sun 14/9 kl. 12:30 U Sun 21/9 kl. 11:00 Ö Sun 21/9 kl. 12:30 Sun 28/9 kl. 11:00 Sun 28/9 kl. 12:30 Brúðusýning fyrir börn Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fló á skinni (Stóra sviðið) Fös 5/9 frums kl. 20:00 U Lau 6/9 kl. 19:00 U 2. kortas Sun 7/9 kl. 20:00 U 3. kortas Þri 9/9 aukas kl. 20:00 U Mið 10/9 aukas kl. 20:00 U Fös 12/9 kl. 19:00 U 4. kortas Fös 12/9 ný aukas kl. 22:00 Lau 13/9 kl. 19:00 U 5. kortas Lau 13/9 ný aukas kl. 22:00 Sun 14/9 aukas kl. 20:00 U Fim 18/9 aukas kl. 20:00 U Fös 19/9 kl. 19:00 U 6. kortas Lau 20/9 kl. 19:00 U 7. kortas Lau 20/9 kl. 22:30 Ö 8. kortas Fim 25/9 kl. 20:00 U 9. kortas Fös 26/9 kl. 19:00 U 10. kortas Fös 26/9 ný aukas kl. 22:00 Lau 27/9 kl. 19:00 U 11. kortas Lau 27/9 ný aukas kl. 22:00 Fim 2/10 kl. 20:00 U 12. kortas Fös 3/10 kl. 19:00 U 13. kortas Fös 3/10 aukas kl. 22:00 Ö Lau 4/10 kl. 19:00 U 14. kortas Lau 4/10 aukas kl. 22:00 U Ath! Takmarkaður sýningarfjöldi. Tryggðu þér miða í áskriftarkortum. Gosi (Stóra sviðið) Sun 7/9 aukasýnkl. 14:00 Ö Sun 14/9 aukasýn kl. 14:00 Sun 21/9 aukasýn kl. 14:00 Sun 28/9 aukasýn kl. 14:00 Síðustu aukasýningar. Fýsn (Nýja sviðið) Fim 11/9 fors. kl. 20:00 U Fös 12/9 frums. kl. 20:00 U Lau 13/9 kl. 20:00 Ö 2. kortas Sun 14/9 kl. 20:00 Ö 3. kortas Fös 19/9 4. kortas kl. 20:00 Lau 20/9 kl. 20:00 Ö 5. kortas Sun 21/9 6. kortas kl. 20:00 Ekki við hæfi barna. Almenn forsala hafin. Tryggðu þér sæti í áskriftarkortum. Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Þri 7/10 forsýn kl. 20:00 U Mið 8/10 forsýn kl. 20:00 U Fim 9/10 forsýn kl. 20:00 U Fös 10/10 frumsýn kl. 20:00 U Lau 11/10 kl. 19:00 Sun 12/10 2. kortas kl. 20:00 Forsala hefst 24. september, en þegar er hægt að tryggja sæti í áskriftarkorti. Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Fös 5/9 aukas kl. 20:00 Ö Lau 6/9 aukas kl. 20:00 Ö Sun 7/9 kl. 15:00 Lau 13/9 ný aukas kl. 20:00 Fjölskylduskemmtun Fool for love (Samkomuhúsið) Fim 11/9 frums. kl. 20:00 U Fös 12/9 kl. 19:00 U 2. kortas Fös 12/9 aukas kl. 21:00 U Lau 13/9 kl. 19:00 U 3. kortas Lau 13/9 kl. 21:00 Ö 4. kortas Sun 14/9 kl. 20:00 Ö 5. kortas Fim 18/9 kl. 20:00 Ö 6. kortas Fös 19/9 kl. 19:00 Ö 7. kortas Lau 20/9 kl. 19:00 Ö 8. kortas Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 6/9 kl. 15:00 Ö Lau 6/9 kl. 20:00 Ö Sun 7/9 kl. 16:00 Ö Fös 3/10 kl. 20:00 U Lau 4/10 kl. 15:00 U Lau 4/10 kl. 20:00 Lau 11/10 kl. 15:00 Lau 11/10 kl. 20:00 Sun 12/10 kl. 16:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 25/10 kl. 20:00 Fös 31/10 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cavalleria Rusticana og Pagliacci Fös 19/9 frums. kl. 20:00 Ö Sun 21/9 kl. 20:00 Fim 25/9 kl. 20:00 Lau 27/9 kl. 20:00 Lau 4/10 kl. 20:00 Sun 5/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Sun 12/10 kl. 20:00 Forsala miða hafin á www.opera.is! Janis 27 Fös 3/10 frums. kl. 20:00 Ö Fim 9/10 kl. 20:00 Lau 11/10 kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Forsala miða hafin á www.opera.is! Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Mammút Tónleikar Fös 5/9 kl. 20:00 Bergþór , Bragi og Þóra Fríða Tónleikar Sun 21/9 kl. 16:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Duo (Litla svið) Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Maddid (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 5/9 kl. 20:00 Lau 6/9 kl. 20:00 Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 4/9 kl. 20:00 Sun 7/9 kl. 20:00 Fim 11/9 kl. 20:00 Sun 14/9 kl. 20:00 síðustu sýningar Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Dimmalimm (Tjöruhúsið Ísafirði/Ferðasýning) Mán 6/10 kl. 09:00 F Gísli Súrsson (Tjöruhúsið/ferðasýning) Mið 24/9 kl. 11:00 F Pétur & Einar (EinarshúsBolungarvík) Fim 4/9 kl. 20:00 Fim 11/9 kl. 20:00 Fim 18/9 kl. 20:00 VARIR Mick Jaggers, söngvara The Rolling Stones, eru komnar í eigu Victoria og Albert Mu- seum í Lond- on. Safnið keypti hina frægu mynd af vörum og tungu, sem hefur verið tákn hljómsveitarinnar, á uppboði í Bandaríkjunum, fyrir 51.000 pund, eða tæplega átta milljónir króna. Merkið, sem er í anda popp- listarinnar, var hannað af John Pasche, sem var nemandi í Royal Col- lege of Art árið 1969, þegar Jagger hafði samband við skólann og bað um að sér yrði hjálpað við að að finna ungan og ferskan hönnuð. Jagger var vísað á Pasche og það leiddi til mynd- arinnar frægu, sem fyrst birtist á um- slagi plötunnar Sticky Fingers. Sýningarstjóri Victoria og Albert- safnsins segir í samtalið við The In- dependent, að varatákn Rolling Stones, sé eitt fyrsta dæmi þess að rokkhljómsveit noti tákn sem þetta og það hafi með tímanum orðið fræg- asta rokk-lógóið. „Við erum afar ánægð með að hafa eignast upphaflega listaverkið, ekki síst þar sem það var hannað hér í Ro- yal College of Art, af nemanda sem var vanur að koma í safnið til okkar til að öðlast hugljómun,“ sagði sýn- ingarstjórinn. Varir Jaggers á safn Hið kunna tákn The Rolling Stones Reuters Flottar varir? Mick Jagger í mikl- um ham á tónleikum fyrir skömmu. Fréttir í tölvupósti Sá flytjandi sem sleg- ið hefur mest í gegn Duffy Adele Santogold Bon Iver Gabriella Cilmi Besta lagið Keane – „Spiralling“ Duffy – „Mercy“ Coldplay – „Violet Hill“ Katy Perry – „I Kissed A Girl“ The Ting Tings – „That’s Not My Name“ Besta myndbandið Hot Chip – „Ready For The Floor“ Coldplay – „Violet Hill“ The Ting Tings – „That’s Not My Name“ Vampire Weekend – „A-Punk“ Goldfrapp – „Happiness“ Bestir á sviði Kaiser Chiefs Kings Of Leon Nick Cave And The Bad Seeds The Verve Rage Against The Mach- ine Besta platan Coldplay – Viva La Vida or Death and All His Friends Fleet Foxes – Fleet Foxes The Last Shadow Pup- pets – The Age Of The Understatement Vampire Weekend – Vampire Weekend Nick Cave And The Bad Seeds – Dig!!! Lazarus, Dig!!! Besti nýliðinn Fleet Foxes Glasvegas The Ting Tings The Last Shadow Pup- pets Vampire Weekend Besti flytjandi heims Coldplay Oasis Muse Metallica Kings Of Leon Tilnefningar til Q-verðlaunanna:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.